Alþýðublaðið - 19.12.1926, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.12.1926, Blaðsíða 8
8 ALEÝÐUBLAÐIÐ rr.T7* Borð- ©|| divanfeppl, IJésa- dnkai% mafaa*- ©g kaffl-dúkai* eru nú nýkomnir í stóru úrvali. Plydsborðteppi, í öllum litum, frá . . . . kr. 28,00. Plydsdívanteppi, í öllum litum, frá ... — 63,00. Ódýrust borðteppi kosta að eins ..... — 6,50. Ódýrust dívanteppi, full stór, að eins . . .• — 13,50. Allar vörur eru seldar með 10 % jólaaíslætti í Brauiis-verzlim Anglýsingaljéð frá verzl. „örninn“ á Grettisgðtn 2. Lag: Kónr pú og skoðaðu í kistuna mína. —• Af íslenzkum fuglum er „Örninn" vor mestur; hann alls konar varning í hreiðriö sitt ber. En fremur nú virðist hann fáséður gestur, þvi fækkunin mikll i kyninu er. — Einn flaug þó hingað með fisk sér í kló, og Íesti hjá Hannesi lífstíðarró: — Nú sjá peir allir, sem „Örninn" hér líta, hve aðdáanlega hann hreiðrið sitt b.jó. Ef kemurðu í ,,Örninn“ að kaupa þér njóla, þar kennir þú margs konar grasanna fjöld, og það, sem hver einasti þarfnast til jóla, þar er svo ódýrt og sparar þér gjöld. Og það, sem að lyftir bezt lífeðlishvöt, er ljúffengt og viðarreykt Þórsmerkurkjöt. Hann ávexti hefir til hátíðaréttar og heimsfræga kryddið á steikaraföt. Pá konur til jólanna kökurnar baka, þær koma’ ættu í „örninn“ að fá sér í snúð. Pví hvers konar vara, sem til á að taka, er tæplega ringari’ í annari búð. Pað ættu að verzla allir hjá mér, þvi ekki er það sama, hver Hannesinn er. Þótt skrumað, sé minna en „Vitinn“ og „Vonin", þá viðurkenna’ allir hans pjóðfræga smjer. Af bæjarins verzlunum yngstur er „Örninn“, og allir nú sjá, hversu vel að hann þrífst. Því hann hefir alt það, sem óska sér börnin, og um slíka vöru hver kaupandi „rífst“. Sœlgœti og dúkkurnar seljast þar mest; þeir segja, að í „Erninum“ varan sé bezt. Ef alt væri talið, sem „Örninn" nú hefir, það enginn á minninu gæti sér fest. SultutaA ágætt og súkkulað höfum, sem kostar lítið og hreint ekki neitt. Það jafnast fátt við það af jólanna gjöfum og játast það bezta, sem fáum pér veitt. Leikföng og alclin og yndisiég spil; já, „Örninn“ hann margt á í hreiorinu til. Eggin hann hefir og hreinlætisvörur. Nú heyra það allir, hve margt upp ég þyl! Hann alls konar matvörur ágætar selur, og íslmzka viðsmjöriv, saft bæði og skyr, og ætíð hann iangbeztu vöruna velur og vill hafa alt það, sem hver eftir spyr. Teic og sardihiir, köluir og kex, af hvers konar birgðurn nú daglega vex. Komið og verzlið riú, Imflar og meyjar, því kertin í uppbót þá fáið þið sex! ATffiUGIÐ jólagjafirnar r 1 Haraldarbið. 15 — 33 73% afsláttiir. Áreiðanlega langbeztu og ódýr- ustu vörur bæjarins. Til minnis skulU hér taldar nokkrar vörutegundir. Klæði, 3 tegundir, 9,80—13,40. Silkisvuntuefni. Kvenslifsi. Silki í kjóla. Ullarsjöl. Silkisjöl, langsjöl. Golftreyjur, silki og ullar. Refaskinn, hv., uppsett. Hanzkar, fallegt úrval. Crepe de Chine Nærföt. Silkinærföt, prjónuð. Siikisökkar. Léreftsnærföt. Kvenkjólar. Morgunsloppar. Loðkápur. Regnhlífar. Ilmvötn og sápukassar. Kaffi- og te-dúkar. Silkipúðar. Barna- og kven-svuntur. Barnaföt, prjónuð, alls konar. Regnfrakkar. Vetrarfrakkar. Reið-jakkar. Innifrakkar („Slobrokkar”). Hattar, harðir og linir. Silkihattar. Göngustafir. Regnhlífar. Manchettskyrtur, mislitar, hvítar. Náttföt. Hálslín. Bindi og slaufur. Nærföt. Sokkar, ull, silki, ísgarn. Axlabönd. Ermabönd. Vasaklútar. Rakvélar og tilheyrandi. Thermosflöskur. Hárvötn. Gólfteppi stór og smá. Gólfrenningar. Dívanteppi. Borðteppi. Dyratjöld. Gluggatjöld. Rúmstæði, Rúmfatnaður. Beddar. Saumavélar, með 10% afslætti. Engiiin getur neitað, að bezt er að kaupa jólagjafirnar hér er margt til jólanna hjá mér, t. d. Husholdnings súkkulaði á 1,60 xþ kg. Royal 2,10 % kg. Rowntress átsúkkulaði með tækifærisverði, — smekklegar pakningar. Vindlar, Reyktóbak ódýrt. Stórar og góðar appelsínur á 20 aura st. Blóðrauð kassaepli á 75 aura V2 kg. Hveiti (Alexandra) á 30 aura 7á kg. Alt til bökunar ódýrt. Ýmsar smávörur með góðu verði. Verzlun. Vilhjðlms Hfinflðrð. Bragagötu 34. Sími 1790. Starfsrækt er nauðsynleg bók fyrir þá, sem óska að taka and- legum framförum. JÖLAVÖRUR og jólaverð. — Molasykur á 40 auria Va kg., strausykur 35 aura, hveiti, Alex- andra, 30 aura % kg. og alt til bökunar. Súkkulaði 1,50 || kg. — Epli 50 aura % kg. íslenzk og útlend egg. — Hangikjötið góða frá Kaldárholti, tólg og kæfa. Verzlun Guðjóns Guömundsson- ar, Njálsgötu 22. Sími 283. Gefið að eins nytsamar jóla- gjafir og við allra hæfi, eins og t. d. legubekk, bólstraðan, stofu- borð, stóla, rúmstæði, barnarúm, barnavöggur, spegla og fl. þess háttar. Barnasleðar, brúðukerrur, brúðurúm og skartbakkar eru skemtilegar jólagjafir og vel þegnar. Verzlunin Áfram, Lauga- vegi 18. Rltstjóri og ábyrgðarmaður HaHbjðrn Halldórssoa. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.