Alþýðublaðið - 16.12.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.12.1926, Blaðsíða 4
4 "LEÝÐUBLAÐIÐ fiélffeppi, fjölbreytt úrval nýkomið. Saumavélar stignar og snúnar frá Diirkopp, sem eru beztu vélar Mzkalands, margar tegundir Mkomnar. Jön BJSrnsson & Co. BaBikastræti 7. Viðgerð á GrammoVðnum. Allir varahlutir, svo sem Regúlatorar- Regúlator-fjaðrir, öxlar, Fjöðurhús, drifhjól, fjöðurhús-hjöl, driföxlar, stopp- fjaðrir, allar stærðir. Beztu Gramsnofóii-fjaðFÍi* úr sænsku stáli. Hljóðdósir, Grammofón-verk, hljóðarmar og plötudiskar. Fulkomin ábyrgð fyrir fyrsta fiokks vinnu. Alt sótt og sentheim. 99 örninn“ Laugavegi 20 A. Sími 1161. Sími 1161. Conkiin’s-iidarpennar í -biýantar verða kærkonmasta jólagjöfm. Verzl. Biörn Kristiánsson. Sálmasiliigsbék séra Bjarna Þorsteinssonar, 2. útg., 257 sálmalög og Hátíðasðngvar er hin kærkomnasta jólagjöf öll- um söngiðkendum. — Fæst í bókaverzlunum Sigfúsar Ey- mundssonar og Arinbj. Svein- þjarnarsonar, í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur og i nótnaverzlun Helga Hallgrímssonar. í Hafnar- firði hjá Einari Þorgilssyni og Þorvaldi Bjarnasyni. Verð: innb. 24 kr., heft 20 kr. Hátíðasöngvarnir sérprentaðir iást á söxnu stöðum og kosta 5 kr. Pilsner. Bezt. - Ódýrast. Innlent. V 30°1„ gefum við nú af öllum kapuefnum, drengjafata- efnum og nokkru af kjóla- efnum. Alfa, Bankastræti 14. r - - Sokkar — sokkar — sokkar irá prjónastofunni Malín eru íslenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Skrifstofa Sjómannafélags Reyk- javikur í Hafnarstræti 18 uppi verður fyrst um sinn ávalt opin virka daga 4 — 7 síðdegis. — Atkvæðaseðlar til stjörnarkosninga eru afhentir þar. Sjómenn! Kastið ekki brukuðum olíufatnaði. Sjóklæðagerðin gerir þau betri en ný. Hús jafnan til sölu. Hús tekin i umboðssölu. Kaupendur að húsum oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11 — 1 og 6 — 8. Niðursoðnir ávextir beztir og ödýrastir í Kaupfélaginu. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama síað. Undanrenna fæst í Alþýðubrauð- gerðinni. Píanó til sölu með tækifæris- verði. Leiga getur komið tii máln, ef um skilgóða leigjendur er að ræða. Uppl. í saumastofunni á Skólavörðustíg 5. Vetrarsjöl, tvílit, rnjög ódýr, ný- komin. Marteinn Einarsson & Co. EGG 18 aura og 22 aura, Ódýr sykur, kaffi og hveiti. Sódi 10 aura, Kristalsápa 40 aura '/« kg., Steinolia, bezta tegund. Laugvegi 64. Sími 1403. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. Frá Alþýðubrauðgerðinni er opnuð ný brauðabúð á Framnes- vegi 23. Fægilðgur (Blanco) á gull, silfur, nikkel, plett og alla aðra málma. Vörubúðin, Laugavegi 53. „Húsið við Norðurá", íslenzk skáld- saga, fæst i Hafnarfirði hjá Erlendi Marteinssyni, Kirkjuvegi 8. Hann hefir einnig til sölu: „Deilt um jafn- aðarstefnuna,“ „Bylting og íhald“ og „Höfuðóvininn“. Alpýðuflokksfóik! Athugið, að auglýsingar eru fréttirl Auglýsið því í Alþýðublaðinu. Útsala á brauðum frá Alþýðubrauð- gerðinni, Vesturgötu 50 A. Utbs*elðið &!þýðubiaðið ! Mjólk og rjómi fæst alian daginn i Alþýðubrauðgerðinni. Dagsbrúnarmenn! Munið að skrif- stofa félagsins er opin mánudaga miðvikudaga og laugardaga ki. 6 lil 7 Va e. m. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórssoa. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Smiður er ég nefndur. Stendur hann ekki aftan á vörubifreið og er að ávarpa mannfjöldann, sem fylti stræt- ið húsanna á milli! „Og hann er ekki kominn hálfa leið að Verkamannamusterinu enn!“ sagði ég við sjálfan mig. Ég steig út og greiddi ökumanninum og þrengdi mér inn í hópinn. Ég heyrði endrum og eins nokkur orð af því, sem Sniiður var að segja, og virtist það alveg skaðlaust, — að þeir væru bræður; þeir ættu að elska hver annan og ekki hafa rangsleitní í frammi hver gagnvart öðrum. Hvernig gat staðið á því, að honum hafði fundist nauðsynlegt að flytja þennan bobskap fyrir morgunverð? Ég ieit umhverfis mig og tók þá eftir, að við vorum í borgarhverfi Gyðinga, sem alt var þakið auglýsingum með þessu skrítna létri, sem virðist eins og slettur einar. Ég hugsaði með sjálfum mér: „Nú dáinar mér ekki! Ætlar hann að fara að snúa Gyðing- uhum?“ Ég þrýsti mér lengra inn í mannþröngina og kom þá auga á lögregluþjón; ég gekk til hans. „Hvað er um að vera?“ Ég spurði eins og sá maður gerir, er kiæddur er eftir síðustu tízku, og mér var svarað samkvæmt því. „Svéi mér, ef ég veit það! Þeir kölluðu á okkur til þess að stöðva uppþot, en þeg- ar við komum hingað, virtist alt hafa snúist upp í vakningasamkoxnu.“ Ég fékk hluta af sögunni frá lögreglu- þjóninum, en nokkuð frá öðrum, er næst- ir stóðu. Gyðingakona, sem hafði farið snemma fil þess að kaupa til búsins, hafði kvartað yfir því, að slælega -væri vegið, en kjö'tsalinn hafði vísað henni út úr búðinni. Henni dvaldist nokkra stund til þess að geta látið í ljós skoðun sína á ágirndarseggjum; kjötsalinn fleygði henni út, en hún stað- næmdist á gangstéttinni og hljóðaði, þang- að til allar húsfreyjurnar í þéttbýlu hverf- inu. voru komnar umhverfis hana. Reiðin út af vaxandi dýrtíð og út af laununum, er aldrei hækkuðu að sama skapi, braut nú af sér öll bönd, og þær höfðu einsett sér að sópa öllu út úr búðinni og láta kjötsalann fylgja með. Þá bar Smið þar að á leið hans til Verkamannamusterisins, og nú beið hans að sefa enn annan skrílhóp! „Þér vitið, hvernig þessu er varið," sagði Íögregluþjónninn. „Það er sannarlega dýrt að lifa fyrir þessa ræfla, og þó sagt sé, aö dýrtíðin sé að lækka, þá sé ég nú hvergi merki þess neina í blöðunum." , Jæja,“ sagði ég; „ég er viss um, að þér uröuð feginn, að einhver annar tók af yður vandann." Hann glotti. „Það megið þér reiða yður á! Ég hefi áður orðið að eiga við kvennamúg; það er óviðfeldið að berja þær, en þær klóra mann í framan, ef það er ekki gert. Ég er viss um, að liðsforinginn lofar þessum fugli að skrafa dálitla stund enn þá, jafnvel þó að hann hindri umferðina." Við hlustuðum svolitla stund. „Hafið það í huga, vinir mínir! að ég er kominn meðal yðar; ég mun ekki yfirgefa yður. Ég gef yður mitt réttlæti; ég gef yður mitt frelsi. Yðar mál er mitt mál um aldir alda. Amen.“ „Hvernig lízt yður á?“ spurði lögreglu- þjónninn. „Þér ættuð svei mér að heyra til sumra þessara fáráðlinga, sem við verðum að hlusta á á strætishornunum! Hvað haldið þér að þessi náungi imyndi sér að hann geti gert, klæddur í náttskyrtu Abrahams?“ S Smiður mælti: „Dagar fékúgaranna eru taldir. Hásæti hinna voldugu riða, og jörð- in verður þeirra eign, er vinna. Sá, er eigi vinnur, skal eigi heldur mat fá, og þeir, er feiíir verða af blóði fólksins, — þeir skulu verða magrir aftur.“ „Hvað segið þér um alt þetta ?“ sagði vörður réttarins. „Ef þetta er ekki verulegt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.