Alþýðublaðið - 19.12.1926, Side 1

Alþýðublaðið - 19.12.1926, Side 1
Gefitl út af Alpýðfjiflo'kkiiuiYi 1926. Sunnudaginn 19. dezember. 296. tölublað. Bezta og plððlegasta lilaiplln er værðarvoð Mgrelðsla ALMðSS, frá ÆLiiFGSS i ýoisnm iitum. MikilS aSsláttnr til JÓLA. — Það er ISka ísleaæk vara. Hafnarstræíi 17. á Akraaesi. íhaldinu tókst ekki að svæía umræður um stjórnmálin alment. (Eítir símtali.) Pétur Ottesen, pingmaður Borg- firðinga, boðaði til þingmálafund- ar á Akranesi í fyrra kvöld. Peg- ar á fundinn kom, drap hann á ýms mál, og hefði mátt búast við, að fundarmenn fengju að tala tim þau á eftir; en er Pétur hafði lokið máli sínu, setti fundarstjór- jnn, Kristmann Tómasson, þáxr fundarsköp, að ræðumenn mættu ,að eins tala í 5 mínútur hver og eingöngu um þær tillögur, er fyr- jr lágu. Þær voru 10. Ein þeirra var t. d. um, að alþingi verði að eins haldið annað hvert ár, önnur, að Iandskjör og kjördæmakjör fari íram samtímis, og annað slikt, sem ýmist er afturför að (svo :Sem fækkun þinga) eða skiftir iitlu máli. Ein 'þeirra kórónaði þó ósómanm Hún var þess efnis, að íátækraflutningar yrðu leyfðir á- fram. Sveinbjörn Oddsson, for- maður verkamannafélagsins þar, talaði á móti henni og öðrum til- raunum íhaldsins til að þrengja kjör verkalýðsins eða halda við .gömlum kúgunarósóma. Talið var, að sveitafiutningatillagan væri samþykt, en vafi var á um taln- ingu atkvæðanna. Voru margir fundarmanna á möti henni. Björn Bl.: Jónsson var mættur á fundinum. Hafði P. Ott. áður heitið honum málfrelsi, en Björn kvað til lítils að fá að tala í 5 mínútur og óskaði að ræða þau mál, sem Pétur hafði áður mint á, þótt ekki lægju fyrir tillögur ,um þau. Var þá gerð sú undan- tekning, að þar eö hann væri gestur, þá fengi hann 10 mínútur til ræðunnar. Síðara skilyrðinu iékst ekki breytt; en þó notaði Björn tíma þann, sem skamtaður var, og eftir atkvæðagreiðsluna um fátækraflutninginn véfengdi hann talninguna, og var véfeng- íngu hans ekki andmælt. Þá er fundurinn hafði staðið í 3 stundir (kl. 5y2—81 A). var ráð- gert að slíta honum, en fundar- menn vildu ekki hætta við svo búið, og varð það úr, að Bjarni „Ólafsson setii framhaldsfund, þar Simi 228. Sími 228. MMsglð I Látið ekki biekkjast af stórum augiýsingum. Við seljum eins og að undanförnu, Jafia gáðar vorar fyrír sama verð, og JaSssveS édýii?ap en aðrir. Hriiagið pvi I slisaa 228, og yður verður tafarlaust sent heim það, sem þér þarfnist til jólabökunar og í jólamatinn. Ferziaaii Vaðnes. Sírni 228. Sími 228. sem umræður voru frjálsar, og stóð sá fundur til kl. rúmlega ll-i/2, Varð Pétur að láta sér Iynda að sitja þann fund, þó að lítt muni sá fundur hafa verið hon- um til ánægju. Þar talaði Björn um stjórnmálin alment og Oddur Sveinsson af hálfu verkamanna, en Pétur og Sveinn Guðmunds- son vörðu íhaldið eftir föngum. Einnig talaði Bjarni Óiafsson. 1 gærkveldi hélt verkamanna- félagið fund, og mætti Bj. Bl. J. þar. S t ú d e nt a ggarðn rinn, (Tiikynning frá formanni stú- dentagarðsnefndarinnar.) FB„ 18. dez. Nýlega . heíir bæjarstjórn Reykjavíkur samþykt að láta ó- keypis af hendi ióð undir vænt- anlegan stúdentagarð suðaustan í Skólavörðuholíinu. Nær lóðin frá væntanlegu Skólavörðutorgi að framlengingu Barónsstígs og er um 6480 fermetrar að flatarrnáli. Stúdentagarðsneíndin Ée'ir ný- iega samþykt að bjóða öllum is- Frá Bnánudaiismorgiil til mlávIkwdagskvSlds Út sal 10-—50% afsláttur á HUHB firamméfðnam, Plofn og Sarmónin. Verðlaunamiðar tii að ráða á þrautina (2 orgel) fylgia hverri plötu. ,TANGO<("muunhSppnr Hljéðfærahúsið Skoðið ingarnar & i lekla, Lnyavegl 0 og Tébaksbúðinni Austurstr.16 lendingum utan lands og innan að taka þátt í keppni um tillögu- uppdrátt að stúdentagarðinum. Dánarfreg. Á fimtudagsnóttina s. 1. andað- ist í sjúkrahúsinu í Landakoti Kristrún Jónsdóttir, kona Sigurð- ar Maríassonar, Njálsgötu 58 B. háseta á „Gullfossi“. Kristrún heit- in var 32 ára að aldri. Hún var ■félagi í verkakvennafélaginu „Framsókn“, og starfaði fyrir það af áhuga. Þau hjónin voru barn- laus.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.