Alþýðublaðið - 11.12.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.12.1926, Blaðsíða 3
ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ 3 fendnr mína. Því að þótt svo rniklu sé ábótavant í kirkjulífi voru nú, að endast myndi efnið mörgum mönnum í margar bækur, hygg ég, að miklu bjartara sé i sálar- sölum yngstu kynslóðarinnar en var í andans innum afa vorra og langfeðra. AukiS frjálslyndi í hugsun hefir fært öld vora nær persónu Krists og lífsskoðun hans. Vaxandi víðsýni í trúmálum hefir eflt skilning nútímans á kjarna kristindónrsins. Tilvitnanir mínar í nýguðfræði- leg skrif Jóns Helgasonar bisk- ups og lýsing mín á guðfræði- kenslunni í háskólanum nú báru þessu óræk vitni þeinr, er án for- dóma hlýddu á mál mitt. Af nrargra ára viðkynningu minni og sanrstarfi við stúdenta allra deilda háskólans er mér ijóst, að aukið andlegt víðsýni á öllum sviðunr hefir eigi látið þá ómótaða. Ég lrefi haft óvenju- gott tækifæri til að kynnast þeinr og veit af mörgunr dænrunr, að með fjölmörgunr þeirra býr sterk- ur íranrsóknar- og frelsis-andi og fórnfýsi í ríkunr mæli. Þó er vit- anlegt, að mennirnir eru misjafn- ir. En hafi nú einhvern deildar- bræðra nrinna sviðið undan fyrr nefndunr orðunr mínum, — en um það veit ég ekki —, voru þau tínrabær og réttmæt einnig hvað nútíð snertir. Margir deildar- bræðra nrinna hafa þvert á móti með framkomu sinni við mig sýnt nrér, að ummæli nrín hafa á fengan hátt iffei.it þá og sumir þeirra talið þau réttmæt, þó að þá greini víst flesta á við mig um vettvang þann, er ég valdi þeim. Um það má lengi deila, hvar segja beri slík orð. Mér finnast þau varða alla þjóðina og að ekki sé rétt né vænlegt til árangurs að ræða þau með fámennum hópi fyrir luktum dyrunr. Það hefir verið gert áður — efalaust oft. Með ráðnum hug sagði ég þau því í eyru almennings, svo að þau gleymdust eigi, en geymd- ust, ef verða mætti, að þau yrðu einhverjunr presti eða prestlingi hvöt til sjálfsrannsóknar og auk- ins starfs og öðrum aðvörun unr að leggja ekki út í prestsstarf, nema eftir innri köllun og itar- lega yfirvegun. Hafi ég þó með þessu nrist traust einhvers, tel ég misskilning hans nreiri en missi minn, því að af engum kala voru orð mín töluð, heldur af góðum vilja til að opna augu senr flestra fyrir nrikilvægi preststarfans og þeim kröfum, er gera ber til kennimanna. En þær fara sívax- andi með auknu víðsýni og hafa aldrei verið meiri en nú, síðan á dögum postulanna. Lúdvíg Gudmundsson stud. theol. Fyrirlestur / flytur Jóhannes Stefánssson á morgun kl. 3 í Iðnaðarmannahús- inu. Nafn erindisins er: „Ábyrgð- armesta stundin.*' Jólapottar Hiálpræðishersins. „Ég konr að dyrum Herkast- alans, en var í þann veginn að snúa við aftur.“ Þetta hafa nrarg- ir sagt, sem til mín hafa leitað undan farna daga, menn og kon- ur, sem aldrei fyrr hafa leitað fjárhagslegs styrks fyrir sig og sína. „En nú er ástandið þannig, að við verðum að biðja einhvers staðar unr hjálp, og okkur er létt- ara og kærara að biðja Hjálp- ræðisherinn að minnast okkar, þegar jólaúthlutunin fer fram, heldur en að leita á náðir bæjar- ins.“ Vér getunr ekki neitað þessu fólki unr einhverja úrlausn, og vér efumst ekki um, að Reykvíkingar muni fúsari að sanna örlæti sitt nú á þessunr neyðartínrum en nokkuru sinni fyrr. Vér verðum að lofa þessu fólki einhverri hjálp um jólin, og þess vegna segjunr vér við yður, kæru samborgarar! Hjálpið oss að líkna'nauðstödd- um sanrborgurum vor allra! Hjálpið oss til að gera þessa jöla- úthlutun stórkostlegri en þekst hefir hér áður. Þörfin er svo miklu nreiri nú en áður. Gefið þegar í dag! Minnist þeirra mörgu blásnauðu heimila og einstaklinga, senr vantar alt í senn, klæðnað, eldivið og nratbjörg! Hugsið unr veslings gamalmennin eða þá fá- tæku smábörnin, sem ekki þekkja þann nrunað að borða sig södd! Sýnið örlæti, Reykvíkingar, og blessun guðs hins hæsta mun fylla hörtu yðar fögnuði. Nú er þröng fyrir dyrum hjá margri fátækri fjölskyldu. Verum því samtaka í því að varpa ljósi og yl inn á heimili öreiganna, og ljóssins og kærleikans faðir mun launa yður með hagstæðu árferði, enda þótt oss nú virðist franrtíðarhorfurnar skuggalegar. Skátar hér í Reykjavík hafa lof- að að gæta jólapotta vorra á morgun frá klukkan 2—10 s.d. Megum vér vænta þess, að Í000 krónur safnist í jólapottana á morgun? Einnig í Hafnarfirði verða jólapottar vorir hengdir út á morgun. Oss langar til að geta einnig þar úthlutað jólabögglum og glatt börn og gamalmenni á annan hátt. Hjálpið oss til þess! Kristian Johnsen, adjutant. Um daginn og veginn. Næturlæknir er í nótt Níels P. Dungal, Sól- eygjargötu 3, sími 1120, og aðra nótt Jón Hj. Sigurðsson, Lauga- vegi 40, sími 179. Messur á morgun: í dómkirkjunni kl. 11 séra Bjarni Jónsson, kl. 2 held- ur séra Friðrik Hallgxímsson barnaguðsþjónustu, kl. 5 séra Fr. H. í frikirkjunni kl. 5 séra Árni Sigurðsson. í Landakotskirkju kl. Munið eftir kappskákinni milli Austur- og Vestur-bæjar á morgun kl. 2 í Bárunni. Allls* ættu að brunatryggja - strax! Nordlsk Brandforsikring fl.f. Býður lægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgreiðslu. Sími 569. Aðalumboð Vesturgötu 7. Pósthólf 1013. 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guÖs- þjónusta með predikun. 1 Aðvent- kirkjunni kl. 8 e. m. talar séra O. J. Olsen um draum Nebúkadnez- ars. — í Sjómannastofunni verð- ur guðsþjónusta kl. 6 e. m. Allir velkomnir. — í spítalakirlqu kaþólskra manna i Hafnar- firði verður kl. 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guðsþjónusta með pre- dikun. 215 ár eru á morgun, síðan Skúli Magnússon landfógeti fæddist, — foringi íslendinga á hans timum í baráttunni við erlent kaupmanna- vald. R angæingaklúbbur heldur danzskemtun i Báruhús- inu kl. 9 annað kvöld. Þar syngur einsöng ágæt söngkona, ungfrú Hulda Jónsdóttir. Tvær ágætar bækur. Alþýðublaðið vill benda lesend- um sínum á tvær ágætar bækur, er komu út í haust, sem allir hugsandi menn þurfa að lesa, jafnt andstæðingar sem samherjar jafnaðarmanna. Þær eru »Rök jafnaðarstefnunnar« og timaritið »Réttur«. Þær verða áreiðanlega mörgum kærkomnar jólagjafir, — jólagjafir, sem auðga anda þeirra að hugmyndum og rökum, sem að eins hugsunarlausir menn geta látið liggja milli hluta. Hljómsveit Reykjavikur heldur á morgun þriðju hljóm- Ieika sína á þessum vetri. Byrja þeir kl. 4 í Nýja Bió. Söngskráin er mjög veigamikil og fjölbreytt. Sjá auglýsingu í blaðinu! Skipafréttir, „Lagarfoss" er væntanlegur hing- að um miðnættið. Fór hann frá Vestmannaeyjum í morgun. Kappskák heyja austurbæjarmenn við vesturbæjarmenn í Bárunni á morgun kl. 2. Veðrið. Hiti mestur 1 stig, minstu* 6 stiga frost. Átt ýmisleg, hæg. Snjókoma í Vestmannaeyjum og lítil í Grindavík og á Raufarhöfn. Annars stabar þurt veður. Loft- vægislægð fyrir suðvestan land á leið til norðausturs. Útlit: Víða allhvöss og vaxandi austlæg átt, Bljómsveit Reykjavikur. 3. Htjómleikar 1926—’27, sunnud. 12. þ. m., kl. 4 e. h. i Nýja Bió. AÐSTOÐ: Frú Guðrún Ágústdóttir. (Einsöngur með hljómsv.) Þórarinn Guðmundsson og Georg Takács. (Samspil á 2 fiðlur.) EFNISKRÁ: Beethoven (Symfonia nr. 1 í C-dúr). — Hándel, Bériot, Bach, Meyerbeer. Aðgöngumiðar seldir í bókav. Sigfúsar Eymundssonar og ísafoldar. en þó hægur vindur í dag á Vest- fjörðum og Norðurlandi. Snjó- koma hér um slóðir í dag, en á Austurlandi í ínótt. Regn á Suður- fandi. ' .£ ■■ ;■; . Togararnir. „Tryggvi gamli“ fór á veiðar i gærmorgun, en kom aftur í nótt, því að vír hafði fest i skrúfunni. „Gyllir“ kom af veiðum í gær með 700 kassa. Tók hann við nokkru af afla „Skallagríms“ og för síðan áleiðis til Englands. „Skallagrímur" fékk réttu stóra í veiðiferð sinni síðast. Misti hann bátana, bátaþilfar brotnaði og hurð af stýrishúsinu og rúður all- ar úr því. Laskaðist skipið og enn meira. Kveikja ber á bifreiðum og reiöhjólum kl. 3 e. m. Gengi eriendra mynta i dag: Sterlingspund. . . . . kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 121,70 100 kr. sænskar .... — 122,19 100 kr. norskar .... — 115,62 Dollar...................— 4,57 V2 100 frankar franskir. . . — 18,26 100 gyllini hollenzk . . — 183,10 100 gullmörk þýzk... — 108,74 „Sex verur leita höfandar" verður leikið í síðasta sinn ann- að kvöld. Niðursett verð. Notið tækifærið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.