Alþýðublaðið - 08.12.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.12.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ livall sparasí við að nota GoldDust? Uimmm og peninffar. Vitar og siómerki. Baujan. á Hélgaskeri við Hafnarfjörð hefir slitnað upp, verður Iögð út aftur, þegar veður leyfir. Vitamálastjórinn, S. JéiaiEss©m. Kvenslifsin í „Parfs44 eru annáluð fyrir fegurð og gæði Franskt skúfasilki á 6,50 í skúfinn. fi|arfa"ás smjDrlfklð er feeat. Herluf Glausen, Sími 39. Eyjablaðið, málgagn alþýðu í Vestmanneyjum, fæst við Grundarstíg 17. Útsölu- maður Meyvant Hallgrímsson. Sími 1384. Útsala á brauðum írá Alþýðubrauð- gerðinni, Vestúrgöíu 50 A. AT Þrátt fyrir allar útsölurnar fá- ið þið hvergi eins góð kaup á öllum fatnaði og í Fatabúðinni. Karlmannaföt og yfirfrakkarnir er nú orðið viðurkent fyrir snið og eíni. Við seljum fötin frá 55 kr. - mjög vönduð föt. Enn frem- ur drengjaföt frá fermingaraldri. Kvenkápur frá 35 kr. Kápur, sem kostuðu 175 kr., nú 75, 65, 60 og 40 kr. — Alt mjög vandaðar vör- ur. — ÖII sámkepni útiiökuð. — Káputauin bezt í Fatabúðinni. Bezt að kaupa jólafötin í Fatabúðinnl. Dagsbrúnarmenn! Munið að skrif- stofa félagsins er opin mánudaga miðvikudaga og íaugardaga kl. 6 il 7 Va e. m. hveiti, Siik Floss hveiti og fleiri ágætistegundir afskaplega ódýrar, pokinn frá 22,50, en.25 og 30 au. Ú2 kg. Gerhveiti 30 aura. Hafra- mjöl, Hrísgrjón, Sykur og Kaffi mjög ódýrt. Dósamjólk 50 aura. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Ódýrast á landinn Saltkjöt úr nokkrum . tunnum seit á 55 aura J,4 kg. Tólg, kæfa, hangikjöt, svínafeiti, rjúpur, egg, ostur, kornvörur, sykur, kaffi o. fl. með sannnefndu jólaverði. Laugavegi 64. Sími 1403. Sjómenn! Kastið ekki brúkuðum oliufatnaði. Sjóklæðagerðin gerir pau betri en ný. Utbreiðlð Mpýðublaðið! Hjónarúm með madressum til sölu. Bergstaðastr. 51 (eítir kl. 7). Reiðhjólaverksmiðjan „íris“ í Hafnarfirði tekur við hjólhestum til lakkeringar og gljábrenslu (nikkelering), svo og til geymslu vetrarlangt. Gert er við gramrnó- fóna, saumavélar og prjónavélar. Alt við lægsta verði. Virðingar- fylst. F. Lindqvist. Fægilögur (Blanco) á gull, silfur, nikkel, plett og alla aðra málma. Vörubúðin, Laugavegi 53. Dívanar með tækifæriverði á Freyjugötu 8 B. Simi 1615. Odýrar skóviðgerðir og gúmmi- líming á Bragagötu 21. „Húsið við Norðurá", íslenzk skáld- saga, fæst i Hafnarfirði hjá Erlendi Marteinssyni, Kirkjuvegi 8. Hann hefir einuig til sölu: „Deilt um jafn- aðarstefnuna," „Bylting og íhald“ og „Höfuðóvininn". Skrif stof a Sjómannaf élags Reyk- javíkur í Hafnarstræti 18 uppi verður fyrst um sinn ávalt opin virka daga 4 — 7 siðdegis. — Atkvæðaseðlar til stjórnarkosninga eru afhentir þar. Frá AlJjýðubrauðgerðinni. Víriar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Veggmjrndir, íaliegar og ódýrar, Freyjugölu 11. Innrömmun á sama stað. Mjólk og rjómi fæst allan daginn í Alþýðubrauðgerðinni. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Alþýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið því í Alpýðublaðinu. Sokkar — sokkar — sokkar frá prjónastofunni Malín eru íslenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Ritstjóri og ábyrgðararaður Hallbjörn Haildórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinciair: Smiður er ég nefndur. hann hefði getaÖ eftir höggið, sem hann fékk í andlitið. „Vinir mínir!“ sagði Smiður. „Hvað gott gætuð þér af því hlotið, þótt þér dræpuð þessa aumingja? Blóðsugurnar, er sjúga líf fátæklinganna, á ekki að drepa með höggum. Þeir eru of margir, og fleiri vaxa í stað þeirra, er deyja. Og það, sem verra er, — ef þér drepið þá, þá upprætið þér í sjálfum yður það, sem gerir yður þeim fremri og gefur yður réttinn til lífsins. Þér upprætið dygðir, þolinmæði og. kærleika, sem eru djásn hinna fátæku og gera þá að kóngsson- lum í riki kærleikans. Látum oss vernda kór- ónu miskunnseminnar og ckki taka upp lesti kúgara vorra. Látum oss vaxa að vizku og finna leiðir til þess að afmá þrældóm verald- arinnar ón þess að spilla vorum eigin hjört- um. Vér höfum verið þolinmóð um aldir. Látum oss þreyja enn um stund og finna hinn rétta veg! Ó! Fólk mitt, fátæklingar mín- ir, er ég elska! Vegurinn er ekki í ofbeldi, heldur í samheldni, í bróðurkærleika! Vér skulum biðja hina ríku að halda áfram til þeirrar böivunar, er vissulega bíður þeirra. Látum oss ekki saurga hendur vorar með blóði þeirra!“ Hann rétti aftur út hendur sínar, tígulegur sem konungur. „Víkið frá! Gefið þeim rúm!“ Fólksfjöidinn skildi ekki allur orð hans, en nógu margir til þess að geta gefið for- dæmi. Þeir viku í dauðaþögn frá bifreið- inni. Líkami dána barnsins hafði verið dreg- inn frá og iagður á gangstéttina og breiddur yfir það frakki. Smiður mælti til Stebbins- fóiksins-: „Vegurinn er auður fram undan. Stígið inn!“ Þessar fjórar manneskjur hlýddu hálfringlaðar, og Smiður hóf enn á ný rödd sina: „Þér, er drekkið mannlegt blóð! Þér, er etið mannlegt hoid! Farið veg yðar! Haid- ið áfram til dómsins, er sagan hefir fyrir- húið sníkjudýrum!“ Það tók að þjóta í vélinni og bifreiðin að hreyfast. Lágt nöldur heyrðist frá mann- fjöldanum, reiði mögl og niðurbæidrar löng- unar, en enginn hreyfði hönd; bifreiðin skauzt burtu og skildi Smið eftir á gang- stéttinni fiytjandi jafnaðarmannaræðu yfir hóp af draslaraíýð. XXI. Þegar hann hætti að tala, þá var það sök- um þess, að kona þrengdi sér í gegn um þyrpinguna og tók í aðra hönd hans. „Herra! Barnið mitt!“ sagði hún með grátstaf í kverk- unum. „Litla barnið, sem meiddist!“ Smiður mælti til fólksins: „Veika barnið þarfnast mín. Ég verð að fara inn.“ Mannfjöldinn lagði af stað á eftir honum, en h&nn bættl við: „Þér megið ekki fara inn í herbergið. Barnið verður að fá gott loft.“ Hann gekk inn, Iagðist aftur á kné fyrir framan rúmið og lagði hönd sína á enni barnsins. Móð- irin, veikluleg, dökkleit Mexíkó-kona, hnipr- aði sig saman við gaflinn á bekknum og þorði hvorugt að snerta, manninn eða barn- ið, en starði á þau til skiftis og neri hönd- unum saman í angist og kvíða. Barnið lauk upp augunum og leit upp. Því féll það sýnilega vel, er það sá, því að það héit áfram að stara, og bros færðist yfir ásjónu þess, löngunarfuit og viðkvæmnis- legt og óendanlega raunalegt, litið bros barns, er ef til vill hefir aldrei notið góðrar máltíðar á æfinni. „Failegur maður!“ sagði drengurinn, og móðirin, er heyrði rödd hans aftur, fékk ákafan ekka og greip þá hönd Smiðs, er laus var, og vætti hana með tár- um sínum. „Nú er alt gott,“ sagði hann, „alt gott, alt gott! Honum batnar. Vertu ekki hrædd.“ Hann brosti framan í barnið og sagði: „Nú líðúr þér betur; nú verður

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.