Alþýðublaðið - 14.12.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.12.1926, Blaðsíða 1
1926. j Þriðjudaginn 14. dezember. 291. tölublað. Erlend slmskesriL Khöfn, FB„ 13. dez. Eftirlitsmannaskifti ákveðin. Frá Genf er símað, að á ráðs- fundi Þjóðabandalagsins hafi ver- ið samþykt í gær, að afnema eft- irlit Bandamanna með þýzkum hermálum frá 1. 'fébr. næstaárs. Þjóðabandalagið tekur að sér eft- irlit með þeim, þegar meiri hluta ráðs bandalagsins þykir ástæða til. Skáldið Richepin látið. Frá París er símað, að skáldið Jean Richepin sé látið. [Richepin fæddist 1847. Hann var höfundur kvæðisins „Guðlastararnir“.j Vináttusamningur milli Þjóð- verja og ítala. Frá Lundúnum er símað, að Þjóðverjar og ítalir hafi gert nreð sér vináttusamning, og verður hann undirskrifað|ur bráðlega. Hefir fregnin um samning þenna vakið nokkura óánægju í Frakk- landi. Hefir Stresemann af þeim orsökum lýst yfir því, að hér sé um algengan gerðardómssamning að ræða og annað ekki. Nýja stjórnin danska (Tilkynning frá sendiherra Dana.) Madsen-Mygclai', stórbóndi, for- sætis- og landbúnaðar-ráðherra, Hr. Mbltesen, utanríkisráðherra, Neergaard, fyrr forsætisráðherra, fjármálaráðherra, Rytter, lands- dómarj, dómsmálaráðherra, Sleb- sager, verzlunarráðherra, dr. Kragh, innanríkisráðherra. Bror- sen, varnarmálaráðherra, Brun- Rasmussen, stiftprófastur, kirkju- málaráðherra, Byskov, lýðháskóla- stjóri, kenslumáiaráðherra, Steens- balle, samgöngumálaráÖherra. Dr. Rubow tekur við heilbrigð- ismálaráðuneytinu, sem greint verður frá þjóðfélagsmálaráðu- neytinu, en það verður lagt niður. Þetta er í öllu verulegu hið gamla ráðuneyti Neergaards, út- þynt. Rytter er alkunnur af hátt- ierni sínu í Færeyjum, þegar hann var þar. Kappsltákin milli Austur- og Vestur-bæjar- rnanna fór þarínig, að af Austur- hæjarmönnum unnu 3 félagsmenn og 4 utanfélagsmenn, en af Vest- urbæjarmönnum 5' félagsmenn og 1 utanfélagsmaður. Ein skákin er enn óú'tkljáð. J,ó|lasálmar á métiisM og plotsiw. Miklas ms* að v@l|a. KötrínVÍáör ILækJas’giliia 2. Sími 1815. Sími 1815. Skip talið hafa farist. Norskt fisktökuskip, „Balho!m“, sem var hér á vegum h.f. „Kveld- úlfs“, fór frá Akureyri fyrir 13 clögum á leið hingað. Síðan hefir ekkert til pess spurst þar til í gærmorgun, að símað var til stjórnarráðsins frá sýsluskrifstof- unni í Borgarnesi og skýrt frá pví, að rekið hafi á Mýrunum sprek úr skipi og flak af skips- báti og mannslík. Líkið var af ný- lega drukknuðum manni, og mun það hafa rekið í fyrra kvöld, en þaðan er langt tii læknts, og var hann því ekki kominn á vettvang, þegar símað var, en ætlaði að skoða líkið í gær. Á líkinu voru skiiriki, er sönnuðu, að það var af íslenzkum manni, sem var far- þegi á „Balholm“ frá Akureyri. Hét hann Steingrímur Hansen frá Sauðárkróki. Kunnugt er um þrjá aðra farþega, er á skipinu voru: Theódór Bjarnar, kaupmann héð- an úr Reykjavík, Karólínu Jónas- dóttur, 18 ára gamla stúlku, af Strandgötu 35, Akureyri, og Ingi- björgu Jóhannesínu Eyfjörð Lofts- dóttur, Gránufélagsgötu ,51, Ak- ureyri, 22 ára. Um fleiri farþega hafði ekki verið tilkynt í gær. Einnig var á skipinu íslenzkur vél- stjóri, Guðbjartur Guðmundsson, héðan úr Reykjavík. Hann átti heima í einu húsa þeirra, er reist hafa verið á Sólvallatúninu. Guðbjartur Guðmundsson er ættaður úr Önundarfirði. Var hann áður vélstjóri á Lagarfossi. Hann var vel gefinn maður, og er mikið tjón að missa slílta menn á bezta aldri, 35 ára. Hann var kvænlur og átti eitt fósturbarn. Hér geta allir fengið góða Jólaská með gjafverði. Faliegir imniskós’ eða lakkskór eru ágætar Jólagjafir. Landsins mesta bezta árval bér. S. B. S., Laugavegl 22 A. að beztu og ódýrustu vörurnar í borginni séu hjá HAMLDI. Þreifið á áður en þér trúið. Yið viljum selja mikið, og til pess erurn við nú að selja alt rneð ólieyrilegja mikltim afslaetti. af öllu nema Sautnavélum 10%, Prjónavélum 5%. Skoðld Jálasýuiiaguiia í dag, Pétur Eggert Skagfeld Markan íslenzkar plOtnr. Póstkort af söngvurunum ó- keypis með hverjum tveim plöt- um. Auk þess verðlaunamiði með hverri plötu. MpilæraMsið. 3T Útbretdið Alpýdubladið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.