Alþýðublaðið - 21.12.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.12.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ M eru Jólavðrurnar komnar. Þær áttu áð koma fyrr, en það brást. Allar jólavörurnar eiga að seljast fyrir jól, en nú eru að eins fáir dagar eftir. Ég verð því að taka þáð ráð til að auka söluna, að gefa lii8r,20 7o aísláít af öllum ljósakrónum og lOo/o' afslátt af öllum borðlömpum og skálum. Vörurnar eru nýkonmar frá Pýzkalandi, Dan- mörku og Svípjóð. Verð og gerö er það allra nýjasta. En pér njótið þess, að ég þarf að hraða sölunni, og fáið þenna mikla afslátt. Orvalið er mest hjá mér, svo að þér eigið leið til mín, hvort sem er, og afsiátturinn er fundinn peningur. Júlfus BJðmsson, Eimskipafélagshúsinu. Jölaverð. Nýtt met I Jólakökuruar: Jólahveitið góða 25 aura Va kg. Krydd, ger og dropar til bökunar lækkað ura 10 7o- í Jólamatlun: Hangið kjöt, hreinasta sælgæti, að eins 1 króna V2 kg. Aiis konar pylsur, ostar, sarflínur, gaffalbitar, skinke 0. fl. fPF’ Verðið óheyrilega lágt. I Jólavelzlurnar. Súkkulaði „Consum“ 2 krónur. Súkkulaði „Husholdning“ kr. 1,50. Niðursoðnir ávextir, margar teg. Verðið lækkað um 25 7o- Nýir ávextir lækkaðir um 30 %• Þettaverð geturenginnannar boðið'>^K Sendið okkur jólapantanír yðar í tíma — því reynslan hefir sýnt að undanförnu, að þrátt fyrir fjölgun starfs- fólks, hefir verið erfitt að fullnægja síðkomnum pöntunum. Verzl. Mm. Jóhannssonar, tSími 97S. Baldursgötu 39. Sími 978. Kostaboð. Sá, sem kaupir fyrir 5 krónur i dag og á morgun, fær gefins 1 pakka af súkkulaði eða 1 pakka af kertum. Allar vörur með iægsta verði. Verzlun Símonar Jónssonar, Grettisgötu 28. Sími 221. Sími 221. í happdrætti „Hvítabandsins" hafa komið upp þessi númer: 1. 1088 2. 10270 3. 14028 4. 12802 5. 6451 6. 3359 Munanna sé vitjað á Lokastíg 19 (miðhæð) og númérin sýnd. Leikfélag Reykjavikar. Vetraræfintýri. SJónleikur í 5 þáttum eftir William Shakespeare. Þýðingin eftir Indriða Einarsson. Lögin eftir E. Humperdinck. Danzinn eftir frú Guðrúnu Indriðadóttur. Leikið verður fjögur kveld í röð; annan jóladag (26), 27., 28. og 29. dez., kl. 8 síðdegis. 10 manna hljómsveit unflir stjórn E. Thoroddsen, aðstoðar. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag (þriðjudag 21. dez.), kl. 4 — 7 síðd., miðvikudag og fimtudag (22. og 23 dez.) frá kl. 1 — 7 og annan í jólum og næstu daga kl. 10— 12 og eftir kl. 2. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega. Sfmi 12. Simi 12. UtbrelOlð Alþýðublaðið ! Pantanir á öli til Jélanna éskast sendar sem fyrst. NB. Ekki tekið á móti pöntunum á aðSangadag. Olgerðin Egill Skaliagrímsson. Jóladrykk frá Sanltas, kaupa allir til jólanna. og Séadvatn fáið þið bezt frá »Sanitas.4( Utsðluverð verzlana, á öll frá Agli Skallagrimssynl, er með og frá deginnm í dag. Maltextrakt 60 au. pr. % £1. Pilsner 50 au. pr. /2 £1. Bajerskt öl 50 au. pr. y2 fl. Alls konar sjó-og bruna- vátryggingar. Simar 542, 309 (framkvæmdarstjórn) og 254 (brunatryggingar). — Simnefni: Insurance. Vátryggið hjá þessu alinnlenda félagi! Þá fer vel um hag yðar. TILKYNNING, Hefi opnað mat- og nýlendu-vöruverzlun í Hafnarsfræti 8. Sími 434. Ársæll Gunnarsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.