Alþýðublaðið - 18.12.1926, Side 3

Alþýðublaðið - 18.12.1926, Side 3
ALEÝÐUBLAÐIÐ 3 gefum við engar, en við seljum alt af flóðar vörur við sannfljörnu verði. Athugið! MeSís...40 aura. Mweiti ... 25 aura. V1|A óviðjafnanleg q MJPW& tegund, OU Straissykiir 35 - Hrísgrjón í jólagrautinn á 25 aura. Alt efni í jólakökurnar kostar eftir pessu. Egg§§, krydd, gerduft, rúsínur, kilrennur, fíkjur, sveskjur. Júlahangfkjðt á 110 aura, af sauðum og dilkum af Hornströndum. Jólatré, margar stærðir. geir LjósvetningagoSi hefði peg- ar árið 1000 sagt fyrir um kristn- ar hátíðir og helgidagahald, en sér virtist mjög eðlilegt, að hann hefði þegar lagt fyrir um svo merkileg atriði í kristninni. Hins vegar geti pað t. d. naumast verið rétt í Njálu, að Skarphéðinn hafi brigzlað Snorra goða um, að hann hefði eigi hefnt föður síns, löngu eftir fall Gísla Súrssonar, föður- bana hans. f Landnámu er nefnd- ur Hafur bróðir Gunnars á Hlíð- arenda, en eigi Kolskeggur. Sig- urður gerði ráð fyrir, að báðlr væru þeir sami maðurinn, og hefði Hafur verið heiti hans, en kolskeggur auknefni, dregið af lit skeggsins. Þannig væri t. d. Gísli Súrsson alt af nefndur svo, en ekki Þorbjarnarson. — Fleiri Njáluerindi verða ekki flutt fyrir jól. Baðstofa Iðnaðarmannafélags> ins, sem áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu að væri í smíðum, Verður vígð í kvöld. Hún er á lofti Iðnskólans. Baðstofan er í 6 stafgólfum og fastir bekkir um- hverfis undir skarsúðinni; en eng- in hætta er á, að þeir, er þar sitja, reki sig upp undir súðina, því að baðstofan er háreist og hin prýði- legasta. Halda mannshendur, sem Ríkarður Jónsson hefir skapað, á Ijósastjökum við hver stafgólfa- mót. Beggja vegna við dyrnar eru ljósakolur að gömlum sið, en raf- magnið er komið í stað lýsis. Á einum stað er snældu stungið upp undir sperruna, og eykur það á baðstofusvipinn. Snældan er prýði- leg, og er snúðurinn slöng\mður rósabaugum. Hefir Ríkarður Jóns- son prýtt baðstofuna mjög með útskurði, sem hann hefir teiknað og gert allan. Eins konar öndveg- issúlur eru fyrir gafli, skornar stíl- færðum hesthöfðum. Yfir öndveg- inu og hinum óæðra gafli eru útskornar fjalir. Á þær eru ristar höfðaletri tvær vísur, sín á hvora fjöl, eftir Guðmund Magnússon skákl (Jón Trausta). Yfir dyrum er einnig útskorin fjöl, og á hana grafið með höfðaletri hið forn- kveðna: „Verkið lofar meistar- ann“. — Guðmundur Þorláksson gerði uppdrátt af baðstofunni, en Sigurður Halldórsson trésmiður sá um smíði hennar, annað en út- skurðinn. Borð og stólar, sem þar eru, hafa verið gerð hjá Jóni Halldórssyni, en setdúkar að Ála- fossi. — Hreinn íslenzkur stíll er á allri baðstofunni, bæði smíði og útskurði. Fulltrúar frá Vestmannaeyjum á sarn- bandsþingi Alþýðuflokksins, sem eigi voru áður farnir heim, fóru með „Lyru“, þeir Vilhjálmur S. Vilhjálmsson og Jón Rafnsson. Fult tungl, verður í fyrra málið kl. 5 og 8 mínútur. Súkkulaði: Konsum . . • 220 aura Husholdnings 180 —- Pette......150 ---- Epli, dýsæt oo rauð, 75 aura. Vínber, Bananar, Appelsínur, Iil Hafnarfjarðar og Vífilsstaða er bezt að aka með Buick-bifreiðnm frú Stefndóri. Sæti til Hafnarfjarðar kostar að eins eina krénu. Sími 581. s Regnhlffar nýkomið fallegt úrval, hentugar til jólagjafa. Marteinn Einarsson & Go. Einn kemur öðrum heimskari. Hveiti nr. 1. Strausykur, fínn og hvítur, Sveskjur með steinum 50 aura 1/2 kg. Kartöfiumjöl 35 aura V2 kg. Blóðrauð kassa-epli 65 au. V2 kg. Appelsínur 15 aura st. Egg og alls konar krydd. Dropar. Sætar möndlur. Súkkat. Kakosmjöl. Sultutau frá 1 kr. 1/2 kg. Hangikjöt frá Skipholti í Ytri-Hreppi. ís- lenzkt smjör kemur á þriðjudag- inn ofan úr Borgarfirði. Til þess, að sem flestar hafi ástæður til að drekka súkkulaði á jólakvöldið, þá hefi ég ákveð- ið, að hver, sem kaupir fyrir minst 5 krónur í peningum, fær 1 pakka af súkkulaði í kaupbæti, og hver, sem kaupir fyrir minst 10 krón'ur í peningum, fær 1/2 kg. af súkku- laði í kaupbæti. Kaupbœtir pessi verdur ad eins: á pridjudaginn, 21. dezember. Ég vil biðja þá, sem geta, að koma fyrri part dagsins. Theödór N. Sigurgeirsson Sími 951. Nönnugötu 5. Sími 951. Blndlslifsl mjög fallegt úrvaL Marteina Einarsson £ Co. Eyjablaðið, málgagn alþýðu í Vestmanneyjum, fæst við Grundarstíg 17. Útsölu- maður Meyvant Hallgrímsson. Sími 1384. Jólavindlar, þar á meðal Havana-vindlar við hvers manns hæfi. Jóia-neftóbak og alt, sem til jólanna þarf, þar á meðal kynstrin öll af góðgæti, flugeldum og MB. Hringið í símannn, ef pér hafið ekki tóm til að koma sjálfur, og vörurnar verða sendar heim tafarlaust. Kanp Laagavegi 43 Aðalstræti 10 Síii 1298. Sími 1026.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.