Alþýðublaðið - 29.12.1926, Page 4

Alþýðublaðið - 29.12.1926, Page 4
4 ALÞ. ÝÐUBLAÐIÐ Svo slóst ég í meinleysi upp á síðasta aðkomumanninn, sem þá var mikið tekið eftir, rígmontinn farandskraddara úr Quincy. Hann var spjátrungur í íueira lagi og toldi bezt í tízkunni í öllu fylkinu. Hann var frábært kvenna- gull. I hverri viku birti hann eld- heitt ástarkvæði til nýjustu stúlk- unnar sinnar. Leirinn, sem hann birti þessá viku, hét: „Til Maríu í H-i“, sem auðvitað átti að merkja í Hannibalsþorpi. Þegar ég var að setja kvæðið, fór um mig hugsun frá hvirfli til ilja, sem mér þótti vera sannkallað leiftur fyndninnar og ég birti í háðugri neðanmálsgrein. Ég skrif- aði: „I þetta sinn munum vér láta við svo búið standa, en látum herra J. Gordon Runnels greini- lega vita það, að það er hugar- fari voru ósamboðið. Vilji hann framvegis hafa samband við vini ®ína í íhelviti, verður hann að hafa annan miðil en dálka þessa blaðs.“ Blaðið kom út, og ég hefi sjakl- an séð annan eins handagang í öskjunni, eins og varð út úr þess- ari smáglettni minni. Það varð alt í einu eftirspurn eftir vikublaði Hannibalsþorps, — og það var nýjung, sem aldrei hafði komið fyrir fyrr. Það var up'pí fótur og fit á öilu þorpinu. Higgins kom eldsnemma askvað- andi með tvíhleypu. En þegar hann sá, að það var barn — eins og hann kallaði mig —, sem hafði mér og fór suður á bóginn um kvöldið. Báðir borgararnir, sem skammaðir höfðu verið, komu leikið hann svona grátt, teygði hann mig á eyrunum og fór svo; en hann *sá, hvar komið var fyrir sér, og fór burt úr þorpinu á næturþeli. Skraddarinn kom með skæri og pressujárn, en honum þótti ekki heldur nógur slægur í með kæruskjöl, en fóru þó slypp- „RÉTTDRb Tímarit um pjóðfélags- og menningar-mál. Kemur úttvis- var á ári, 10—12 arkir að stærð. Flytur fræðandi greinar um bókmentir, þjóðfélagsmál, listir og önnur menningarmál. Enn fremur sögur og kvæði, erlend og innlend tiðindi. Árgangurinn kostar 4 kr. Gjalddagi 1. október. Ritstjóri: : Einar Olgeirsson, kennari. Aðalumboðsmaður: Jón G. Guðmann, kaupmaður, P. O. Box 34, Akureyri. | Gerist áskrifendur! »»»»»M»m»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»» Herluf Clausen, Simi 39. ir aftur, er þeir sáu, hvað ég var væskilslegur. Nágrannaritstjórinn æddi inn til mín daginn eftir með reiddan eldskörung og tútnaður af grimd, en því lauk svo, að hann fyrirgaf mér góðfúslega og bauð mér að koma með sér í næstu búð til þess að drekkja öllum bitrum ummælum í glasi af bitter. Það var fyndni hjá hon- um. Þegar föðurbróðif minn kom heim aftur, varð hann ailstyggur við, og að því, er mér virtist, að ósekju, þegar þess var gáð, hvað blaðið hafði dafnað vel í mínum höndum, og mér fanst, að hann ætti að vera þakklátur yfir því að hafa getað forðast dauðann í ýmsum myndum með því að vera á burtu. Hann fór þó heidur að mýkjast þegar hann sá, að bæzt höfðu í raun rettri við 35 kaup- endur, sem var óviðjafnanlegur fjöldi, og þegar ég sýndi honum grænmetið, sem greiðst hafði, kál, baunir ■ og óseljanlegar rófur og eldsneyti, sem nægt gæti stórri fjölskyldu um tvö ár. Koaur! Hið|lð n Snsára* smjSrlfiklð, pví að giað er ©fialskeíra esa alt annað siai|orIIkL Frá Alpýdubrauðgerdinni. Vín- arbrauð fást strax kl. 8 á morgn- ana. Sjómenn! Kastið ekki brúkuð- um olíufatnaði. Sjóklæðagerðin gerir þau betri en ný. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. Utforeiðáð AlpýðiaSílaðið ! Ódýr saltfiskur og skata, söltuð kofa á fiskplaninu hjá Jóni Magn- ússyni, sími 1402. Nýjárskort, glanskort, rnikið úr- val, fæst i Emaus, Bergstaðastræti 27. Skrifstofa Sjómannafél. Reykja- víkur í Hafnarstræti 18 uppi verð- ur fyrst um sinn ávalt opin virka daga 4—7 síðdegis. — Atkvæða- seðlar til stjórnarkosninga eru eru afhentir þar. „Þetta er rækalli skemtileg saga, þó hún sé íslenzk," sagðí maður um daginn. Hann lá við að lesa „Húsið við Norðurá", fyrstu íslenzku leynilögreglusög- una, sem skrifuð hefir verið hér á landi. Nidursodnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélagihu. Veggmynclir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sarna stað. Undanrenna fæst í Alþýðu- brauðgerðinni. Fœgilögur (Blanco) á gull, silf- ur, nikkel, plett og alla aðra málma. Vörubúðin, Laugavegi 53. íJtsala á brauðum frá Alþýðu- brauðgerðinni, Vesturgötu 50 A. Alpýduflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið því í Alþýðublaðinu. Grmnmófónavidgerdir og alt til grammófóna. Hjólhestaverkstæðið, Vesturgötu 5 (Aberdeen). Mjólk og rjómi fæst allan dag- inn í Alþýðubrauðgerðinni. Rltstjóri og ábyrgðarmaður HaUbjðrn HalidórssoB. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Srniður er ég nefndur. Ég er ekki að gera að gamni minu. Ef svo margir menn eru til, þá kem ég með þá til yðar; ég kem með Japanana og Kínverjarta og svertingjana, — villimenn með ullarhár, sem myndu eta trúboða yðar, ef þér senduð þá. Ég býð yður allan heiminn, herra Smiður! og þér skuluð segja fyrir verkum!“ Smiður varð alvariegur á svipinn. „Vinur minn!“ mælti hann. „Endur fyrir löngu var spámaður uppi, og honum var boðinn allur heimurinn. Sagan er sögð á þessa leið: ,Enn tekur djöfullinn hann með sér upp á ofur- hátt fjall og sýnir hanum öll ríki heimsins og dýrð þeirra og segir viö hann: Alt þetta mun ég gefa þér, ef þú fellur fram og tilbiður mig.‘ Þér munið efíir þeirri sögu, herra T—S?“ „Nei,“ svaraði T—S; „ég er ekki einn af þessum bókmentamönnum.“ En hann skildi, iað í sögunni fælist ekkert hrós fyrir sjálfan hann, og lét í Ijós gremju sína. „Ég skal segja yður éitt: Ef þér þektuð mig betur, þá mynduð þér ekki kalla mig djöful.“ En Smiður lagði hönd sína á öxl hins mikla manns. „líg trúi því,“ mælti hann. „Ég hata syndina, en elska syndarann. En hvað segið þér nú um að korna og borða hádegisverð með mér ?“ „Hádegisverð ?“ spurði T—S og skiídi ekki upp né niður. „Ég borðaði miðdegisverð nreð yðtrr í gær. Nú komið þér og borðið hádegisverð með mér.“ „Og hvar, herra Smiður?“ Smiður mælti: „Þegar ég fór með yður, þá spurði ég ekki, hvert fara ætti.“ Smiður gaf mér og Everett, skrifaranum, merki, og við fórum fjórir út úr herberginu. Ég skildi ekkert frekar en kvikmyndakóngur- inn, en ég þagði. Smiður fór með okkur að lyftivélinni og síðan út á stræti. „Nei,“ sagði hann við T—S; „við þurfum ekki að fara upp í bifreiðina yðar. Staðurinn er hérna rétt við horniö.“ Og hann tók undir hand- legginn á kvikmyndakónginum og leiddi hann eftir stræíinu — sýnilega ekki til mikillar ánægju fyrir þann, sem leiddur var, — því að töluverður mannfjöldi fylgdist með okkur. Menn höfðu nú séð dagblöðin, og nú var ekki lengur unt að komast áfram án þess, að eftir væri tekið, með spámann við hlið sér, sem fyrir sólarhring síðan hafði komið frá guði og læknaði sjúka og sefaði skrílsupp- þot fyrir morgunverð. En T—S beit á jaxl- inn og tók öllu vel — i þeirri von, að sér tækist að fá samninginn undirskrifaðan. XXX. Við gengurn fyrir strætishornið, og ég sá bráðlega, hvað okkar beið, og mér lá við að æpa af fögnuði. Það var nærri því of gott til þess að geta verið satt! Smiður hafði kom- ist að raun um, meðan hann var að tala við verkfallsmennina, hvar grautareldhúsið þeirra var, hjálparstöðin, þar sem jreir gáfu fjöl- skyldum sínum að borða, og nú hafði hann haft þá háfleygu dirfsku að koma með kvik- myndakónginn til þess að snæða með þeim! Staður þessi var tómt vörugeymsluhús. Nú voru þar íangar raðir af boröum og bekkj- um úr plönkum, gömlum og með miklum flísum. Karlar og konur og börn sátu saman í hópum, tuttugu eða þrjátíu í hverjum, alt hvað innan um annað. Fyrir framan hvern gestinn var skál nteð súpu, ekki mjög þykkri, brauðsneið og tinbolli, fullur af heitum, brún- um flrykk, sem fyrir kurteisi sakir var nefnt kaffi. Þetta var máltíð, sem „ruslaralýður- inn“ úr kvikmyndastofum T—S rnyndi hafa afsagt að leggja sér til munins í hvaða skríls- mynd sem vera skyldi. En nú ætlaði T -S

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.