Alþýðublaðið - 14.12.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.12.1926, Blaðsíða 3
ALEtÝÐUBL AÐIÐ 3 ÚTBOÐ. Húsgagnasmiðir, er gera vilja tilboð í innanstokksmuni og breyt- ingu innanhúss í Alpingishúsinu, vitji uppdrátta og lýsingar á teikni- stofu húsameistara ríkisins næstu daga. Tilboð verða opnuð kl. 1 V* eftir hádegi pann 20. pessa mánaðar. Reykjavik, 13. dez. 1926. Giaðjón Samnelsson. Nokkur heilræði. 1. Farið ekki eftir miklum alslætti, kaupið heldur par, sem verðið er lægst ög varan bezt. 2. Ef pið hafið peninga, pá kaupið jólagjöfina í dag; á morgun er er hún máske seld öðrum, 3. Sniðið stakk eftir vexti. Lítil jölagjöf veitir stóra gleði, sé hún gefin af göðum gtfanda. 4. Kaupið hjá peim, sem hefir mest úrval og pekkir bezt smekk kaupandans. 5. Leturgröftur er vandasamt verk, parfnast nákvæmni og nægs tíma. Komið- pví sem fyrst. Notið ekki á silfur og silfurplett fægilög, sem gerður er fyrir látún og aðra ódýra málma. Halldér Signrðsson, Ingólfshvoli. ÚTBOÐ. Þeir, er gera vilja tilboð í glugga og útidyr í Landsspítalann, vitji uppdrátta og lýsingar á teiknistofu húsameistara rikisins næstu daga. Tilboð opnast kl. l'/s e. h. pann 28. jan. n. á. Reykjavík, 13. dez. 1926. Guðjém Samúelsson. Niðursnðivorirnar, pessa árs framleiðsla: Kjöi I 1 kg. dósum Kœfa í 1. kg. dósum Kjöt í 1/2 kg. dósum Kœfa í 1/2 kg. dósum eru nú tilbúnar á markaðinn. Mikil verðlækkun. Slðturfélag Suðurlands. Sími 249 (2 línur). HAsmæður! Eftir að pið hafið lesið pessa augiýsingu, purfið pið ekki lengur að vera i vafa um, hvar bezt sé að gera innkaup til jólanna og endranær. Það getur náttúrlega verið gott og blessað að auglýsa happ- drætti og pví um líkt, en pað eru svo sára fáir, sem verða pess aðnjótandi og pá ef til vill peir, er sízt hafa pess pörf. Þess vegna höfum við tekið pað ráð að lækka sjálft verðið. Við viljum að eins nefna nokkrar tegundir, svo að enginn purfi að efast: Hveiti Gold Medal 30 au. ya kg. Silk Floss 28 — — — Extra 25 — — — Alt annað til bökunar, svo sem: Gerduft — Eggjaduft — Dropar — Möndlur — Suckat — VaniIIesykur og stengur — Hjartarsalt — Florsykur — Kardemommur — og Cocosmjöl lækkað. Sulta, bl. bezta teg., 95 au. krukkan, 1 lbs., SúkkuSaðl, m. teg., frá kr. 1,80 % kg. Désamjélk, ágæt teg., 65 au. désin. Kartðfiumjol 35 au. y2kg. Ný aldinl Fagurrauð kassaepli á 65 au. 1 /2 kg. Einnig: Glóaldin — Vínber — Bjúgaldin — Perur — ódýrt. HangikjStlð góða frá Álfsstöðum kemur um miðja viku. Kerti stór og smá. Spil 5 teg. Tébak alls konar, svo sem: Roel á kr. 8,50 bitinn. — Vindlar i stórum og smáum kössum, sérlega heppilegir til jólagjafa, ódýrir. — Reyktóbak og Sigarettnr, stórt úrval. Jólatrén komu með Botnfu. Gerið svo vel að lita inn eða hringið, og verða pá vðrurnar sendar samstnndis. Silli & Valdi Baldursgötu 11. Vesturgötu 52. Sími 893 Sími 1916. Mme G. Le Senne heldur kirkjuhljómleika í DÓMKIRKJUNNI næstkomandi miðvikudagskvöld kl. 9 e. h. Emil Thoroddsen við hljóðfærið. M.s. „SvanurM fer til Sands, Ólafsvíkur og Stykkishólms fimtud, 16. p. m. Kemur við á Stapa í suðurleið, ef veður leyfir. Vörum veitt viðtaka að eins i dag. Guðm. Kr. Guðmundsson, Hótel Heklu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.