Alþýðublaðið - 17.12.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.12.1926, Blaðsíða 1
aðið Gefið iift af Alþýðu&Iokknum 1926. Föstudaginn 17. dezember. 294. tölublað. Erleiad símskeyti. Khöfn, FB., 16. dez. JÞýzka stjórnin leitar sambands við jafnaðarmenn. Andróður herforingja gegn lýðveldinu. Frá Berlín er símað, að ríkis- kanzlarinn Ba'fi boðið jafnaðar- mönnum að taka þátt í stjórn ríkisins. Tilgangur ríkiskanzlar- ans með boðinu er sá að koma í veg fyrir, að jafnaðarmenn beri frami vantraustsyfirlýsingu til hennar, sem p'éir eru með á prjón- unum af því, að þeir óttast, að stjórnin -háfi í hyggju að leita stuðnings þýzkra þjóðernissinna framvegis. Jafnaðarmenn segjast vera fúsir til að taka þátt í stjórn ríkisins, en heimta, að: 'nú verandi stjórn ségi af sér og að ný stjórn .verði síðan mynduð með aðstoð þeirra. Frjálslyndir krefjast þess, að ráðstafanir verði gerðar til þess að korria í veg fyrir, að.¦Jiðs- íbringjar í ríkisvarn'arliðinu styðji undirróður hægrimanna gegn lýð- veldínu, og hóta þ'ví að öðrum kosti, að taka ekki þátt í ríkis- stjórninni framvegis. Frá bæjarstjórnarfundi i gær. Fjárhagsáætlun bæjarins. Samþykt var, að dýrtíðarupp- bót starfsmanna bæjarins verði næsta ár 50°/o samkvæmt tiliögu, er fjárhagsnefndin gerði, en feld var með jöfnum atkvæðum breyt- ingartillaga frá 01. Fr., St. J. St. og Ágústi Jós. um, að uppbótin yrði'57.o/o. Voru jafnaðarmennirnir með henni, en Pétur Halld., Jón ÓL, Bj. Ól., Jónatan, Hallgr. Ben. og P. Magm á móti. Jón Ásbj., K. Z. og Guðm. Ásbj. greiddu ekki atkvæði, Þ. Sv. var veikur. — Tillaga frá J. 01. um að hækka laun bæjargjaldkerans um 1500 kr., og sé það persónuleg launa- hækkun við nú verandi gjaldkera, var samþykt. Þar eð tillagan um sæmilega dýrtíðaruppbótar- greiðslu (57»/o) tik starfsmanna bæjarins yfirleitt hafði þá verið feld, greiddu jafnaðarmennirnir ekki atkvæðP'um þessa tíllögu. i Til viðhalds gatna og ræsa eru að eins áætlaðar 40 þús. kr., í stað 70 þús. kr. þetta ár. Til- laga frá Héðni Valdimarssyni um áð hækka þann lið upp i 60 þús. kr. vár feld með 8 átkv. gegn 6 (jafnaðarmannanna). H. V. lagði enn fremur til, að 40 þús. kr. yrði várið tii nýrra gatna. Pað var einnig felt (9 :6), og voru nú í- haldsmennirnir allir á móti, en jafnaðarmennirnir með. Enn lagði H. V. til, að 48 þús. kr. sé varið til að malbika Hafnarstræti. Var su tillaga samþ. með 13 atkv.' .gegn 2-(K. Z. og Pétur Halíd.). 'Var hún breytingartillaga við till. frá J. Ásbj. um að verja 30 þús. kr. til að malbika þann kafla strætisins, sem er milli Aðalstræt- is og Pósthússtrætis, er kom því ekki 1il atkvæða. Til ræktunar eru að eins ætl- aðar 10 þús. kr. Har. Guðm. sagði, sem er, að svo óveruleg fjárveit- ing til ræktunar bæjarlandsins væri bænum til skammar og þess eins verð, að hlegiö^væri að henn'. H. V. lagði tí'j að hún væri hækk- uð upp í 30 þús. kr. Sú till. var feld með 7 atkv. gegn 7. Auk jafnaðarmaimanna gréiddi Pétur Magnússon, forstjóri rækt- unarsjóðsins, atkvæði með henni. H. V. lagði til, aö 60 þús. kr. væru áætlaðar til atvinnubóta á komandi ári. Sú tillaga Var feld :ineð 8 atkv. gegn 6. Jafnaðarmenn 'einir voru með henni, en P. Magn. sat hjá atkvæðagreiðslunni. Styrkveiting til Styrktarsjóðs verkamanna- og sjömanna-félag- anna í Reykjavik, 2 kr. fyrir hvern hluttækan mann, ált að 6 þús. kr., tillaga frá H. V., var feld (8 :6, atkv. jafnaðarmanna). J, Ásbj. sat hjá. — Tillaga H. V.: Til gamalmennahælissjóðs 30 þús. kr. var feld (9:6). Allir íhalds- mennirnir voru á móti, en Alþýðu flokksmenn með. Tillaga Ól. Fr.: Til sundhallar- ogveilingar laugavatns til borgar- innar 50 þús. kr., var feld á sama hátt (9 :6). — Hins vegar var sam- ¦þykt till. frá Birni Ól.: Til sól- baðsskýlis við sundlaugarnar og ýmsra endurbóta á laugunum alt að 5 þús. kr. Trí. V. lagði í fyrstu til í fjár- hagsnefndinni, að veittar yrðu 25 þús. kr*. til almenningssalerna; en til þess að tryggja samþykt nokfe urrar fjárveitingar til þessa varð það úr, að hann tók þá tillögu aftur, en nefndin flutti sameigin- lega till. um 10 þús. kr. fjárveit- ingu til náðhúsa, og var hún sam- þykt. Stýrkufr til Hjúkrunarfélags Reykjavíkur var samkvæmt um- sókn þess hækkaður úr 1200 í 2000 kr. með 5 atkv. gegn 3. Har. Gúðm. og St. J. St. lögðu til, að styrkurinn fií' leikfélagsins væri hækkaður úr 5 þús. kr. í 6 þús., og var það samþ. Ræðu- menn voru sammála um, að ekki tjáði að níðast á leikfélaginu, éa Pétur Halldórsson vildi þð ekki, / Verzlun S. Mrarln onar lefnr l@^2fl0|0 afslátt tll jéla, ifliiHMastípél og karlmamiskö á að elns 11,5® og 13,90. unnlseruslBræður. leztn ®u odýrasta slllsi 01 síllsraitoeSiii eru í verzlun Angustu Svendsen. Slll í „PaFÍS6* em annáluð fyrir fegurð og gæði. Franskt skúfasilki á 6,50 i skúfinn. að styrkurinn væri hækkaður, heldur væri felt burtu eða klipið af skilyrðinu um 'tvær sýningar hvers sjónleiks fyrir hálfvirði (ah þýðusýningarnar). Það sáu jafnvel sumir hinir íhaldsmennirnir, að náði engri átt. Að ósk Péturs var alþýðusýningaskilyrðið þó , borið upp sér í lagi. Greiddi P. H. einn saman atkv. gegn því, en jafnað- armennimir með því. Hinir sátu hjá. Var skilyrðið um tvær al- þýðusýningar á hverjum sjónleik þannig samþ. áfram með 6 atkv. gegn 1. Þá hrópaði Pétur í ang- istarrómi: „Þúsund krónur tap- aðar!" Hann vissi, að nú yrði hækkunin samþykt. Tekinn var upp sem tekjuliður afgangur tekna árið 1925 kr. 74 985,28, en hins vegar nýr .gjaldaliður vegna vanheimtu á útsvörum fyrri ára kr. 75 000,00. Við lokaatkvæðagreiðslu um fjárhagsáætlunina greiddu þeir Héðinn og Öl. Fr. atkvæði gegn henni, en hinir jafnaðarmennirnir greiddu ekki atkvæði. Þannig andmæltu þeir þessari naglskornu íhaldsáætlun. Fjárhagsátetlun bæjarins var fyrsta málið á dagskránni. Þegar atkvæðagreiðslunni var lokið, var kl. 12 á miðnætti. Voru þá að venju greidd atkvæði um, hvort Sími 228. Sími 228. Athugið! Látið ekki blekkjast af stórum auglýsingum. Við seljum eins og að undanförnu, jaf n góðar vðrnr fyrir sama verð, og jafnvel óðýrar en aðrir. Hringið pví í síma 228, og yður verður tafarlaust sent heim það, sem þér þarfnist til jólabökunar og í jólamatinn. Verzlffiihi Vaðnes. Sími 228. Sími 228. Skrif stof a Sjómannaf élags Reyk- javikur í Hafnarstræti 18 uþpi verður fyrst um sinn ávalt opin virka daga 4 — 7 siðdegis. — Atkvæðaseðlar til stjórnarkosninga eru afhentir þar. fundinum skyldi haldið áfram, en þáð var felt. Þess, sem markverð- ast var í umræðunum, verður getið síðar. Á þessum fundi voru atvinnu- bætur ekki fyrst og fremst til umræðu. Það sá líka á, þvi að nú var þar mættur fréttaritari frá ,Mgbl.", Valtýr „ritstjóri'.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.