Alþýðublaðið - 13.12.1926, Síða 4

Alþýðublaðið - 13.12.1926, Síða 4
4 ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ „RÉTTURi4 Tímarit iim Þjóðfélags- og menningar-mál. Kemur úttvis- var á ári, 10—12 arkir að stærð. Flytur fræðandi greinar um bókmentir, þjóðfélagsmái, iistir og önnur menningarmál. Enn fremur sögur og kvæði, erlend og innlend tiðindi. Árgangurinn kostar 4 kr. Gjalddagi T. október. Ritstjóri: Einar Olgeirsson, kennari. Aðalumboðsmaður: Jón G. Guðmann, kaupmaður, P. O. Box 34, Akureyri. ; Gerist áski'ifendui1! • lailikjetii frá hinum velpektu bæjum: Múla, Skarði og Galtalæk á Landi, fæst aðeins á Laugaveg 63. iHF* Pantið jtetta fræga kjöt á morgun. Birgðirnar eru iitlar. 'SMF* Islenzkt smjör er líka til. Jóh. Ofgin. Oddsson, Laugavegi 63. Sími 339. 30°|» gefum við nú af öllum kápuefnum, drengjafata- efnum'og nokkru af kjóla- efnum. Alfa, Baiskasfrætl 14. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Beztu jðlagjafirnar handa karlmönnum eru: Peningavezki, Buddur, Bindi, Hálstreflar, Göngustafir, Regnhlífar, Ferðatöskur, Ferðavezki og ótal margt fleira, bæði smátt og stórt, sem of langt yrði upp að telja. Verzlnnin Egill Jacobsen. Herluf Clausen, Sími 39. EyjaMaðlð, ntálgagn alpýðu í Vestmanneyjum, fæst við Grundarstíg 17. Útsölu- maður Meyvant Haligrímsson. Sími Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Biðjlð um Smára* sm|örlfklð, pví að pað er efnisbetra en alt annað smjörlfki. Nýkomnar golftreyjur á börn og fullorbna, úr silki og ull. Hvergi meira úrval í borginni. Verzlun Ámunda Árnasonar. Fallegastir verða jólakjólarnir á eldri og yngri, ef efnið er keypt í verzl. Ámunda Árnasonar. Munið eftir kjólaflauelinu í verzl. Ámunda Árnasonar. Barnavöggur og Æðardúnn —■ ódýrt. Laugavegi 64. Sími 1403. GEFINS jólatré, ef keypt er jólatrésskraut fyrir 10 krónur. Jólakerti, Stjörnuljós, Flugeldar, Spil, Manntöfl, Skautar, Sleðar, Tréhestar, Dúkkur, Dúkkuvagnar. — Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Lægsta jólaverðið í borginni sjá- ið pið auglýst í búðargluggum okkar. Guðm. Guðjónsson, Skóla- vörðustíg 22 og verzi. Laugav. 70. Símar 689 og 1889. Fægilögur (Blanco) á gull, silfur, nikkel, plett og alla aðra málma. Vörubúðin, Laugavegi 53. Skyrið góða frá Kroppi, er komið aftur. Silli & Valdi. „Húsið við Norðurá“, íslenzk skáld- saga, fæst i Hafnarfirði hjá Erlendi Marteinssyni, Kirkjuvegi 8. Hann heíir einnig til sölu: „Deilt um jafn- aðarstefnuna,“ „Bylting og íhald“ og „Höfuðóvininn“. Niöursoðnir ávextir beztir og ódýrastir i Kaupfélaginu. Alþýðuflokksf óik! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið því í Alpýöublaöiiiu. Utsala á brauðum frá Alpýðubrauð- gerðinni, Vesturgötu 50 A. Utbireiðið Alpýðwblaðið í 1384. Undanrenna fæst í Alpýðubrauð- gerðinni. Mjólk og rjómi fæst allan daginn í Alpýðubrauðgerðinni. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Haildórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Smiður er ég nefndur. herra Smiður! Hafið pér nokkru sinni verið ástfanginn ?“ Mér brá, en ef Smið gerði pað iíka, j)á sá pess að minsta kosti engin merki. „María!“ sagði hann; „ég hefi verið sorgmæddur." Þá hefir honum ef til vill fundist hann hafa verið of stuttur í spuna, pví að hann hætti við: „En þér, María! — hafið pér verið ást- fangnar?'* Hún svaraði: „Nei.“ Eg er ekki viss um, nema ég hafi sagt eitthvað upphátt, en hugs- anir mínar var auðvelt að Iesa, og hún sneri sér að mér. „Þér vitið ekki hvað ást er. En kona veit pað, jafnvel pótt hún lifi hana ekki.“ „Nú vitaskuld," svaraði ég; „ef við eigum að líta á pað frá heimspekilegu sjónarmiði —“ „Heimspekin getur farið norður og nið- ur!“ sagði María og sneri sér aftur að Smið. Hann mælti: „GóÖ kona, eins og pér —“ „£’</?“ hrópaði María. Og hún rak upp hlátur, ofsahlátur. „Níðist ekki á þeim, sem þegar liggur fallinn! Ég hefi selt mig fyrir hverja einustu stöðu, sem ég hefi fengið; ég hefi selt mig fyrir hvern gimstein, sem pér sáuð mig bera í dag. Þér hafið tekið eftir pví, að ég hefi tekið pá af mér núnal" „Ég skil yður ekki, María!" sagði hann blíðlega. „Hvers vegna seiur kona, eins og pér, sjálfa sig?“ „Hvað hefir hún annað til pess að selja? Ég var rotta í fátækrahýsi. Ég hefði getað þrælkað, en ég hafði ekki upplag til pess. Ég seldi sjálfa mig fyrir búðarstöðu, og því næst fyrir silkiborða til þess að vera lagleg, og þá sem danzmey í fjölleikahúsi, þá sem talandi leikkonu — og þannig áfram alla leið. Nú leilc ég aðrar konur, er selja sig. Þær fá ofurverð; sama fæ ég, og það gerir mig að „stjörnu". Ég vona, að þér fáið aldrei að sjá myndirnar af mér.“ Ég horfði á það, sem var að gerast, og mig furðaöi enn meir. Ég hafði aldrei heyrt þennan hljóm i rödd Maríu áður. Ef til vill hafði hún ekki notað hann frá því að hún var „talandi leikkona" síðast! Ég fór að hugsa um það með sjálfum mér, að til stórtíðinda myndi draga í kvilunynda- iðnaðinum. Smiður mælti: „Hvað ætlið þér að gera við þessu, María?" „Hvað get ég gert? Samningur ininn er ekki útrunninn fyrr en eftir sjö ár.“ , Getið }>ér ekki gert eitthvað, sem er heið- arlegt? Ég á við, getið þér ekki sagt heiðar- lega sögu í myndum yðar?“ „Ég? Hamingjan sanna! Talið þér um þetta við T—S, og athugið þér andlitið á honum um leið! Þeir, sem hendast urn veröld alla til þess að leita að einhverjum nýjum fötum fyrir mig tii að íklæðast; þeir leita um alla söguna að einhverjum ófriði, er ég geti kom- 3ð af stað, einhverju riki, sem ég fái komið í auðn. Ég að leika heiðvirða konu? Áhorf- endurnir myndu kalla það skrítlu, og kvik- myndafólkið myndi telja það ósæmilegt." Smiður stóð upp og tók að ganga um gólf. „María!" sagði hann; „ég lifði eitt sinn á dögum rómverska ríkisins —“ „Já; ég þekki það. Ég var Kieópatra, og seinna var ég hjákona Ne.r.QS, ffl banp yar. að horfa á borgina brenna," „Róm var ruddaleg og óhrjáleg og vesöí, María! En Róm var ekkert í samanburði við þetta. Þetta er Satan í hásæti föður, míns, og skapar nýjan heim fyrir sjálfan sig.“ Hann gekk aftur þvert yfir gólfið, sneri \ið og mælti: „Ég skil ekki þessa véröid. Ég verö að þekkja meira til hennar, lil pess að geta frelsað hana!“ Það var óum- ræðileg s;;rg, ger.amlega eigingiinislauj með-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.