Alþýðublaðið - 08.01.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.01.1927, Blaðsíða 1
AlþýHublaði Gefið úf af Alþýðuflokknum Drjúgur er Mjallaru-dropinn. EvlenU simskeyfi. Kböín, FB., 7. jan. Bretar flýja Hankow. Frá Lundúnum er síma'ö, a'ð vegna þess, að enskir menn í Han- ikow í (Kína þyki í lífshættu stadd- ír, hafi verið gripið til þess úr- ræðis, að flytja konur og börn enskra manna burt úr borginni. Englendingar hafa flutt burtu her- lið sitt og sjálfboðaiið af umráða- svæði sínu og falið Cantonhernum að vernda útlendinga þar. Yfirgangur Evrópumanna í Kína að syngja siðasta versið. Að því, er símfregnir frá Lund- únunr herma, eru menn þar mjög áhyggjufullir um, að yerzluninni við Kína sé alvarleg hæita búin. Útlendingaandúðin í Kína magnist stöðugt og á undirróðri Rússa í Kína gegn Englandi séu engin lát. Þá er og talið vonlaust með öllu, að stórveldin verði ásátt um sam- eiginlega stefnu í málúm, er snerta Kína. Frá sjííiBEÖHiiunuiM. (Einkaskeyti til Alþýðublaðsins.) Flateyri, 7. jan. Góð líðan. Kær kveðja til vina ög vandamanna. Skipshöfn.n á ,,Kára‘‘. Fyrirlestur urn fregnir af nýjum Messiasi og eftirvæntinguna i veröldinni heldur séra Jakob Kristinsson í Nýja Bíó á morgun kl. 3. Sæsíminn er kominn í iag aftur. Viðgerð hans var lokið ‘kl. rúmlega 10 í gærkveldi. „K. R.“ Hlaupaæfing fyrir 1. og 2. flokk frá Iþróttavellinum kl. 10 í fyrra málið. Enn fremur verður á sama stað og tíma æfing í grískri glimu og hnefaleik. Til Hafnarfjarðar og Vífilsstaða er bezt að aka með ðiiick - bif reiðuiu frá SíelEtdérl. Sæti til Hafnarfjarðar kostar að eins eina krémi. Ssmi 581. Til Vífílsstaða. 1 kr. sætið alla sunnudaga með hinum þjóðfræga kassabíl. Frá Reykjavík kl. 11 '•/■> 0g 2xh. — Vífilsstöðum kl. 1 ’/s og 4. Ferðir milli Hf. og Rvk. á hverj- um klukkutíma með hinum þægi- legu Buick bifreiðum frá SÆBERG. Simi 784. Sími 784. Hannes Jónssðn auglýfir oft í Alþýðubíaðinu. Eng- inn selur betri né ódýrari vörur en hann. Hvernig var ekki með sykurverðið ? Tíl Vífilsstaða á hverjum sunnudegi kl. 117* og Njrja bifreiðastöðin, Kolasundi. Sími 1529. Stjórn verkamannafélagsins „Hlifar“ í Hafnarfirði var kosin á aðal- fundi þess í gærkveldi. Kosnir voru: Magnús Kjartansson rnálari formaður, Páll Sveinsson ritari: Guðjón Gunnarsson féhirðir, Jón Þorleifsson fjármálaritari og Hin rik Auðunnarson varaformaður. Veðrið. Hiti mestur 3 stig, minstur 3 stiga frost. Átt vestlæg á Suðvest- urlandi, en austlæg á Austurlandi Björgúlfnr A. Olafsson læknir 4©ktir á móti sjúklinífum á Langavegi 10 (uppi) kl. 11 — 12 og 3-4. Sími 1221. Meisnasimai 1127. Aliir æíf ii að brunatry g§g]a - strax! Nordisk Brandforsikring H.f. býður lægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgreiðslu. Sími 569. Aðaiumboð Vestugötu 7. Pösthólf 1013. Leikfélagg Ileykjavíkur. W e traræf intýri verðnr leikið sunnudaginn 9. þ. m. kl. 8. síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 e. mrog á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Aðgöngumiðar, sem seldir hafa verið til föstudagskvöldsins gilda á sunnudaginn. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega. fSfmiI 12. Sími 12. k Llndargðtu 8 E kefi ég undirFltaður opnað verzluss með afils kouar matvorur, hreiaalæíis- vörar, Tóbak, Sæfigæfi, Stelnolíu (beztu tegund) ofl. gilp” Allar vörur sendar beim. Góðar vörur. Ódýrar vörur. Virðingarfylst, élafur 11. Mattlsíasson. Sfimi 1914. Sínti 1914. Fyrlrlestur Sigurðar Sigurðssonar um Grænfiand verður á morgun (sunnudag) kl. 3 V2 í Iðnó. Aðgöngumíðar fást í dag kl. 6—8 og á morgun frá 2 í Iðnö. Lítils háttar snjófjúk á stöku stað, en víða þurt veður. Djúp loftvæg- islægð við Jan Mayen og önnur minni við Suðaustur-island. Útlit: Svipuð vindstaða. Snjókoma á Austurlandi í dag og dálítil á Vesturlandi í nótt. Snjóéi í nótt hér á Suðvesturlandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.