Alþýðublaðið - 22.12.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.12.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞ. ÝÐUBLAÐIÐ Hjarta~ás smjeriklð er bezt. Ásgarður. Nýkomið © mikiö úrval af postulins kaffi- og súkkulaBi-stellum fyrir 6 og 12 manns, margar tegundir af bollapörum. Kökudiskar, stórir og smáir, postuiins- og steintaus- matarsteli. Ver'ðiö mjög lágt. — Barnaleikföng seljast með 20 til 50°/o afslætti. VerzlniBin Hverfisgötu 56. Sími 624, Jonathan, extra fancy, fagurrauÖ, stór, góð, ódýr, 65 ciurá % kg. Betri ófáanleg. Ódýrari í heilum kössum. Glóaldin, Bjógaldin og Vínlser. SiUI & Valdi, Baldursgötu 11. Sími 893. Vesturgötu 52.\ Sími 1916, Blótið ekkl9 segir prófessopisiii, erá ég segi, Mótlðeg blótlð, ofg Mótið desglega. Kjötblót ná því að eins tilgangi sínum, að kjötið sé frá Eggert Jórissyni. — Bezta hangikjötið úr Borgarfjarðardöiunum kostar nú 1.10 pundið. — Blóðrauð epli að eins 60 aura pd. — Sveskjur 50 aura pundið. — Alt til matar og bökunar með lægsta verði. — Margar tegundir af spilum, ódýr, sömuleiðis kerti. Verzl. Óðlnspíu 30. Simi 1548. Skrifstofa Sjómannafél. Reykja- víkiri í 'Hafnarsiræti 18 uppi v.erð- ur fyrst um sinn ávalt opin virka daga 4—7 siðdegis. — Atkvæða- seðiar til stjórnarkosninga eru eru afhentir þar. Leikfélagf Reykjaviknr. Vetraræfintýri. SJónleikur í 5 þáttum eftir Wiliiam Shakespeare. Mðingin eftir Indrlða Einarsson. Lðgin eftir E. flumperdmck. Danzinn eftir frú Guðrúnu Indriðadóttur. Leikið verður fjögur kveld í röð; annan jóladag (26), 27., 28. og 29. dez., kl. 8 síðdegis. 10 manna liliómsveit undir stjórn E, Thoroddsen aðstoðar. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag (miðvikudag 22. dez.), kl. 1—7 síðd. og á morgun (fimtudag 23. dez.) frá kl. 1—7 og annan í jólum og næstu daga kl. 10 — 12 og eftir kl. 2. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega. Síis&S 12. Siml 12. Pæntanlr á ÍUI til Jólanna óskast sendar sem fyrst. Ni. Ekki tekið á méti pÖBitniiiim á aðfangadag. ilgerðin Egill Skallagrímsson. Jóladrykk frá Sanitas, kaupa allir til jölanna. Sítron og Sódavatn fáið þið bezt frá „Saniías.(( með félnisBiÍÍusiiigii kemiip I dsiH. Pæiitlð strax. j, Olgerðln Egili Skaiiagrfmsson. mm&m. Stórt úrval, smákassar, sérlega hentugir til jólagjafa. Sígarettur, margar teg. Reyktóbak, margar tegundir. Rjól, 8.50 kr. bitinn. Silll&Valdi »STARFSRÆKT« eftir Swami Vivekananda í pýðingu eftír Jón Thoroddsen og Þórberg Þórðar- son fæst i bókaverzlunum. Sjómenn! Kastið ekki brúkuð- um olíufaínaði. Sjóklæðagerðin gerir þau betri en ný. STRAUSYKUR 33 aura, Mola- sykur 38 aura. Hangikjöt 95 aura. Saltkjöt 55 og 65 aura V2 kg. — Egg 18 aura. Tólg, Svínafeití, Ostur og . Smjör kemur j dag. Laugavegi 64. Sími 1403. Gód jólagjöf er barnabókin „FANNEY“. Öll heftin, 5, í skraut- bandi á 7 kr. Fæst hjá bóksölum. MESSING- ausur og -spaðar, settið 10.50, Flaggstengur, Eirkatlar og könnur. Olíugasvélar 12.50. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Tilkynning. Með sérstokn tilfiifi til fóiatma seljum við, meðasi birgðir endast, Jieim, er pess óska, HREIN ENSK STEAMKOL. NB. Pontunum veitt móttaka til kl. 12 á aðfangadag. H.f. Kol & Salt. HT Útbreiðið Alþýðublaðið. H Sokkar — sokkcir —• sokkar frá prjónastofunni Malín eru íslenzk- ir, endingarbeztir, hlýjastir. Hiís jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kmipendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. Nícursovnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfólaginu. Veggmgnclir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Undanrenna fæst í Alþýðu- brauðgerðinnl. Fœgilögur (Blanco) á gull, silf- ur, nikkel, plett og alla aðra málma. Vörubúðin, Laugavegi 53. Alpgðuflokksfólkl Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið því í Alþýðublaðinu. Otsala á brauðum frá Aiþýðu- brauðgerðinni, Vesturgötu 50 A. Mjólk og rjömi fæst allan dag- inn í Alþýðubrauðgerðinni. Dagsbrúnarmenii! Múnið að skrifstofa félagsins er opin mánu- daga, miðvikudaga og laugardaga kl. 6 til 71% e. m. Frú Alþýðubrauðgerðinni. Vín- arbrauð fást strax kl. 8 á morgn- ana. Brauð og kökur frá Aljrýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. »STARFSRÆKT« er óinissandi bók öllum hugsandi mönnum. Ritstjóri og ábyrgðanaaöur HaHbjörn Halldórsson. Al þýðuprentsmið jan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.