Alþýðublaðið - 08.01.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.01.1927, Blaðsíða 1
AlÞýHublaði Gefið út af Alþýðuflokknunt 1927. Laugardaginn 8. janúar. 6. tölublað. -¦v »» r er Mjallara~dropinn. Khöfn, FB., 7. jan. Bretar flýja Hankow. Frá Lundúnum er símað, að vegna þess, að enskir menn í Han- .kow í (Kína þyki í ldf shættu stadd- ir, hafi verið gripið til þess úr- ræðis, að flytja konur og börn enskra manna burt úr borginni. Englendingar hafa flutt burtu her- Jið sitt og sjálfboðalið af umráða- svæði sínu og falið Cantonhernum að vernda útlendinga þar. Yfirgangur Evrópumanna i Kína að syngja siðasta versið. Að þvi, er símiregnir frá Lund- únum herma, eru menn þar mjög áhyggjufullir um, að verzluninni vdð Kína sé alvarleg hætta búin. Otlendingaandúðin í Kína magnist stöðugt og á undirróðri Rússa í Kína gegn Engiandi séu engin Ját. Þá er og talið vonlaust með öllu, að stórveldin verði ásátt um sam- eiginlega stefnu í málum, er snerta Kína. "Frá sléiEBÖununum. (Einkaskeyti til Alþýðublaðsins.) Flateyri, 7. jan. Góð líðan. Kær kveðja til vina og vandamanna. Skipshöfn'.n á „Kára''. Fyrirlestur um fregnir af nýjum Messiasi og eftdrvæntinguna í veröldinni heldur séra Jakob Kristinsson í Nýja Bíó á morgun kl. 3. Sæsiminn er kominn d lag aftur. Viðgerð hans var lokið 'kl. rúmlega 10 d gærkveldi. „K. R." Hiaupaæfing fyrir 1. og 2. flokk frá iþróttavellinum kl. 10 i fyrra málið. Enn fremur verður á sama stað og tíma æfing í grískri glímu og hnefaledk. JÆSsÍ' frá Stcindor i' Til Hafnarfjarðar og Vífilsstaða er bezt að aka með Bnick-bifreiðnm frá SteliiiIéi'I. I Sæti til Hafnarfjarðar kostar að eins eina krénu. SáeibS S81. Til Vífilsstaða. 1 kr. sætið alla sunnudaga með hinum þjóðfræga kassabíl. Frá Reykjavík kl. ll'/s og 2%. — Vífilsstöðum kl. 1 lfi og 4. Ferðir rriilli Hf. og Rvk. á hverj- um klukkutíma með hinum pægi- legu Buick bifreiðum frá AKa m BU m! VI • Sími 784. Sími 784. Hannes Jómssdh auglýsir oft í Aiþýðublaðinu. Eng- inn selur betri né ódýrari vörur en hann. Hverndg var ekkd með sykurverðið ? Tii Vífilssíaða á hverjum sunnudegi kl. 11-Va og Nýja bifreiðastððin, Kolasundi. Sími 1529. Stjórn verkamannafélagsins „Hlifar" í Hafnarfirði var kosin á aðal- fundi þess í gærkveldi. Kosnir voru: Magnús Kjartansson málari formaður, Páll Sveinsson ritari, Guðjón Gunnarsson féhirðir, Jón Porleifsson fjármáiaritari og Hin- rik Auðunnarson varaformaður. Veðrið. Hiti mestur 3 stig, minstur 3 stiga frost. Átt vestlæg á Suðvest- urlandi, en austlæg á Austurlandi. Bjorgnlfnr 1 Olafsson læknlr tekui* á móti sjúklixigum á Laugavegi 10 (uppi) kl. 11 — 12 og 3 — 4. Siml 1221. Melmasínal 1127. Allir æf tu aH brunaf ryggjia « sf rax! Nordisk Brandforsikring H.f. býður lægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgreiðslu. Sími 569. Aðalumboð Vestugötu 7. Pósthólf 1013. Leikfélagf Reykjavfknr. Weíraræfliiíýrl verður Ieikið sunnudaginn 9. þ. m. kl. 8. síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 e. m.^'og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Aðgöngumiðar, sem seldir hafa verið til föstudagskvöldsins gilda á sunnudaginn. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvísiega. Simi 12. S£mi 12. A Llndargðtu 8 E hefi ég undirFÍtaður opnað verzlun með alls konar matvorur, hreinlætis^ vorur, Tóhak, Sælgæti, Steinolíu (beztu tegund) ofl. g^** Allar vorur sendar heim. "^H' Góðar vorur. Ódýrar vörur. Virðingarfylst, Ólafur H. Matthfasson. Sími 1914. Simi 1914. Fyrlrlestur Sigurðar Sigurðssonar um Grænland verður á morgun (sunnudag) kl. 3 l/2 i Iðnó. Aðgöngumíðar fást í dag kl. 6—8 og á morgun frá 2 í Iðnó. Lítils háttar snjófjúk á stöku stað, en víða þurt veður. Djúp íoftvæg- islægð við Jan Mayen og önnur minni við Suðaustur-ísland. Otlit: Svipuð vindstaða. Snjókoma á Austurlandi í dag og dálítil á' Vesturlandi í nótt. Snjóél í nótt hér á Suðvesturlandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.