Alþýðublaðið - 23.12.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.12.1926, Blaðsíða 1
1926. Fimtudaginn 23. dezember. 300. tölublað. „Starfsrækt(i er betri Jélagpf en værðarvoð. Evlend símskeyfL Khöfn, FB„ 22. dez. Kína fyrir Kínverja! Frá Lundúnum er símað, að Cantonstjórnin í Kína hafi, að því er brezk blöð hermi, lýst sig al- gerlega mótfallna að útlendingar par í landi fái nokkur sérrétt- indi um tollgæzlu, en brezk blöð stinga upp á pví, að slakað verði til á tollgæzlukröfum erlendra ríkja gegn pví, að viðurkenning Cantonstjórnar fáist á réttindum erlendra kaupmanna, sem verzl- !un reka í Kína. Slys i Bandarikjunum. Frá New Yor.k er símað, að ferja ein á Hudsonfljótinu hai'i rekist á ísjaka og hafi 30 menn druknað þar. Ofriðarhorfur í Eystrasalts- löndum. Frá Berlín er símað, að fullyrt sé samkvæmt fregnum frá Me- mel, að bæði Pólland og Lithau- en safni n liði á landamærunum. llaa*BaalBék. Bjarni M. Jónsson er maður nefndur. Er hann kennari og dvel- ur nú í Grindavík. Nýlega kom út æfintýr eftir hann. Það heitir Kóngsdóttirin fagra. Höfundur skiftir æfintýri sínu í XIV kafla. Þessar eru yfirskrift- ir þeirra: Skapanornirnar, hlá'tur og grátur, vonir, til mikils að vinna, Hvílufús, Matsœlt, Audsœll, Gódfús, stóra höllin, pgngjurnar, ormarnir, asnarnir, sandkornin og dísin. Æfintýrið er viðburðaríkt. All- mildð er spunnið í suma þætti þess. En insta kjarnanum ná börn trauðla. Þau dvelja flest við það, sem á yfirborðinu liggur. Fjöl- breytni fellur þeim vel. Gallalaus er ekki fitsmíð þessi, Thvorki að efni né máli. En höf- nundi er í lófa lagið að fækka smíðalýtum, áður en önnur út- ;gáfa birlist. Munu vinir hans fúsir að benda honum á þau. En yfirleitt er málið á æfintýr- inu lipurt, og setningaskipun höf- jindar tekur þeirri setningaskipun langt fram, sem nú er algengust. Myndir prýða kverið. Þær eru tuttugu og fimm. Hefir Tryggvi listmálari gert þær. Pappírinn er | 55 kréifiu | j grammófón- j I arnir | 1 í vönduðum eikarkassa, | S ei*ss alven á f©rsiisi « | 4Jólalög og 200 nálar | I ékeypis. | “ Sækið ókeypis skiá 5 Iyfir plötur. AllarbariiSiOEiikiim- | | as* eiga að seljast af" ■ as* ódýrt. Munið að verolamia míðar fylgja kaupun um. Alpýðubraiiðgerðarinnar er 8 3 5, og það veit aliur bærinn. Ef það skyldi vera »á tali«, þá biðjið um »hitt númerið«, sem er 18 3. Munið að kaupa íslensEku Jólasálmana létt útsetta fyrir harmonium og pianó Verð kr: 1.50. Alúðarpakkir fyrir auðsýnda samúð og liluttekn- ingu við fráfall og jarðarför konunnar aninuar og systur okkar. Signrðnr Mariasson og systkini hinnar látnn. Islenzkar plðtur. Póstkort af söngvurunum ókeypis með hverjum tveim plötum. Auk þess verðlaunamiði með hverri plötu. Sækið ékeypis piiiiskrá. Pétur Eggert Skagfeld Markan HljéðfærahllsHI. Frá landssimastððlniii. Þeir, sem ætla að senda heillaskeýti á jólunum, eru beðnir að afhenda þau stöðina í dag, svo þau komist til viðtakenda á aðfangadagskvöld* annars geta þeir átt á hættu, að þau verði ekki borin út fyrr en 1. eða 2. jöladag, Landsspítalinn fær 25 aura af hverju heillaskeyti. Sísll J. élafson. Samkeppni. Stúdentagarðsnefnd stúdentaráðsins leyfir sér hér með að bjóða öllum íslendingum innan lands og utan að taka pátt í samkeppni um tillöguuppdrátt að fyrir- huguðum stúdentagarði á Skólavörðuhæðinni. Keppendur vitji lóðaruppdráttar og lýsingar til dr. Alexanders Jóhannessonar, Vonarstræti 4, eftir 26. dez. (heima kl. 1 — 2) og greiði um leið 5 kr. fyrir uppdrátt, er endurgreiðast, þá uppdrætti og lýsingu er skilað aftur og tillögur afhentar. Keppendur skili tillögum sínum fyrir kl. 12 á hádegi 1. marz 1927 til formanns dóm- nefndar, en hana skipa: Jón Þorláksson forsætisráðherra (formaður), Guðjón Samúelsson húsameistari ríkisins, Guðmundur Hannesson prófessor, dr. Guðmundur Finn- bogason, landsbókavörður og Lúðvíg Guðmundsson stud. theol. Þrenn verðlaun verða veitt fyrir beztu tillögur: Hl|óðfærahásið. boölegur, prentun góð og bandiö laglegt. Hallgrímur Jón'sson. 1. verðlaun 1000 krónur. 2. — 600 — 3. — 400 — Reykjavík, 22. dezember 1926. Úthlutunarnefnd Stúdentagarðsifiefndm. samskotafjárins til eftirlátinna nákominna þeirra, sem drukkn- uöu 8.-9. febr í fyrra, úthlutaði mestu því fé, sem eftir var, í gær, rúmum 20 000 kr., og kemur það til greiðslu nú fyrir jólin. Þjöðminjasafnið verður oþið i kvökl kl. 8—10. Skipafréttir. „Esja“ kom hingað í gærkveldi norðan og vestan um land úr hringferð og „Suðurland“ frá Borgarnesi, en „Villemoes“ í dag að vestan. „Gullfoss“ kom í dag til Kaúpmannahafnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.