Alþýðublaðið - 21.12.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.12.1926, Blaðsíða 1
Mpf GeSið út af Alþýðuflokknum 1926. Þriðjudaginn 21. dezember. 298. tölubiað. fiezta 09 pjóðlegasta jólagjöfin er værðarvoð Afgreiðsla ÁLAFOSS, frá ALAFOSS i ýmsum litnm. Mikill afsláttur til JOLA. — Það er lika íslenzk vara. Hafnarstræti 17. Jarðarför konunnar minnar Kristrúnar Jónsdóttur Ser fram frá dóinkirkjunni miðvikudágfnn 22 p. m. og heSst með húskveðju frá heimili hennar Njálsgðtu 58 B kl. 11 árd. Sigurður Marfasson. Jólaborðrenningar og 25 samstæðar serviettur á 2,50, m jög f aliegir og sjaldgiæfir kaffidúkar, ekta postulínspor frá 1,65 í Paris. Sem afgreiðslumeiiii skipa vorra íHamborg hðf um vé'r ráðið skipa" miolarafirmaoTheodor&F.Eimheke, Briiggehaus Rahoisen s/n, Ham" hurg, (stofnað árið 1770). Símnefnis Eimskip, Hamburg. Hf. Eimskipafélag íslands. Erlesad símskeyti. • Khöfn, FB„ 20. dez. Bandarikjamennaukavigbúnað. Frá Washington er símað, að flotamálanefnd öldungaráðsins leggi það til, að smíðuð verði tíu ný beitiskip. Calvin Coolidge for- seti Bandaríkjanna er sagður sam- Jjykkur þessari ráðabreytni. Kolaframleiðslan i Bretlandi. Frá Lundúnum er simað, að nú séu framleidd fjórar og hálf millj- «ón smálesta af vkolum á Bret- landi á hverri viku, en fyrir verk- bannið var meðalframleiðsla vik- junnar þar í landi fimm og hálf jnilljón smálesta. Nú kváðu átta hundruð og fimtíu púsund námu- menn vinna í kolanámunum .brezku. íhaldsbyltingin i Lithauen. ' Frá Berlín er símað, að stjórn Ibyltingamanna í Lithauen sé af sauðahúsi svartliða. Ofsóknir gegn Pölverjum. ISamkvæmt fregnum frá Riga er íarið að ofsækja Pólverja í Lit- Jhauen. Japanskeisari látinn. Frá Tokio er símað, að Yoshi- 'hito Japans-keisari sé andaður; Sektardómar fyrir bannlagabrot. L. Rasmussen í „Hamri" var dæmdur í 500 kr. sekt, Guðmund- ur Jónsson, Bergstaðastræti 53, i 400 kr. sekt, Ingvar Sigurðsson, Vegamótastíg, í 300 kr, sekt, Helgi Nikulásson, Hverfisgötu, í 300 kr. sekt og Þórarinn Guðmundsson, Laugavegi 111A, í 300 kr. sekt, allir fyrir vínsölu. Þeir höfðu ekki verið dæmdir fyrri. Hjörleifur Pórðarson frá Hálsi var dæmdur í 500 kr. sekt. Fund- ust þrjár áfengisflöskur í vörzl- um hans, en annað sannaðist ekki á hann. Fangelsisvist er þeim dæmd til vara, svo sem venja er til, ef sektirnar eru ekki greiddar. Frá Alnýðnpranðaerðinni. Kðkur til Jólanna: Jólakökur. Sandkökur. Sódakökur. Tertur, venjuíegar, á 1 kr. Möndlukökur. Tertur, stórar (skreyttar), 2 kr. Ger-jólakökur. Rúllutertur. Sm j ör deigsleng jur. Myndabrauð: (manna--, dýra- og hluta-líkingar), hent- ugt á jólatré. RJámakö'kui*, fjölmargar tegundir fagurlega skreyttar. Pantið þær nógu snemma. Venjulegt kaffiferauð: Vínarbrauð, margar teg., bollur, tvíbökur, 4 teg., og margt fleira. Franskbrauðin viðurkendu, súrbrauð, rúgbrauð, seydd og óseydd, normalbrauð og sigtibrauð. Smákökur fjöldi teg., svo sem: Vanillekranzar Straszborgarkökur. Sírópskökur. Piparkökur. Eggjakökur. Svissara-stangir. Súkkuláði-marengs. Vanille-stangir. Smjörmakrónur. Kókus-kökur. ;Kveik]a ber á bifreiðum og reiðhjólum kl. 3 e. m. Mussolim hei'ir vísað 5000 iiiöiiiunn ur landi. Berlínarblaðið „Vorwarts" segir þá frétt, sem það hefir fengið frá Mílanó, að Mussolini hafi vísað 5000 manns úr landi, og séu í ,þeim hópi ráðherrar, þingmenn, málfærslumenn og verkamenn, og eru þeir dæmdir í alt að fimm ára útlegð. Mussolini kvað vera síhræddur um líf sitt, og er pað að vonum með þessu háttalagi. Óðustu svartliðar heimta nú, að konungur fari frá, en Mussolini verði gerður að fyrsta ræðis- manni. Ekki er leiðum að líkjast, því fyrirmyndin er Napóleon. Eftir sérstökum pöntunum. Vanille-ís. Brúnsvíkur-kringlur. Rjómatertur frá kr. 6,00—12,00. Allskonar Fromage. Ýmislegt úr Smjördegi, svo sem snyddur, Smjör- deigsfyllur („paasteikur"), „Tartelettur" og fl. Mjólk og pjémi. Pantanir ættu viðskiftamenn að senda fyrir hádegi á Þorláks- messu, (fimtudag 23. dez.) til aðalbúðarinnar á Laugja* vegi 619 sími 835, eða í einhverra pessara útsölustaða: Framnesvegi 23. Sími 1164. Brekkuholti. Sími 1074. ' Vesturgötu 50 A. Baldursgötu 14. Sími 983. Suðurpól (Ragnh. Ólafsd.). Hverfisgötu 64. Sími 765. Laugavegi 49. Sími 722. Hólabrekku. Sími 954. Pórsgötu 3. > • Bergstaðastræti 24. Sími 637. ; Vesturgötu 29. Sími 1077. • Strandgötu 26, Hafnarfirði. Sími 13.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.