Alþýðublaðið - 24.12.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.12.1926, Blaðsíða 1
Gefiö lit aí AlÞýðufEokknum 1926. Föstudaginn 24. dezember. 301. tölublað. Gleðileg jólf Alpúðublaðið. frlemd sfanskeyti. Khöfn, FB., 23. dez. Misjafnir dómar. Frá Berlín er símað, að miklar æsingar séu í Rínarbyggðunum út af frönskum herréttardómi. Sýknaði herrétturinn franskan liðsforingja, sem drap Þjóðverja nokkurn, en hins vegar dæmdi her- rétturinn nokkra Þjóðverja, sem liðsforinginn særði, í fangelsi fyr- ir að hafa móðgað setulið Frakka. Sendiherra Þjóðverja í París hef- ir mótmælt dóminum með þeim ummælum, að hann geti haft skaðleg áhrif á þýzk-frönsk sátta- mál. ' Japanskeisari lifir. Frá Tokio er símað, að þáð sé mishermi, að keisarinn í Japan sé dáinn. Mikill hlutí Siglufjarðarkaupstaðar i voða lieile nótt segir „Verkamaðurinn" á Akur- eyri að hafa verið, þegar kviknaði í skipinu „Activ". Segir blaðið, að talið sé víst, að hefði eldurinn náð' að læsa sig í yfirbyggingu skipsins, þá hefði ekki verið unt að ráða við, hann, en stormur hafi staðið á land, og óslitin bryggju- keðja og þéttskipuð húsum upp alla Siglufjarðareyri. Sem betur för, tókst að slókkva eldinn áður en hann komst upp úr skipinu. Um daginn. og vegginn. Á jóladaginn árið 1870 fæddist Rósa Luxem- Iburg i þeim hluta Póllands, sem þá var undir Rússum. Næturlæknir er í nótt Árni Pétursson, Upp- sölum, sími 1900, aðra nótt Jón Kristjánsson, Miðstræti 3A, sím- ar 686 og 508, og á mánudags- nótt Guðmundur Guðfinnsson, Hvg. 35, sími 1758. Næturvörður er næstu vlku í lyf jabúð Reykja- vikur. „Vetraræfintýri" eftir Shakespeare, jólaleikur Leikfélagsins, verður sýnt 2. jóla- tiag kl. 8 e. m. og þrjú næstu kvöld eftir. Þénna dag árið 1847 andaðist Finnur Magn- ússon prófessor. Fundur verður haldinn í Jafnaðar- mannafélagi Islands þriðjudaginn milli jóla og nýjárs. Alpýðublaðið. Af því fá lesendur tvö tölu- Iblöð í dag, jólablað, 8 síður, og þetta, alls 10 síður. „Við yzta haí" heitir ný ijóðabók eftir Huldu skáldkonu á Húsavík. Bókin er gefin út á Akureyri. Meðal farpega á „Esju" voru skáldin Halldór Kiljan Laxness og Jön S. Berg- mann. Hljómleikarnir i dómkirkjunni 2. jóladag byrja kl. . 2 e. h. Sjá auglýsinguna í blaðinu! ff!i. fe:? !i ;.'i ?!Ii f: i, É i *' Togararnir. „Skúli fógeti" kom í morgun af veiðum með 1600 kassa. Hann fer í dag áleiðis til Englands. „Arin- björn hersir" fór á veiðar í gær- kveldi. Hinir togararnir, sem komu af veiðum nýlega, „Þórólfur", „Tryggvi gamli" og „Ólafur", eru allir farnir áleiðis til Englands. „Gyllir" er nýkominn úr Eng- landsför. Búist er við, að hann einn þeirra togara, er gengið hafa til veiða undanfarið, verði hér um kyrt um jólin. — Ætli ekkí betra minna og jafnara, — að togar- Gleðileg jól! Alpýðubrauðgerðtn. Jafnaðarmannfélag tslands óskar öllum félagsmönnum slnum og öllum Alpgðuflokksmönnum fjœr og nœr gleðilegra jóla. Stjórnín. QS^BsaiBsaB^aBEsaQssa esss I flljómsveit | Reykjavikur. | 1 Milómsveit 1 Reykjavikur. Mljémleikar í dó.mkirkjunni 2. jóladag kl. 2 e. h. i I Frú Guðrún Ágústsdóttir, | S Þórarinn Guðmundsson £ Bog Georg Takács aðstoða. i m Isí. 2 e. h. Verð kr. 2,00. | arnir lægju ekkl flestir bundnir mánuðum saman, en sjómennirn- ir fengju hins vegar frið. til pess að vera heima hjá fjölskyldum sínum á jólunum? aðstoða. xxzxxxzxrrzxxrszxxxxrzzxrrxxzx Aðgöngumiðar seldir i Good- templarahúsinu 2. jóladag frá kl. 2 e. h. Verð kr. 2,00. Gengí erlendra mynta í dag: Sterlingspund. . . 100 kr. danskar . . 100 kr. sænskar . . 100 kr. norskar . . Dollar ..... 100 frankar franskir. 100 gyllini hollenzk 100 gullmörk pýzk. kr. 22,15 121,70 122,13 115,01 4,57V4 18,32 183,04 108,86 Veðrið. Hiti 6—1 stig. Víðast suðiæg átt, hæg. Þurt veður. Loftvægishæð vim Skotland, en lægð við Suður- Grænland. Otlit: „Gleðileg jól og gott veður", segja véðurskeytin. Hæg sunnanátt áfram. Dálítil úr- koma á Suðurláglendinu, en lít- il hér við Faxaflóa og milt veður. Til Hafnarfjarðar og Vífilsstaða er bezt að aka með frá Steindéri. Afgreiðslan lokuð frákl.8síðd. á aðfangadag til kl. 9 f. h . j annan; pann dag opið til kl. 4 um nóttina. ,.Óskastundín" heitir æfintýraleikrit í fjðram þáttum, er Kristín Sigfúsdóttir skáldkona hefir, samið, en Þor* steinn M. Jónsson á Akureyri gef- ið út nýlega. Silfurbrúðkaup eiga í dag Benedikt P. Grðnda* skáld og kona hans. Kveikja ber á bifreiðum og reiðhjólarn ki. 3 e. m. . . i ) Snjórinn er óðum að minka í fjöllunurn !hér í grendinnl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.