Alþýðublaðið - 13.12.1926, Page 1

Alþýðublaðið - 13.12.1926, Page 1
Gefið út af Alþýðuflokknuna 1926. Mánudaginn 13. dezember. 290. tölublað. Að elns prjú nðfn að muna: Sunllght-sápan Sezta og drýgsta pvottasápaia á heimsmark~ aðinum. Fer betnr með tauið en aðrar sápur. S ££££ fsegi- eg hreinsunar-duftið er évlðjafnanlegt, Mlnso reynlð pað og sannfærist um ágæti pess. er tsejzta sjálfvlnnandi pvottaduftið, sem hér er selt. llMSð vinnur algerlega sjálft bæði í beitu og koldu vatni. Sunlloht - Vim - Rinso. Aia . As © irðssonar. Klilpp og Jélin! Allar vörurniðursettar irá pví lága verði, sem samt lrefir verið! Alls konar kjðlar, mjög ódýrir. Alls konar sokkar, góðir og ódýrir. Drengjaföt, mjög snotur. Manchettskyrtur, mikið úrval, seljast ódýrt. Bindi og flibbar ódýrastir í „KLÖPP“. Svo eru mjög fallegir crep-silkikjólar (Jóla- kjölar) á dömur, sem komu með »Botníu«; verðið aðeins kr. 23,50 til jóla. Silkislæður og sjöl mjög góðar jóiagjafir, og margt fleira. Eomið i iOðpp. Jólaborðrenningar og 25 samstæðar servíettur á 2,50, mjög fallegir og sjaldséðir kaffidúkar, ekta postulíns-pör frá 1,65. Erlend sfimskeyftl. Khöfn, FB., 11, dez. Vinstramanni falið að mynda stjórn í Danmörku. Kóngurinn í Danmörku hefir, samkvæmt bendingu Neergaards, falið Madsen-Mygdal að gera til- ;raun til þess að mynda stjórn. Störveldabræðingur Nöbelverð- launaður. Frá Osló er símað, að tveggja ‘ára friðarverðlaun Nobeis hafi verið veitt Dawes, Chamberlain, Briand og Stresemann fyrir Da- wes-samþyktina og Locarno- samninginn. Friðarverðlaun veitt. Frá New-York-borg er símað, að Eliho Root hafi fengið friðar- verðiaun Woodrows Wilsons, —- tuttugu og fimm þúsundir dollara tuttugu og fimm þúsundir dollara, fyrir undirbúning stofnunar al- .þjóðadómstóls 1920. Mannslát i Júgóslaviu. Frá Belgrad er símað, að Pa- sitsch, fyrrum stjórnarforseti, sé dáinn. Khöfn, FB, 12. dez. Eftirlit með hermálnm Þjóðverja. hafi verið á ráðsfundi Pjóða- bandalagsins fyrirkomulag á eftir- liti með hermálum Pýzkalands, sem Þjóðabandalagið tekst á heridur, þegar eftirlit Bandamarina er afnuinið. Briand, Stresemann og Chamberlain eru sammála um, að afnema hermálaeftirlit Banda- manna, en samþykki Poincarés vantar, og er það væntanlegt í dag. Nú finst þeim sérstök pörf á að pakka (!) Frá Osló er símað, að búist- sé við því, að Chamberlain, Briand og Stresemann komi til Osló í janúar, til þess að þakka fyrir Nobelsverðlaunín. Gin- og klauf na-veikin í Noregi. (Tilkynnirig frá norska aðalræöis- manninum hér.) FB„ 11. dez. Samkvæmt símskeyti frá norska utanríkisráðuneytinu í Osló, dag- settu 10. þ. m., hafði fengist fuli vissa fyrir þ. Ö. þ. ffi., að búpériing- urinn á sjö býium í Öyestad-héraði í eystra Agðafylki hefir gin- og klauína-veiki. Sxipaðar ráðstafanir og áður hefir verið frá skýrt, voru gerðar án tafar. Innf lutningsb ann. Á föstudaginn var ákvað ríkis- stjórnin hér að banna fyrst unt sinn af þessum sökum innfiutn- ing híngað frá Noregi á lifandi fugluni, heyi, hálmi, alidýraáburði, hráum og lítt söltuðum sláturaf- urðum, ósoðinni mjólk og notuð- um fóðurmjölssekkjum. Til nýj- árs er þó leyft að flytja hingað umbúðahálm um vörur þaðan, ef hann er brendur þegar í stað, er hann kemur til landsins, og sé brennan undir eftirliti lögreglu- stjóra. Auk Noregs næj §ama bann til jrmfjutijings á vörum begsum frá Danmörlui, Svíþjóð, Þýzkalandi, Holíandi og Belgíu, og er jiað sett til varnar gegn því, að gin- og Idaufna-veikin ber- ist hingað. til þess að koma í veg fyrir út- breiðslu veikinnar og gerðar voru Frá Genf er símað ,að samþykt j þegar veikinnar varð áður vart,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.