Alþýðublaðið - 09.03.1920, Page 1

Alþýðublaðið - 09.03.1920, Page 1
Grefið tit at Alþýðuíl oklrnum. 1920 Þriðjudaginn .9 marz 54. tölubl. Ameríka vill kaupa lönd? Khöfn, 6. marz. í sjóhernum ameríska er hafin areyfing til þess að kaupa eyjarn- ar sem Englendingar eiga við Atlantshafsströnd Ameríku. Eina 'oiljón dollara, er gangi til afborg- hnar á skuld Englands við Ame- ríku, vilja þeir láta fyrir eyjarnar. Bylttng i forHigal? Khöfn, 6. marz. Blaðið Daily Telegraph segir að stjórnin (enska) hafi boðið herflota að fara til Konstantinopel og halda Tyrkjum í skefjum. Frakkar og Italir hvattir til þess að taka þátt í ferðinni. Ástæðan er Armen- ‘hgamorð í stórum stíl í Silicíu. Inflúenzan. Ekki er ráð nema i tima sé tekið. Það er nú íuilvíst orðið, að in- fluenzan er komin hingað til bæj- arins og hefir enn ekki vitnast hvernig hún hefir borist. Að þvf er menn bezt vita hefir veikin verið mjög væg bæði í Vestmanna- eyjum og á Seyðisfirði, og vonandi verður hún ekki verri hér. Þó segja fróðir menn, að hún sé alla- jafnan verri í fjöimnnni en annars- staðar. Hvernig sem veikin hagar sér, ættu sem flestir að flytja elds* neyti og Ijósmat á hentugan stað, uppi við, en ekki að hafa það niðri í kjallara, því óhentugt er að ná því þegar allir eru lagstir, og sömuleiðis ættu menn að afla sér sem mestra annara nauðsynja- vara. Það léttir undir með þeim, sem á fótum verða, og er alveg bráðnauðsyniegt, ef allir skyldu leggjast á einhverju heimili. Það skal brýnt fyrir mönnum. að ofreyna sig ekki með því að vera á fótum með hitasótt. Og þess ætti vandlnga að vera gætt, að tala sem minst og helzt ails ekki um inflúenzuna við þá, sem sjúkir verða, ekki sfzt ef þeir eru mikið veikir. Bezt er að benda huga þeirra í einhverja aðra átt og ætti mönnum að vera það auð- velt, ef þeir aðeins hafa það hug- fast, að þeir gera sjúklingunum ilt én ekki gott með því að vera sí og æ að stagast á óáreiðanleg- um inflúenzufregnum. Auðvitað er sjálfsagt að gera lækni aðvart jafnskjótt og einhver sýkist og þá jafnframt að fara að ráðum hans. Því það traust verða menn að bera til Iæknanna, að þeir viti allra manna bezt, hvað við á í það og það skiftið. Alt til taks. Þess skal getið, að sóttvarnar- nefnd er þegar búin að ráða lækna Eftirlit með öllum vöru- flutningi til Danmerkur. Khöfn, 6. marz. Viðskiftaráðherrann (danski) hefir ^tungið upp á því, að allar inn- ^uttar vörur gangi gegnum greipar ^aluta-ráðsins(gengisnefndarinnar). Khöfn, 6. marz. Frá París er símað, að fregn irá Madrid segi frá byltingafregn- Um, er borist hafi frá Portúgal; eru það annaðhvort bolsivíkar eða konungssinnar, er valda óróanum. Landamærin lokuð og síminn; járn- brautaferðir stöðvaðar. Fregn frá Oporto segir konungssinna komna saman í nánd við landamærin. }Aannðráp i ^írmenin. og annað starfsfólk, ef með þarf, en ennþá er ekki þörf á því, að gripið sé til þess, meðan ekki eru fleiri veikir. Veikin i 16 húsum. í gærkvöldi var veikin komin í 16 hús víðsvegar í bænum, og eru veikir 30—40 manns. Hún er fremur væg, en þó liggur einn maður þungt haldinn. I „Sóttvörn“ hafa 11 manns verið fluttir sjúkir og sá 12. var f morgun að veikj- ast, hann hafði komið þangað frfskur. t Barnaskólann hefir eng* inn verið fluttur ennþá, þvf ekki þykir þörf á þvf, meðan veikin breiðist ekki meira ut. Sóttkvíun á einstökum húsum haldið áfram. Nokkur hús eru í sóttkvf, sem enginn er enn sjúkur í, aðailega þau, sem nemendur at Samvinnu- skólanum halda til í, og kennarar skólans eru allir sóttkvíaðir. Verð- ur sóttkvíun á einstökum húsum haldið áfram fyrst um sinn, því það tefur mjög útbreiðslu veikinn- ar, þó ekki geri menn sér von um að útbreiðsla hennar verði með öllu heft. Reykjavik afkviuð. Stjórnarráðið hefir nú gefið út auglýsingu um algerða afkvíun Reykjavfkur og Seltjarnarness, vegna inflúenzunnar. Allar sam- göngur við bæinn eru stranglega bannaðar og liggur þung refsing við, ef út af er brugðið. Þeir, sem heima eiga í bænum og eru tjarstaddir, mega þó koma heim. Peir sem ekki hafa hjúkrun í heimahúsum, fá hjúkrun á hjálp- arsjúkrahúsi sóttvarnamefndar í barnaskólanum. Þarfnist menn hjálpar eiga þeir að koma boðum tii skrifstofu nefndarinnar í barna- skólanum, eða hringja á síma 102S.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.