Mosfellsblaðið - 01.07.1999, Blaðsíða 6

Mosfellsblaðið - 01.07.1999, Blaðsíða 6
Umsjón Pétur Berg — Þe coma upplýsingum og fréttum í blaðið geta haft samband í síma 8618003 ormót Gosga Galvaska Frjálsíþróttamót Gogga Galvaska var haldið í níunda sinn í Mosfellsbæ helgina 18-20. júní síðastliðinn. Kepp- endur voru um 370 frá 17 íþróttafélög- um alls staðar af á landinu. Mótið tókst mjög vel í alla staði enda vom starfs- menn íþróttavallarins búnir að gera alla aðstöðu eins glæsilega og best verður á kosið. Hlynur Guðmundsson yfirþjálf- ari frjálsíþróttadeildar UMFA var mót- stjóri á mótinu og sagði hann eftir mót- Iinattspymu- delldinnl bjargað Að undanfömu hafa miklar sögu- sagnir um slæma stöðu knattspymu- deildar Aftureldingar legið í loftinu vegna þess að nauðsynlega vantaði fólk til að mynda stjóm sem tæki að sér að sinna málefnum deildarinnar. Var því ákveðið að senda bréf til bæj- arbúa og biðja þá um stuðning í þess- um málum því annars yrði jafnvel að leggja niður deildina. Undirtektimar vom góðar og hefur nú verið mynduð 7 manna stjóm. Segja má að ótrúlegt sé að svona staða geti komið upp með alla þá toppaðstöðu sem Afturelding hefur hér til staðar í bæjarfélaginu. Tungubakkamir em eitt besta æf- ingasvæði landsins og hefur verið sótt af mörgum liðum á höfuðborgarsvæð- inu. Hins vegar hefur árangur meist- araflokksins ekki verið eins góður og óskast mætti til og því er nú nauðsyn- legt að bæjarbúar sameinist um fót- boltan líkt og gert hefur verið um handboltan svo árangur náist. Góður árangur hjá IVínu og Helgu Þó golfsumarið hafi verið kalt það sem af er þá hafa tvær golf- stúlkur úr Kili í Mosfellsbæ verið sjóðandi heitar á vellinum. Nína Geirsdóttir hefur staðið sig einstak- lega vel en hún tapaði með naum- indum fyrir íslandsmeistamum í golfi fyrir stuttu þegar þær áttust við á Islandsmeistaramótinu í holu- keppni kvenna. Þó Nína hafi ekki unnið til verðlauna í því móti þá tókst herini það á íslandsmeistara- mótinu í holukeppni unglinga en þar tapaði hún eftir spennandi úr- slitaleik. Helga Rut stóð sig einnig vel á því móti og endaði í tjórða sæti, en í undanúrslitunum mættust Helga og Nína og hafði Nína þar betur. Þessi árangur hefur tryggt þeim sæti í unglingalandsliðinu sem keppir á Evrópumótinu í Finn- landi í byijun júlí. ið að það hefði tekist mjög vel. Veðrið var ekki með íþróttamönnunum fyrstu tvo daganna en á síðasta deginum skein sólin skært og vom aðstæður hin- ar bestu. Enginn Islandsmet vom sett að þessu sinni en sex goggamet vom bætt. Það var hins vegar enginn úr Aft- ureldingu sem setti goggamet í ár að þessu sinni. Sigahæsta lið mótsins var Fjölnir en tveir keppendur úr því liði settu Goggamet á mótinu. Frjálsí- þróttamaður mótsins var hins vegar Kristín Helga Hauksdóttir UFA en hún vann til þrennra gullverðlauna í sprett- hlaupum. Hið arlega kvennahlaup var haldið sjálft hófst klukkan tólf en þá var gert 19.júní síðastliðinn og var því mikið hlé á Gogga Galvaskamótinu. Þrátt um dýrðir í Mosfellsbænum. Hlaupið fyrir að það væri skýjað og rigningar- Þorkell í góðra vina hópi - á ný. Þorkell kominn lieim Þorkell Guðbrandsson handknatt- leiksmaður er genginn aftur í raðir Aft- ureldingar eftir eins árs dvöl í Þýska- landi. Þorkell kom fyrst til liðsins þeg- ar það var í 2.deildinni árið 1992 og lék með því samfleytt til ársins 1998. Þor- kell á eftir að verða mikill styrkur fyrir liðið á komandi tímabili, þar sem kraft- ar hans munu koma sér vel, einkum í vöminni. Einnig hefur Aftureldingu borist lið- styrkur frá Selfossi og er það ekki í fysta sinn sem það gerist. Einn efnileg- ast handknattleiksmaður landsins Valdimar Þórsson hefur ákveðið að klæðast Holtakjúklingstreyju á næstu leiktíð, en hann er mjög fjölhæfur leik- maður. Valdimar var einn aðalleikmað- ur Selfyssinga á síðustu leiktíð er hann skoraði 111 mörk fyrir liðið. legt þá mættu um 1000 konur til að taka þátt í hlaupinu en það er svipaður fjöldi og í fyrra. Allar konumar fengu bol og verð- launapening fyrir sína þátttöku ásamt því að vera boðið upp á veitingar eftir hlaupið. Afturelding byrjar vel Meistaraflokkur knattspyrnu- deildar Aftureldingar hefur byrjað ágætlega það sem af er tímabilinu. Liðið er búið að spila fimm leiki, þrír sigrar og tvo jafntefli og því ósigrað eins og staðan er í dag. Lið- ið er að venju í A riðli 3.deildarinn- ar en þar em 7 lið sem berjast um tvö efstu sætin. Efstu liðin komast í úrslitakeppnina og keppa við efstu liðin úr hinum riðlunum um sæti í 2.deild. Síðasti leikur liðsins var við Augnablik og sigraði Afturelding þann leik með 7 mörkum gegn einu. Næstu heimaleikir: Föstudaginn 2. júlí kl. 20, Varmárvöll- ur: Afturelding-KFR. Sunnudaginn 11. júlí kl. 20, Varmár- völlur: Afturelding-Haukar. Föstudaginn 6. ágúst kl. 20, Varmár- völlur: Afturelding-KÍB. Þriðjudaginn 10. ágúst kl. 20, Varmár- völlur: Afturelding- Augnablik. 0 MosfellsblaAid

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.