Alþýðublaðið - 18.12.1926, Síða 1

Alþýðublaðið - 18.12.1926, Síða 1
©efiH áf ef Alþýðufiokknum 1926. Laugardaginn 18. dezeqiber. 295. tölublað. __________________ Bezta m Pióðlegastta iólagjðfln er værðanroð Aígreiðsla ÁLAFOSS, frá alafoss i ýmsum ntum. - Hafnarstræti 17. Mikili afsláttur ti! JÓLA. — Það er líka íslenzk vara. ......'■ . .. Ljónabúr Edlnborgar opnar i dag. Edinborgar-ljónin eru nú lokuð inni, hafa umbúðinrar verið teknar utan af öllum böglunum og verða peir seldirúr ljónabúrinu, og getur hver valið pað, sem honum lýst bezt á. Ódýrustu jólagjafirnar eru í Lfénabúrf EDINBðRGAR. Aðeins 1. krónn hver hlntnr. Komið i daa Sími 228. Sími 228. Lífsábyrgðarfélagið „THULE“ Stokkhólmi. Bónus fyrii árið 1925 er kominn og greiðist daglega hjá aðalumboðsmanni félagsins á íslandi, A. V. Tulinius £Eim- skipafélagshúinu nr. 25, gegn afhendingu arðmiða. Reykjavik, hinn 17. dezember 1926. A. V. Tulinius. Regnfrakkar, dömu, herra og uugliuga. — iUiar stærðir nýkomnar. Marteinn Einarsson & Co. Grlesid sfmslieyfl. Khöfn, FB., 17. dez. Stjórnarpátttaka þýzkra jafn- aðarmanna ferst fyrir. Frá Berlín er símað, að ríkis- stjórnin fallist ekki á pá kröfu jafnaðarmanna, að stjórnin beið- íst lausnar. Sanmingatilraun um stjórnarþátttöku jafnaðarmanna bar engan árangur, og hafa þeir því framkvæmt hótun sína og haía borið fram forsendulausa vantraustsyfirlýsingu til ríkis- stjórnarinnar. Atkvæðagreiðslan 3um tillögu þessa fer fram í dag. Stjórnmálafregnritarar og aðrir fróðir menn telja ógerlegt að spá nokkru um það, hver afdrif hún muni fá í þinginu. Enginn leyniherbúnaður í ríkis- varnarliðinu pýzka. Scheidemann sagði í þingræöu, að hann teldi það lýðveldinu stór- hættulegt, ef ríkisvarnariiðið væri með einhvern leyniherbúnað. Rík- iskanzlarinn svaraði Scheidemann og kvað ótta hans og ásakanir ástæðulausar. Frá Danmörku. {Tilkynning frá sendiherra Dana.) Jafnaðarmannaráðherrarnir fyrverandi. Stauning fyrv. forsætisráðherra hefir aftur tekið við framkvæmd- arstjórstöðunni fyrir bandalagi jafnaðarmanna, sem hann hafði áður á hendi, og Borgbjerg fyrr- ,um þjóðfélagsmálaráðherra hefir aftur tekið við aðalritstjörn „So- cialdemokraten“, en Marinus Kristensen, sá er hafði ritstjórn- ina, meðan Borgbjerg var í em- bætti, verður ábyrgðarmaður blaðsins. Fólksfjöldi i Höfn. 'Síðan 5. nóv. 1925 hefir íbúa- táia Kaupmannahafnar, sem þá var 588 þúsund, aukist upp í 594 þúsund, og eru 3200 af þeim auka viðkomuauki. Kveikja ber __ á bifreiðum og reiðhjólum kl. .3 e. m. Athugið! Látið ekki blekkjast af stórum auglýsingum. Við seljum eins og að undanförnu, jafn góðar vörnr fyrir sama verð, og jafnvel ódýrar en aðrir. Hringlð því í síma 228, og yður verður tafarlaust sent ligjm það, sem þér þarfnist til jólabökunar og i jólamatinn. Verzlnnin Vaðnes. Sími 228. Sími 228. Bannlagabrjótar dæmdir. Axel Dahlstedt, veitingamaður í kaffihúsinu „Fjallkonan", var dæmdúr í 60 daga fangelsisvist við venjufegt fangaviðurværi og 2 þúsund kr. sekt fyrir vínsölu og smyglun. Greiði hann ekki sekt- ina, er hann til vara dæmdur í 65 daga einfalda fangavist að auki. Þetta er í 4. skiftið, sem hann hef- ir verið dæmdur. Ásgrímur Jónsson, Tjarnargötu 5, var dæmdur fyrir vínsölu í 30 daga einfalda fangelsisvist og I 1500 kr. sekt, en til vara í 60 daga einfalt fangelsi að auki, ef sekt- in er ekki greidd. Þetta er í þriðja skiftið, sem hann hefir verið dæmdur. Jósef Klemenz Sigurðsson, Lækjartorgi 2, var einnig dæmdur fyrir ólöglega vínsölu til einfaldr- ar fangavistar í 30 daga og í 500 kr. sekt, en tii vara í 28 daga ein- fait fangeisi að aitlri, ef harin greiðir ekki sektina. Guðrún Jónsdóttir, Bergþóru- götu 12, var sömuleiðis dæmd fyr- ir vínsölu í 30 daga einfalt fang- elsi og 500 kr. sekt, en til vara í 28 daga einfalt fangelsi að auki, ef hún greiðir ekki sektina. Þau Jósef höfðu eigi verið dæmd áður. Guðrún Jónsdóttir lýsti við rann- sóknina yfir því, að hún hefði byrjað að selja áfengi veturinn 1924—25 og stöðugt selt það síð- an, — Spánarvín með uppsettu verði og spíritus, og hafi hún fengið sumt af honum hjá út- lendingum, en sumt innan laúds. Skipafréttir. ,,Villemoes“ fór í gærkveldi á- leiðis til Vestfjarða, en „Lagar- foss“ austur um lahd til útlanda.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.