Alþýðublaðið - 05.01.1927, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 05.01.1927, Qupperneq 1
Gefið út aS AlÞýðufilokknum 1927. Miðvikudaginn 5. janúar. 3. tölublað. Auglýsing. Fjölmennur fundur Verkamannafélagsins „Hlíf“ í Hafnar- firði sampykti í einu hljoði, að yinna fyrst um sinn fyrir kauptaxta, sem gilti síðast liðið ár, sem er kr. 1,20 á klst. í dagvinnu, og kr. 2,20 á klst. í nætur- og eftir-vinnu. Þetta gildir par til annað verður ákveðið. Stjérn Vepkamannafél. „Hlíf“ I Hafnarfirði. V.K.F. „Framséknu. Fundur verður haldinn fimtud. 6. jan. kl. 81/a í Ungmennafélagshúsinu. Dagskrá: 1, Kaupgjaldsmálið. 2. Haraldur Guðmundsson flytur erindi. Konur ámintar að sækja vel fundinn og greiða gjöld sín, sem pað eiga eftir. St|órnin. Erlend símskeyti. Khöfn, FB., 4. jan. Hearstblöðin amerísku og Þjóðabandalagið. Frá New-York-borg er símað, .®ð Hearst-blöðin (blöð ameríska ,blaðamannakóngsins William Ran- dalph Hearst) hvetji enskumæl- andi þjóðir til pess að mynda toeð sér bandalag til tryggingar heimsfriðinum. Álíta þau Þjóða- bandalagið of sundurlynt til veru- legra framkvæmda. Uppreist á Sumatra misheppnast. Frá Bataviu er símað, að sam- -ieignarsinnar á Sumatra hafi gert uppreist, og misheppnaðist sú til- raun. Um þrir tugir uppreistar- manna voru drepnir, en fjöldi handtekinn. Sprenging í sænskri verksmiðju. Frá Stokkhólmi er símað, að 1500 kg. af dýnamiti hafi sprung- fið í verksmiðju í Grangesberg og hið mesta tjón orðið af. Efíir lítinn dreng. Fljótt er að fölna iegursta jarðarskraut. Veikjast og sölna vallgrös á lífsins braut. Alt er hér eynnl og þraut; ástblómin fölna. Dagur er dapur. Dáinn er sonur minn. Nákuldi napur nístir í hug mér inn. Títt hrynja tár upi kinn. Tíminn er dapur. 'Sjónum er horfið saklausa brosið þitt. Sárt hefir sorfið sorgin um hjarta initt. Unz þig fæ aftur hitt, yndið er horfið. Stundar í heimi stutt var þín æfileið. Ekkert ahdstreymi ergir þitt bernskuskeið. Saklaus frá sorg og neyð sveifst þii úr heimi! Græðarinn góður geymi þig, elsku barn! Hugur minn hljóður harmar þig ástargjarn. Dauft er og dimt um hjarn' drottinn rninn góður! Jen.s Sœmundsson. Góð rlfgerð. Kona er nefnd Gína Lonibroso. Hún er ítölsk. Er hún dóttir geð- veikralæknis, að nafni Cesare Lombroso. Sjálf er' Gína læknir. Hún hefir ritað bók, er heitir Sálarlíf kon- unnar. Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir hefir dregið saman efni úr fyrri hluta þessarar bókar. Nefnir hún útdrátt þann Sálarlíf konunnar. Hefir frú Aðalbjörg flutt erindi þetta á tveinr stöðnm. Var skorað á hana að birta fyrir- lestur þenna á prenti. Við þeirri áskorun hefir frúin orðið, og birt- ist hú ritgerð þessi í 4. hefti „Eimreiðar“ 1926. Grein þessi er bæði fróðleg og frábær. Ættu sem flestir að lesa hana. Verið gæti, að menn og konur, er saman eiga að sælda, stiltu betur í hóf, ef fróðari væru um sáiarlíf beggja kyrija. Ritgerð þessi fræðir nienn um aðaleiginleika karia og kvenna. Frú Gína reisir hús sitt á bjargi, því að hún styðst við sálarfræði og athuganir. Kveðst hún hafa kynst háttuiu kvenna og starfsemi þeirra viðs vegar á hnetti vorum. Pykir henni konur illa þekkja sjálfar sig. Þess getur höfundur, að hvorki lcarl eða kona skuli þykkjast eða miklast af því, sem hann segi, því að höfundur skoði þau bæði sem afkvæmi náttúrunnar, er hin mikla rnóðir hefir skapað og gætt eiginleikum, hvort um sig eftir því takmarki, sem hún hafi ætlað sér að ná með þeim. Alkljarft ályktar frú Gína með köflum. Svo farast henni orð á einuin stað: „Karlmaðurinn er ekkimánn- þekkjari sökum þess, að hann vantar innsýnið. Þess vegna kann hann ekki að gera greinarmun á ekta vöru og eftirgerðri.“ — ' Pia!ð vförðo. íe'falaust nokkuð margar u nd antekn inga rna r frá reglu þessari. -- Pá er þetta skeintilég skyndi- ályktun: „Konan er í störfum sín- um oft líkust rafmagnskiukku, senr alt af hringir, bæði þegar hún á að hringja og þegar hún á ekki að gera það.“ — Þessar málsgreinar eru vitan- lega teknar út úr sambandi.- Ritgerðin er í heiid sinni mesta ágæti. Væri nauðsynlegt að sér- prenta hana, svo að enn fleirum gæfist kostur á að lesa hana. Frú Aðalbjörg hefir íslenzkað greinina og aukið við hana. Karlar og konur þurfa að lesa ri'gerð þessa og nema efni her.nar. Hallgrímur Jónsson. Verðlaun úr hetjusjóði Carnegies. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) Sigurður Benediktsson, ung- lingspiltur frá Barnafelli í Kinn í Pingeyjarsýslu, liefir h’otið 800 kr. verðlaun úr sjóði þessum, svo og bronsepening hans, fyrir björgun marina af hálu svelli. Moata Llsa. Mörgum mun enn i fersku minni, að hinu fræga málverki „Mona Lisa“ (La Joconda) eftir Lionardo da Vinci var um liá- bjartan dag stolið úr málverka- safninu í Louvre i París 1911. Er og mörgum hér kunnug mynd- in, því að ekki eru fáar eftir- myndir til af hennl hér í landi. 1913 fansl hið tapaða málverk, og var það hengt upp á sinn stað. Nú hefir fyrir skemstu birzt grein í Parísarblaðinu „L’oeuvre" þess efnis, að myndin, sem fanst 1913, sé ekki hin rétta „Mona Lisa“; það vanti ýms aðaleinkenni henn- ar. Pykist höfundurinn hafa séð réttu myndina, sem hafði verið fólgin í jörðu, síðan lienni var stolið, og sé hún nú í höndum málverkasala eins. Málverkasalinn neitar og segir rnynd þá, sem í hans vörzlum sé, vera eign nafnkends Frakka, sem hann vilji ekki nefna; sé hún að vísu eftir Lionardo da Vinci, en þó ekki „Mona Lisa“. Vekja þessar kítur rnikla eftirtekt. En hvort er nú betri brúnn eða rauður, — myndin í Louvre eða myndin hjá málverkasalanum? Búnaðarniálastjórinn. Sigurður Sigurðsson hefir gert þá kröfu, að’ hann verði með fó- getaúrskurði settur inn í búnaðar- málastjórastöðuna og honum fenginn aðgangur að skrifstofum Búnaðarfélagsins og umráð yfir bókum þess, skjölum og öllum eignum, svo að hann geti gegnt starfi sínu. Krafan er reist á þeim grundvelli, að rétt kjörinn Bún- aðarfélagsstjórn hafi ekki sagt honum upp stöðunni, því að þeir Magnús Þoriáksson á Blikastöð- um og Tryggvi Þórhallsson rit- stjóri séu ekki rétt kosnir í hana, því kjörtímabilið, sem þeir Tryggvi Pórhallsson og Valtýr Stefánsson voru áður kosnir til, sé ekki út- runnið, og þar eð þeir hafi sagt af sér stjórnarstörfuni, þá hafi varamennirnir átt að taka við, þeir Jón H. Porbergsson á Bessastöð- um og Magnús Einarsson dýra- læknir. Þeir og Vigfús Einarsson skrifstofustjóri séu því hin rétt- kjörna stjórn Búnaðarfélagsins. Málib hefir verið sótt og varið í gær, og verður fógetaúrskurður kveðinn upp mjög bráðlega. Skipafréttir, „Suðurland" fór i morgun til Borgarness. „Réttur“. Aðalútsaia hans hér í Reykja- vík er í Bókabúðinni, Laugavegi 46.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.