Alþýðublaðið - 20.12.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.12.1926, Blaðsíða 1
Crefið át af AlpýÖuflokkiíiiiM 1926. Mánudaginn 20. dezember. 297. tölublað. Bezta og pjóðlégasta jólagjðfín er værðarvoð Afgreiðsla ALAFOSS, Hafnarstræti 17. Si*á ALJ1F©SS I ýnssum litum. MikilS afsláttur til — i»að er Mka íslenzk vara. Méðir miss, liarélina Porkelsson, aradaðist á l*eim~ ili sísiu suranudagiran 19. p. m. Reykjavik, 20. dezeiraber 1926. Guðbr. Jónsson. Tllkynnlng. Við viljum láta viðskiftafólk okkar og aðra bæjarbúa vita pað, að við seljum nú sem fyr'r allar vörur með pví lægsta verði, sem pekkist í borginni og höfum allar pær vörur, sem nauðsynlegar eru til jólanna, einnig leikföng fog jólatréskraut, og munum við standast alla sam- keppni, eins og sjá má á eftirfarandi; Khöfn, FB., 19. dez. Stjórnarmyndunin á pýzkalandi. Frá Berlín er símað, að mjög hæpið sé, að stjórn verði mynduð í Þýzkalandi fyrir miðjan janúar, pví pangað til séu ríkispingsmenn í jjólaleyfi. Alt er pað enn á huldu, hver muni verÖa til að reyna að mynda nýja stjórn. íhaldsbiltingarbrasklð iLitauen Prófessor Woldemaras hefir myndað íhaldsstjórn í Lithauen í stað bráðabirgða-herval dsstjórnar- $nnar. AÖaltilgangur byltinga- manna virðist vera sá, að koma í veg fyrir, að Lithauen verði háð Rússlandi; svo hafa peir og horn í síðu Pólverjum. Sagt er, að Pól- verjar óttist pað all-mjög, að byltingamenn í Lithauen mun'i reyna að taka borgina Vilna her- skildi. Byltingarandstæðingar hafa viðbúnað. Fregnir frá Riga herma, að and- stæðingar byltingamanna safni nú liði. Frá sambandsþinginu. Næsta sambandsping .Alþýðuflokksins er ákveðið vorið 1928. Breytingin á þingtímanum, sú, að halda pað að vorinu, er til pess ákveðin, að fulltrúum veit- .ist auðveldara að sækja þingið úr fjarlægum héruðum. Skólagjöldin. Tillagan, sem sampykt var gegn þeim, rangprentaðist dálítið í gær. .Hún er pannig: „Sambandspingið skorar á pirig- menn Aipýðuflokksins að. beita sér fyrir pví, að numið verði sem fyrst úr lögum ákvæði um skóla- gjöld lemenda i, rikisskóíum." í niðurlagi sampýktarinnar um ,vélaverkstœdi ríkisins átti að standa svo; „. . . hlutafélögum, er hafa með höndum sérstæða vinnu, er þessir menn stjórna fyr- ir ríkissjóð.“ Togararnir. Enskur togari kom hingað í nótt ineð brotið stýri. Um dagliasi og vegiim. Næturlæknir er í nótt Ólafur Jónsson, Vonar- stræti 12, sími 959. Hljómleika í dómkirkjunni heldur Hljómsveit Reykjavíkur þ 2. í júlum. Er pað endurtekning á síðustu hljómleikum sveitarinn- ar, er mikið orð fór af. Sala að- göngumiða hefst á mörgun í bókabúðum og hljóðfærahúsum borgarinnar. Prófi i forspjallsvísindum hér við háskólann lauk á laug- ardaginn Þorsteinn Ögmundsson Stephensen með 2. einkunn betri. Hafði próftaka hans frestast sök- um veikinda. Dánarfregn. Frú Karóiína Jónsdóttir, Lauf- ásvegi 5, andaðist í gærkveldi eft- ir langa legu. Hafði hún verið gift dr. Jó.ni þjóðskjalaverði Þorkels- syni, merkis- og gæða-kona. Kvöldvökarnar. 1 kvöld lesa Ólína Andrésdóttir skáldkona, dr. Guðmundur Finn- bogason og Matthías Þórðarson fornminjavörður. Veðrið. Hi i mestur 3 stig, minstur 10 stiga frost, á Grímsstöðum. Átt norðlæg, h.vergi mjög hvöss. Lít- il snjókoma á Seyðisfirði. Ann- ars staðar þurt veður. Loftvægis- lægð við Suður-Grænland á norð- austurleið. Útlit: Víðast gott veð- ur. Þó hvessir í nótt á suðaustan h,ér við Suðvesturlandið, og í dag pr dálífil snjókoma á Austfjörð- um og Norðausturlandi, en hætt- /ir með kvöldinu. Siðfræði Morgunblaðsins. „Mgbl.“ burðast í gær við að senda rússneskum verkalýð tón- inn fyrir hjálpfýsi hans við starfs- bræður sína í Englandi. Sama dag stingur pað upp á því bak við fjólu, að fé sé lagt úr bæjarsjóði Reykjavíkur til þess að kaupa, verkamenn til að vera ekki í vierk- lýðsfélögum. 1 neðanmálsgrein við söguna hér í blaðinu í dag má sjá, hversu holt pað er verka- lýðnum. — Hvað skyldi „Mgbl.“ bjóða lesenclunum upp á næsta helgidag? Auglýsendum ýmsum frá iðkast harðir sprettir. Hver vill reyna afl sitt á — Einn rz móti „Grettir“? Skrítin uppfundning er pað hjá einum básúnara í- haldsins í „Mgbl.“, að tala um „víðsýna íh<aldsstjórn“. Það minn- ir á trúlausan prest. Sama per- sóna kallar iháldsstjórnina bérna þrekmikla. Hann hefir líklega hugsað fil Krossaness, maðurinn sá. H eilsuf ar sf r éttir. (Effir símtali við landlækninn.) Hér í. Reykjavík hafa engir nýir „kikhósta“-sjúklingar bæzt við vikunni, sem leið. „lnfluenza“ er enn víða hér, en læknar telja hana heldur að pverra. Engar aðrar far- sóttir ganga í borginni. — Tauga- veikin hefir ágerst í Skagafirði. Álit ihaldsblaðs á íhaldsflokk- um. „Mgbl.“ er illa við, að Ihalds- Samkeppnin pó sé nú kám, sjá! hann hefir dugað, eins'og forðum gamla Glám gat hcinn yfirbugað. flokkurinn á ísJandi sé talinn með öðrum íhaldsflokkum. Það hefir. pata af pví, hve íhaldið er ill- ræmt um allan heim. Stéttarhers- frumvarpið sýndi pó 'bezt skyld- leikann við argasta íhald annara ríkja. Söim saga. Fyrir skemstu fæddust læðu einni hér í bæ 6 kettlingar, en ekki er getið um faðerni peirra. Hitt pykir í frásögur færandi, að pað sió slíku felmtri á húsráðend- ur, að þeir hringdu til lögreglunn- ar og skoruðu á hana til full- fingis um, að koma þessum finn- gálknum og skrýmslum fyrir „kattarnef". Hverju lögreglan svaraði er ókunnugt, en tauga- veiklað fólk virðist vera uppnæmt fyrir ýmsu. Virðingarfylst Verzlmin „ireítir" Sfimi 570. Simi 570. Salernahreinsma. Hreinsun fer fram i vestur- og mið-bænum aðfaranótt priðjudags, austurbænum sunnan Skólavörðustígs aðfaranótt miðvikudags. —— norðan Laugavegar aðfaranótt fimtudags, -- norðan Skólavörðustígs aðfaranótt föstudags. í vikunni eftir áramótin fer hreinsun fram á sama tíma. Hús- eigendur eru ámintir um að hafa salerni sín opin pessar nætur. Reykjavík, 18. dezember 1926. Heilbrigðisfulltrúinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.