Alþýðublaðið - 08.01.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.01.1927, Blaðsíða 4
4 ALEÝÐUBLAÐIÐ Hnsmæðnr ! Munið, að þvottadagurinn verður ykkurþriðj- ungi léttari, ef þið notið mr Gold Dust. -pn . Fæst alls staðar, í heildsölu hjá Sturlaugi Jónssyni & €o. Sími 1680. Sími 1680. B. D. S. S.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 13. jan. og svo annanhvern fimtudag kl. © síðd. til Bergen um ¥estmannaeyjar og Færeyjar. Fiskflutningur. „Santelm©46 fer frá Bergen 24. jan. til Vesturltalíu, „Segovia44 fer til Lissabon, Suðurspánar, Catalonxu og Marseille 21. jan. Flntningnr tilkynnist sem fyrst. Mic. B|apnasDHH. Verzliiin á Berestaðastræti 35 býður ykkur sömu alpektu góðu vörurnar með sama lága verðinu og var fyrir jól. Hringið og spyrjið um verð. Sími 1S59. Sfmi 1959. Konnr! Biðjið um Smára* smjörlíkið, pví að pað er efnisbetra en alt annað smjorliki. ,Rök jafnaðarste£nunnarc fást hjá Erlendi Marteinssyni í Hafnarfirði bæði handa áskrifend- Um og í lausasölu. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssöiu. Kaupenclur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heirna 11—1 og 6—8. Stúika óskast í vist. A. v. á. Látið ykkur ekki vera kalt, peg- ar þið getið fengið þessa hlýju og ódýru vetraryfirfrakka og bil- stjórajakka í Fatabúöinni. Munið, að allan fatnað er bezt að kauþa í Fatabúðinni. „Þetta er rækalli skemtileg saga, þó hún sé íslenzk," sagðí maður um daginn. Hann lá við að lesa „Húsið við Norðurá", fyrstu íslenzku leynilögreglusög- una, sem skrifuð hefir verið hér á landi. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Alpýouflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið því í Alþýðublaðinu. Rjómi fæst í Alþýðubrauðgerö- ínni. Skrifstofa Sjómannafél. Reykja- víkur í Hafnarstræti 18 uþþi verð- ur fyrst um sinn ávalt oþin virka daga 4—7 síðdegis. — Atkvæða- seðlar til stjórnarkosninga eru eru afhentir þar. Borgarprýðin fæst á afgreiðsiffi AIpýðiablaöslEss. f§Í§r Útba*eiólð Alpýðsablaðið. CBláa belian). Fæst all staðar, í heildsölu hjá C. Behrens. Síml 21. Hafsiarstr. 21. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir í Káupfélaginu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Haílbjörn Halldórsson. Alþýðuþrentsmiðjan. Uþton Sinclair: Smiður er ég nefndur. eina af foringjakonum samkvæmislífsins, frú Alinson Pakenham, sem átti fjóra Pekinese- hunda, sem voru einungis átta lóð á þyngd hver, — eða eru það áttatíu lóð? — ég er ekki viss um, hvort heldur er, því að mér var aldrei trúað fyrir því að taka .þessi kvikindi uþþ. En — hvað um það? — þeir hétu Fe, Fi, Fo og Fum og 'höfðu hver sinn þjón, og allir í sameiningu höfðu þeir bifreið til þess að ferðast í, og maturinn var færður þeim á gulldiskum. En hér voru hundruð hungraðra verkfallsmanna með kon- um sínum, er einnig liðu hungur, og nokkur þúsund annara verkamanna í verksmiðjum og á stórbýlum biðu þess, að laun j)eirra yrðu lækkuð. Ræðumaður vitnaði í ræöu, er Algernon de Wiggs hafði haldið í kaup- mannaráðinu og haldið því frarn, að efnahag- ur manna myndi því að eins komast á fót aftur, sérstaklega i iandbúnaði, að vinnu- launalækkun færi fram; undir henni væri það kornið og henni einni. Og-alt í einu hækkaði Jakob, smiðurinn og trúmaðurinn, róminn: „Heyrið nú, þér auömenn! Grátið og kvein- ið yfir þeim eymdum, sem ýfir y6ur munu koma. Auður yíðar er orðinn fúinn, og klæði yöar eru oröin möletin; gull yðar og silfur er orðiíð ryðbrunnið, og ryðið á því mun verða yður til vitnis og eta hold yðar eins og eldur; þér hafið fjársjóiðum safnað á síð- ustu dögunum. Sjá! Laun verkamannanna, sem hafa slegið lönd ýðar, þau, er þér hafið haft af þeim, hróþa, og köli kornskurð- armannanna eru komin til eyrna Drottins. Þér hafið lifað i sællífi á jörðunni og í óhófi; þér hafið alið hjörtu yðar á slátrun- ardegi. Þér hafið sakfelt; þér hafi.’ð dreþið þann réttláta.“ Þegar hér var komið, J)á snéri vinur minn, fyrr verandi boltaleiksmaðurinn, sér að mér og hvíslaði: „í guðs bænum segðu mér, Billy! Hvers konar andskotans bolsivíkaþvað- ur er þetta eiginlega?“ Ég svaraði: „Þey, j>ey, heimskinginn þinn! Hann er að vitna í l)iblíuna!“ XXXIV. Brown, forseti Verkamannaráðs Vestur- borgar, stóð upp til þess að gegna næstu skyldu sinni senr fundarstjóri. Hann mælti: „Flest yðar munu vera ókunnug næsta ræðumanni, og ég þekki hann heldur ekki. Ég veit ekki, hverjar kenningar hans eru, og ég. tek enga ábyrgð á þeim. En þetta er maður, sem hefir sannað, að hann er vinur verkamannanna, ekki með orðum, heldur með óvenjulegum verkum. Hann ber með sér, að hann er frábær maður, og vér höfurn bejðið hann að gefa oss þær bendingar um vanda- mál vor, er hann getur. Ég hefi þá ánægju að gefa hierra Smiði orðið.“- Að svo mæltu reis spámaðurinn, nýkom- inn frá guði, upp úr sæti sínu og gekk hægt fram á ræðupallinn. Það var ekkert klapp- áð, en það var alger þögn, sem stafaði að nokkru leyti af forvitni og nokkru leyti af undrun. Hann var tignarlegur sýnum, er hann stóð þarna einn sér, og ég tók eftir einu mjög einkennilegu; — það var eins og Ijós- birta yfir höfði hans. Það var svo greini- legt og svo faliegt, að ég hvíslaði að gamla Jóa: „Sérðu geislabauginn ?“ „Nei; heyrðu mér nú!“ sagði boltaleiks- maðurinn fyrr verandi; „þú ert að verða ruglaður!" „En þetta er deginum ijósara, maður!“ Ég fann, að einhver kom við handlegginn á mér, og sá þá, að litla konan með ritling- inn um dýrauppskurði starði fram hjá mér. „Sjáið þér áruna háns?“ hvíslaði hún í geðs- hræringu. „Jæja; heitir það það?“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.