Alþýðublaðið - 07.01.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.01.1927, Blaðsíða 4
4 ALEÝÐUBLAÐIÐ bandi Danmerkur og íslands, 2) til eflingar íslenzkra fræða og vís- Snda, 3) til styrktar íslenzkum stúdentum. Umsóknir með ná- kvæmum upplýsingum séu komn- ar til „Bestyrelsen for dansk-is- iandsk Forbundsfond", Kristians- gade 12, Kaupmannahöfn. Skipafréttir. Kolaskipið „Rein“ fór héðan í gær. Togararnir. „Arinbjörn hersir“ kom í morg- tin af veiðum með 1000 kassa og fer til Englands í dag. „Tryggvi gamli“ fór á veiðar í gær og „Ólafur“ og „Þórólfur" í gær- kveldi, en „Skúli fógeti“ fer í dag á veiðar. „Farfuglafundur" verður haldinn á rnorgun (laug- ardag) kl. 8(4 síðd. í Iðnó. Óiafur Þ. Kristjánsson flytur erindi. AUir tungmennafélagar, sem staddir eru í bænum, eru velkomnir. Skír- teini verða afhent fyrir gestamót- íð. Veðrið. Hiti mesíur 2 stig, minstur. 3 stiga frost. Átt víðast suðlæg, hivergi mjög hvöss. Lítils háttar snjökoma hér og á sum’um nálæg- um stöðum. Regn í Grindavík. Djúp loftvægislægð við Suður- Grænland á austurleið. LJtlit: Vaxandi vindur, víðast á suðaust- an. Regn hér á Suðvesturlandi í dag, en á Suðausturlandi i nótt. Snjókoma á Vesturlandi i dag, en 'Mákuveður í nótt f>ar, á Norður- landi og Austfjörðum. í auglýsingu Sven Juel Henningsens í blað- dnu í gær varð villa: „Dömu- kjóiar með heil- og hálf-ermum á að eins 6 kr.“, en það á auðvitað að vera Dömanáttkjclar. ísfisksala. „Belgaum“ • seldi afla sinn í Englandi fyrir 18S6 sterlingspund, „Eiríkur rauði“ fyrir 2100 stpd. og „Leiknir“ fyrir 2072 stpd. „Ljósberinn", barnablaðið, sem Jón prentari Helgason gefur út, hefir stækkað um helming frá áramótum án tverðhækkunar. 1 1. tölublaði þessa árs hefst ný saga eftir frú Guð- rúnu Lárusdóttur, og grein er þar um Ansgar, „postula Norður- landa“, með myndum o. fl. Gengi erlendra mynta í dag: Sterlingspund. . . 100 kr. danskar . . 100 kr. sænskar . . 100 kr. norskar . . Dollar............. 100 frankar franskir. 100 gyllini hollenzk 100 gullmörk þýzk. . kr. 22,15 . - 121,70 . — 122,07 . - 116,35 . — 4,56 8/i . — 18,19 . - 182,98 . — 108,50 Útflutningur íslenzkra aíurða í dezember nam 4 147 280 krónum samkv. Heilbrigt, bjart hörund [ ea* eftiFsóknapveFðaFa en fFÍðleikurinn einn. Menn geta fengið fallegan litar- hátt og bjart hörund án kostnað- arsamra fegrunar-ráðstafana. Til þess þarf ekki annað en daglega umönnun og svo að nota hina dá- samlega mýkjandi og hreinsandi TATðL.HANDSAPU, sem er búin til eftir forskrift Hederströms lækuis. í henni eru eingöngu mjðg vandaðar olíur, svo að í raun og vcru er sápan aíveg fyrirtakshörundsmeðal. Margar handsápur eru búnar til úr lélegum fituefnum, og visinda legt eftirlit með lilbúningnum er ekki nægilegt. Þær geta verið hörundinu skaðlegar, gert svita- holurnar stærri og hörundið gróf- gert og Ijótt. — Forðist slikar ff sápur og notið að eins TATOL-HANDSAPU. Hin féita, flauelsmjúka froða sáp- unnar gerir hörund yðar gljúpara, skærara og heilsuiegra, ef pér notið hana viku eftir viku. TATOL-HANBSAFA fæst hvarvetna á íslandi. Verð kr. 0,75 stk. Heiídsölubirgðir hjá I. Keykjavík. UtbFeiðið Aipýðablaðiðf skýrslu gengisnefndarinnar. Allur áríúíflutningurinn nam 47 884 0D0 seðlakrónum, og verður það í gullkrónum 39 095 130. — Árið 1925' varð útflutningunnn 70 780- 000 seðlakrónur, sem efíir þáver- andi gengi jafngilti 50500 000 gulikrónum. Frá bæjarstjórnarfundi í gær. Fundurinn byrjaði eftir kl.- 5 og var slitið kl. 16 mínútur yfir 5. Engin ræða var haldin, að eins greidd atkvæðí. í nefnd til að semja alþingiskjörskrá voru kosn- ir: Borgarstjóri, Guðm. Ásbj. og Ágúst Jós. i nefnd til að semja skrá yfir gjaldendur tii eilistyrkt- arsjóðs voru kosnir: Pétur Halld., Haílbjörn Halld. og Jón Ásbj. Samþykt var í einu hijóði að veita Sigurði Péturssyni, settum bygg- ingarfuiltrúa, byggingarfulltrúa- starfið. Umsækjendur voru 8. Samþykt var í einu hljóði svo hiljóðandi tiiiaga frá Héðni Valdi- marssyni: Kol. Kol. Agæí ensk Steamkol, sem geymd eru a húsl, fást að eins hjá H. P. Diiiis. ÚTBOÐ. Húsgagnasmiðir, er gerajvilja tilboð í innanstokksmuni í dauf- dumbraskólanum og starfsfólksíbúðarhús á Vífilsstöðum, vitji upp- drátta og upplýsinga í teiknistofu húsameistara ríkisins, tilboð verða opnuð kl. lVt e. h. þann 10. þ. m. Reykjavík, 6. jan. 1927. GnðjÓD Samáelsson. Bezta kolakaiapln ges*a aneian með pví að hringfa i slnaa 1514. Slg. B. SiBfiiélfssen. Gætið vel að, hverjir það em, sem auglýsa í blaði alþýðunnar. „Bæjarstjórnin felur borgar- stjóra að auglýsa í blöðunum við- vörun til utanbæjarmanna gegn því að leita atvinnu hér, vegna atvinnuleysis þess, sem hér er nú og fcefir verið.“ Epiend símmiimjiL Khöfn, FB., 6. jan. Kinverjar vilja búa einir að sinu. Frá Lundúnum er símað, að á- standið í 'Híankow í Kína sé afar- alvarlegt. Kínverjar hafi ráðist inn á umráðasvæði Englendinga og ofsæki íbúana, ræni enskar búðir og flæmi burt eigendurna. Kyrra- hafsfloti Englands hefir verið sendur til hjálpar. Bardagi milli Norðurhersins og Canton-hersins um Shanghai er hafinn skamt frá Hankow. Spænska veikin komin aptur. Frá Berlín er símað, að spænska veikin geysi á Frakklandi, Spáni, Sviss og Þýskalndi. Margir hafa dáið af völdum hennar, einkum á Frakklandi. [Nú þyrfti heilbrigð- isstjórnin hér að hafa viðbúnað ti! að hefía komu veikinnar hingað, og vera sem bezt undir það búin, ef svo illa tækist, að veikin ba*r- ist hingað. Ekki er ráð, nerna í tíma sé tekið.] Verzlunin á Bergstaðastræti 35 býður ykkur sömu alþektu góðu ■vörurnar með sama lága verðinu og var fyrir jól. — Hringið og spyrjið um verð. Sími 1959. Látið ijkkur ekki vera kalt, þeg- ar þið getið fengið þessa hlýju og ódýru vetraryfirfrakka og bíl- stjórajakka í Fatabúðinni. Munið, að allan fatnað er bezt að kaupa í Fatabúðinni. „Þetta er rækalli skemtileg saga, þó hún sé íslenzk," sagðí maður um daginn. Hann iá við að lesa „Húsið við Norðurá", fyrstu íslenzku leynilögregiusög- una, sem skrifuð hefir verið hér á landi. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Alpýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið! því í Alþýðublaðinu. Rjómi fæst í Alþýðubrauðgerð- inni. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.