Alþýðublaðið - 31.12.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.12.1926, Blaðsíða 1
Albý GeSið út af Alpýðuflokknum 1926. Föstudaginn 31. dezember. 307. tölublað. 0E0£g..________________£2___________ E3 653 H H !•!! Beztu pökk fyrir liðið ár! !H! I! 101 ÍBI 0 Gleðilegt nyár! t Alpyðublaðið. 0G0§E IB 10 0 653 Í0S0 Gleðilegt nýtt ár! Þökk fyrlr viðskiftin á þvi liðna. Ámundi Árnason. Hverfisgötu 37. H> I il f & Gleðilegt nýár! Þökk fyrir viðskiftin á á liðna árinu. Verzlunin „Þörf, Hverfisgötu 56. ■H I !l I •H Erlend simskejrfi. Khöfn, FB., 30. dez. Frakkar vilja sitja á rétti Kinverja. Frá París er símað, að Frakk- 'dandsstjórn sé andvíg tdlögum Iþeim, sem fram hafa komið á Englandi, um tilslakanir af hendi stórveldanna við Kínverja. Gerðardómssamningur milli ítala og pjóðverja. Frá Rómaborg er símað, að gerðard ómssamningurinn milli Þjóðverja og ítala hafi verið und- irskrifaður í gær. Stórhrið og kuldar á Suður- löndum. Menn verða úti. Frá Lundúnum er símað, að sem stendur sé stórhríð og feikn- arlegir kuldar suður á Spáni. Hafa tuttugu og átta menn orðið úti. Hríðin hefir spilt appelsínu- ekrum mikið. Pangalosmálið fer i dóm. Frá Aþenuborg er símað, að á- kveðið hafi verið, að þingnefnd kveði upp dóm í máli Pangalos hershöfðingja, en hann hefir, svo sem kunnugt er, verið kærður fyr- ír landráð. Réttarhöldin eiga að fara fram í febrúar. Gleðilegt. nýtt ár Þökk fyrir viðskiftin á gatnla árinu. Guðm. B. Vikar, klœðskeri. S j ómannak veð jur. FB.,' 30. dez. Gleðilegt nýár. þ'ökk fyrir gamla árið. Vellíðan. Kveðjur. Skipshöfnin á „Gglli“. Til vina og vandamanna: Gleði- legt nýár. Þökk fyrir það liðna. Veliíðan. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á „Hersi“. Gleðilegt nýtt ár. Vellíðan Kveðja til ættingja og vina. Skipshöfnin á „Balclri“. Gleðilegt nýtt ár til vina og vandamanna. Vellíðan. Skipshöfnin á „Hannesi ráðherra11. Hjartans fiakkir fyrir samúð og hltittökavið fráfall og jarðarför frú Guðrúnar Jönsdóttur. Magnús Ólafsson og börn. ísfisksala. „Gulltoppur" hefir nýlega selt afla sinn í Englandi fyrir 895 sterlingspund. Maðurinn minn Magnús Þorsteinsson, andaðist í gær 30. dezember. Guðbjöig M. Eyvindsdóttir. Auglýsing nm ráðstafanir gegn kikhósta í Reykjavík. Með því að þ.egar þykir fyrir- sjáanlegt, að ekki muni takast áð hefta algerlega útbreiðslu kikhóst- ans, en á hinn bóginn talið all- mikilsvert að tefja för hans, eink- um vetrarlangt, þá hefir heil- brigðisstjórnin eftir tillögum hér- aðslæknis og bæjarlæknis ákveð- ið, að gerðar verði fyrst um sinn þessar ráðstafanir: 1. Börn, sem ekki hafa fengið kikhósta, mega ekki ganga í skbla. 2. Bannaðar eru jólatrésskenit- anir fyrir börn, barnadanzleikir, barnasýningar í bíóum, barna- guðsþjónustur og aðrar barnasam- komur. 3. Börn, sem taka veikina, skulu einangruð á heimilum sínum að svo miklu leyti, sem því verður við komið. 4. Það er alvarlega brýnt fyrir fólki að gera sitt ýtrasta tii að verja börn innan þriggja ára og veikluð börn, þótt eldri séu. 5. Börn, sem taka kikhóstann, skulu ekki teljast smithættulaus, fyrr en liðnar eru 6 vikur frá byrjun veikinnar. 6. Brýnt er fyrir unglingutn og fullorðnum, sem ekki hafa fengið kikhósta, að varast af fremstá megni samneyti við börn, sem elsfei hafa haft veikina, og þá sér- staklega, ef þeir kenna kvefs eða hósta. Landlæknirinn. Reykjavík, 30. dez. 1926. G. Bförnson. 0IBB •< 0! II ra iiiiiir 10 Gleðilegs nýárs óska ég tíllum mínum viðskiftamönnum nœr og fjœr og pakka peim fgrir viðskiftin á liðna árinu. Ben. S. Þórarinsson. 1M~0“IíIí1Sí!I»___________ 10 S Gleðilegt nýtt ár! | | Þökk fgrir viðskiftin á liðna árinu. £ | Ölgerðin Egill Skallagrímssön. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.