Alþýðublaðið - 18.12.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.12.1926, Blaðsíða 1
Alpýðu defið út af Alþýðuflokknuiii 1926. Laugardaginn 18. dezember. 295. tölublað. fiezta og tföðlegastta jólanjöfin er værðarvoð Mgreiðsla ÁLAFOSS, Srá ALAFOSS f ýmsum litnm. Mikill afsláttur til JÓLA. - Það er líka íslenzk vara. Hainarstræti 17. Erlessd sf mskeyti. Khöfn, FB„ 17. dez. Stjórnarþátttaka pýzkra jafn- aðarmanna íerst fyrir. Frá Berlín er símað, að ríkis- stjórnin fallist ekki á þá kröfu jafnaðarmanna, að stjórnin beið- Ist lausnar. Samningatilraun um stjórnarþátttöku jafnaðarmanna bar engan árangur, og hafa þeir þyí framkvæmt hótun sína og hafa borið fram forsendulausa vantraustsyfirlýsingu til iríkis- stjórnarinnar. Atkvæðagreiðslan sum tillögu þessa fer fram í dag. Stjórnmálafregnritarar og aðrir fróðir m'enn telja ógerlegt að spá nokkru um það, hver afdrif hún muni fá í þinginu. Enginn leyniherbúnaður í rikis- varnarliðinu pýzka. Scheidemann sagði í þingræðu, að hann teldi það lýðveldinu stór- hættulegt, ef ríkisvarnarliðið væri með einhvern leyniherbúnað. Rík- iskanzlarinn svaraði Scheidemann og kvað ótta hans og ásakanir ástæðulausar. Frá Danmörku. ?(Tilkynning frá sendiherra Dana.) Jafnaðarmannaráðherrarnir fyrverandi. Stauning fyrv. forsætisráðherra hefir aftur tekið við framkvæmd- arstjórstöðunni fyrir bandalagi gafnaðarmanna, sem hann hafði áður á hendi, og Borgbjerg fyrr- iim þjóðfélagsmálaráðherra hefir aftur tekið við aðalritstjórn „So- cialdemokraten", en Marinus Jíristensen, sá er hafði ritstjórn- Sna.meðan Borgbjerg var í em- hætti, verður ábyrgðarmaður plaðsins. Fólksfjöldi i Höfn. 1 Síðan 5. nóv. 1925 hefir íbúa- tála Kaupmannahafnar, sem þá var 588 þúsund, aukist upp í 594 íþúsund, og eru 3200 af þeim auka viðkomuauki. Kveikja ber _____ á bifreiðum og reiðhjólum kl. 3 e. m. Ijónabúr Edinborgar opnar í ilag. Edinborgar-ljónin eru nú lokuð inni, haía umbúðinrar verið teknár utan af öllum böglunum og verða peir seldirúr ljónabúrinu, og getur hver valið pað, sem honum lýst bezt á. Ódýfiistu Jólagjafirnar. u i is Sími 228. Sími 228. Afhugið! Látið ekki blekkjast af stórum auglýsingum. Við seljum eins og að undanförnu, jaf n góðar vörnr fyrir sama verð, og jafnvel ódýrar en aðrir. Hringið því i síma 22S, og yður verður tafarlaust sent heim það, sem þér parfnist til jólabökunar og í jólamatinn. Verzlnnin Vaðnes. Sími 228. Sími 228. Bannlagabrjóíar dæmdir. Axel Dahlstedt, veitingamaður í kaffihúsinu „Fjallkonan", var dæmdur í 60 daga fangelsisvist við venjulegt fangaviðurværi og 2 þúsund kr. sekt fyrir vínsölu og smyglun. Greiði hann ekki sekt- ina, er hann til vara dæmdur í 65 daga einfalda fangavist að auki. Petta er í 4. skiftið, sem hann hef- ir verið dæmdur. Ásgrimur Jónsson, Tjarnargötu 5, var dæmdur fyrir vínsölu í 30 daga einfalda fangelsisvist og 1500 kr. sekt, en til vara í 60 daga Lífsábyrgðarfélagið „THULE" Stokkhólmi. Bónus fyrii árið 1925 er kominn og greiðist daglega hjá aðalumboðsmanni félagsins á íslandi, A. V. Tulinius £Eim- skipafélagshúinu nr. 25, gegn afhendingu arðmiða. Reykjavík, hinn 17. dezember 1926. A. V. Tulinius. Regnfrakkar, dðmu, herra og unglinga. — Allar stærðir n^komnar. Marteinn Einarssoii & Co. einfalt fangelsi að auki, ef sekt- in er ekki greidd. Þetta er í þriðja skiftið, sem hann hefir verið dæmdur. Jósef Klemenz Sigurðsson, Lækjartorgi 2, var einnig dæmdur fyrir ólöglega vínsölu til einfaldr- ar fangavistar í 30 daga og í 500 kr. sekt, en til vara í 28 daga ein- falt fangelsi að auki, ef harin greiðir ekki sektina. Guðrún Jónsdóttir, Bergþóru- gölu 12,'var sömuleiðis dæmd fyr- ir vínsöiu í 30 daga einfalt fang- elsi og 500 kr. sekt, en tíl vara í 28 daga einfalt fangelsi að auki, ef hún greiðir ekki sektina. Pau Jósef höfðu eigi verið dæmd áður. Guðrún Jónsdóttir lýsti við rann- sóknina yfír því, að hún hefði byrjað að selja áfengi veturinn 1924—25 og stöðugt selt það síð- an, — Spánarvín með uppsettu verði og spíritus, og hafi hún fengið sumt af honum hjá út^ lendingum, en sumt innan lands. Skipafréttir. „Villemoes" fór í gærkveldi á- leiðis til Vestfjarða, en „Lagar- foss" austur um land til útlanda*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.