Alþýðublaðið - 13.12.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.12.1926, Blaðsíða 1
Alöýð Gefið iií af Alþýðufiokkncana 1926. Mánudaginn 13. dezember. 290. tölublað. ður! íké eins prjú niSfn að mnna: SoidlghUsápaii Bezta og drýgsta pvottasápan á heimsmark* aðinum. Fer netur með tauið en aðrar sápur. R ¥FS mmm f^@i"®9i&reinsunar"duftiðeróvið|afnanlegt, W m MMM reynið paH og sannfærist nm ágæti þess. ;S "Hfli fil JT& es" ^ez*a s|álfvinnandi þvottaduftið, sem hér er selt. KINSO JH mM &!p 1JP v I n n u r algerlega sjálft hæði í h e i t u og k ö 1 d u v a t n i . Sanllqht'" Vim * Rlnso. nrðssonar. Erlend sfimskeyti. Khöfn, FB., 11. dez. Vinstramanni falið að mynda stjórn í Danmörku. Kóngurinn í Danmörku hefir, rsamkvæmt bendingu Neergaards, falið Madsen-Mygdal að gerá til- xaun til þess að mynda stjórn. Stórveldabræðingur Nöbelverð- launaður. Frá Osló er símað, að tveggja 'ára friðarverðlaun Nobels hafi verið veitt Dawes, Chamberlain, Briand og Stresemann fyrir Da- ¦wes-samþyktina og Locarno- samninginn. Friðárverðlaun veitt. Frá New-York-borg er símað, að Eliho Root hafi fengið friðar- verðlaun Woodrows Wilsons, — rtuttugu og fimm þúsundir dollara tuttugu og fimm þúsundir dollara, iyrir undirbún'mg stofnunar al- .pjóoadómstóls. 1920. Mannslát í Júgóslavíu. Frá Belgrad er símað, að Pa- sitsch, fyrrum stjórnarforseti, sé dáinn. Khöfn, FB„ 12. dez. Eftirlit með hermálnm Þjóðverja. Frá Genf er síinað ,að samþykt hafi verið á ráðsfundi Pjóða- bandalagsins fyrirkomulag á eftir- liti með hermálum Pýzkalands, sem Þjóðabandalagið tekst á hendur, þegar eftirlit Bandariianna er afnumið. Briand, Stresemann og Chamberlain eru sammála um, að afnema hermálaeftirlit Banda- manna, en samþykki Poincarés vantar, og er það væntanlegt í dag. Nú finst fteim sérstök pörf á að þakka(!) Frá Osló er símað, að búist- sé við því, að Chámberlain, Briand og Stresemann komi til Osló í janúar, til þess að þakka fyrir Nobelsverðlaunin. Gin~ og klauf na-veikin í Noregi. (Tilkynning frá norska aðalræðis- manninum hér.) FB„ 11. dez. Samkvæmt símskeyti frá norska utanríkisráðuneytinu í Osló, dag- settu 10. þ. m., hafði fengist full vissa fyrir þ. 9. þ. m., að búpening-' urinn á sjö býlum í Öyestad-héraði í eystra Agðafylki hefir gin- og klauína-veiki. S\ipaðar ráðstafanir til þess að koma i veg fyrir út- breiðslu veikinnar og gerðar voru þegar veikinnar varð áður vart, Kliipp og Jóiin! Allar vörur niðursettar frá því lága verði, sem samt hefir verið! Alls konar kjólar, mjög ódýrir. Alls konar sokkar, góðir og ódýrir. Drengjaföt, mjög snotur. Manchettskyrtur, mikið úrval, seljast ódýrt. Bindi og flibbar ódýrastir í „KLÖPP". Svo eru mjög fallegir crep-silkikjólar (Jóla- kjölar). á dömur, sem komu með »Botníu«; verðið aðeins kr. 23,50 til jóla. Silkislæður og sjöl mjög góðar jólagjafir, og margt fleira. Komlð í KliSpp. Jólaborðrenningar og 25 samstæðar servíettur á 2,50, mjög fallegir og sjaldseðir kaffidúkar, ekta postulíns-pör frá 1,65. og áður hefir verið frá skýrt, voru gerðar án tafar. Innf lutningsb ann. Á föstudaginn var ákvað ríkis- stjórnin hér að banna fyrst um §inn af þessum sökum innflutri- ing hírigáð. frá Noregi á lifandi fugluni, heyi, hálmi, alidýraáburði, hráum og lítt söltuðum sláturaf- urðum, ósoðinni mjólk og notuð- um fóðurmjölssekkjum. Til nýj- árs er þó ieyft aö flytja hingað umbúðahálm um vörur þaðan, ef hann er brendur þegar i stað, er. hann kemur til landsins, og sé brennan undir eftirliti lögreglu- stjöra. - Auk Noregs nær Sama bann til jrmfiutmngs 4 vörum begsum frá Danmörku, Svíþjóð, Þýzkalandi, riullancli og Belgiu, og er það sett til varnar gegri" því, að gin- og klaufna-veikin ber- ist hingað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.