Alþýðublaðið - 10.01.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.01.1927, Blaðsíða 2
2 ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ iALÞÝÐUBLAÐIÐ • kemur út á hverjum virkum degi. I Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við ;' Hveriisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. i tii kl. 7 síðd. ; Skrifstofa á sama stað opin kl. ! 9Va— 10Va árd. og kl. 8-9 síðd. ; Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 I (skrifstofan). ; Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á : mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 ; hver mm. eindálka. : Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan ; (í sama húsi, sömu simar). Svívirðingarorðbragð „Morgunblaðsins um verkamenn. Það var svo sem ekki í fyrsta skiftið núna á þrettándanum, sem ,,MgbI.“ hefir gert sitt til að reyna að svíviröa verkamenn, af því að margir peirra hafa haft mannrænu x sér til að bindast samtökum, svo að ekki yrði hægt að leika pá líkt og Martein, sem danska skáldið Johannes V. Jensen segir frá í jólasögunni, sem Alpýðu- blaðið flutti á prettándanum, dag- ínn, sem „Mgbl.“ kallaði pá „vilja- lausa ríkisómaga“. Verkamaður, sem vinnur hjá einstaklingi eða félagi, fær eða á a. m. k. að fá greiðslu vinnu sinnar. Það er kaup hans, en hvorki styrkur né gjöf. Auðvitað er alveg sama máli að gegna um pá, sem starfa hjá ríkinu eða vinna fyrir pjóðfélagið. Eða vill „Mgbl.“ halda pví fram, að emb- ættismenn ríkisins séu yfirleitt ó- rnagar pess? Var t. d. Jón Kjart- ansson ómagi ríkisins, á meðan hann var fulltrúi lögreglustjóra? Og er hann nú ómagi hjá stór- kaupmönnum, dönskum og ís- lenzkum, og stórútgerðarmönnum, sem leggja fé í „Mgbl.“, síðan hann varð „ritstjóri“ pess? Var Valtýr Stefánsson ómagi hjá Bún- aðarfélaginu, á meðan hann var ráðunautur pess ? Ef peir álíta, að svo sé, pá er við pví að búast, að peir haldi aðra menn af sér. En jafnvel pótt svo væri, er ó- svífnin harla mikil að dæma heið- arlega verkamenn eftir slíkum fyrirmyndum. — Fjöldi verkamanna hefir tekið eftir sleifarlaginu á stóratvinnu- rekstrinum, par sem t. d. margir framkvæmdastjórar eru settir til að stjórna útgerð, sem einn hæfur maður — og sennilega einhver úr hópi peirra sömu manna — myndi gera jafn-vel. Hugsandi verkamenn hafa séð hina hamslausu og heimskulegu samkeppni, par sem hver otar fram sínum tota, og feiknastarf fer í að troða vörum eins félagsins fram á kostnað ann- ars, og svo koll af kolli. Þeir sjá einnig, af hverra bökum ristar eru lengstu Iengjurnar, — að pað eru peir sjálfir, verkamennirnir, peir, sem bera hita og punga dagsins, sem að lokum eru látnir borga hallann með pví að spara við pá kaup og auka prælkun peirra. Þeir eru líka alt af fleiri og fleiri, sem sjá, að petta parf ekki svona að vera. Blessun vís- indanna er snúið í bölvun fyrir pá. í stað pess að létta peim vinn- una eru peir eða félagar peirra sviftir henni. Slík er aðferð auðr valdsins. Af pessum rökum verða allir beztu og skynsömustu verkamenn- irnir jafnaðarmenn. Þeir vilja lát# ríkið eiga stóru framleiðslutæk- in, sem flestum einstaklingunx er um megn að eignast. Einnig vilja peir láta verkamennina sjálfa hafa umráðarétt á stjórn peirra, — velja stjórnendurna eða a. m. k. hafa fulltrúa sína í ráðum um starfsræksluna. Þeir munu að pví fengnu vinna engu síður trúlega en áður. Gleðin yfir sameiginlegu gagni mun einmitt auka hvöt margra til að vinna vel. Það getur verið, að „Mgbl.“-rit- ararnir geti ekki skiliö annað, en að verkamenn og aðrir starfsmenn hafi pað fyrir mark og mið að svíkjast um störf sín, pegar peim er unt. Þrátt fyrir pað áttu peir „Mgbl.“-menn að kunna að pegja um pá firru sína. Jón Kjartans- son ætti að minnast heilræðis pess, sem Björn Líndal gaf hon- Um á alpingi í fyrra, — og ekki skaðaði, pó að hann segði blað- félögum sínum frá pví ráði, — að honum væri bezt að pegja um pað á alpingí, sem hann hefði ekkert vit á. Sama regla gildir, pegar skrifað er í blöð, jafnvel pótt pað sé í „Mgbl.“ Hins vegar sjá verkamenn hug íhaldsblaðsritaranna til sín, og peir munu sjálfsagt minnast pess við næstu kosningar, að stærsta blaÖ Ihaldsflokksins, „Morgun- blaðið“, hefir slett á pá peim „fálkakrossi“, að kalla pá „vilja- lau-a ríkisómaga“, m pess, að for- ingjar pess flokks hafi andmælt slíkum ummælum blaðs síns. „Sfnrfsræls:t4l i. Bók pessi er átta fyrirlestrar, sem indverski spekingurinn Svámi Vivekananda flutti fyrir vestræn- um áheyrendum á síðasta áratug 19. aldar um karma-yoga. Fyrir nokkrum árum pýddu peir hana | úr ensltu, Jón sál. Thoroddsen og Þórbergur Þórðarson. Hinn síðar nefndi mun hafa annast um út- gáfu hennar nú. Yoga er sagt að pýði að „tengja saman“. í indverskri heimspeki táknar pað sameining mannsins við guð eða allífið og aðferðir xær, sem beitt er til að ná peirri sameiningu. Þær aðferðir eru all- ar í pví fólgnar að proska sinn innra mann, að rækta sálarlífið, temja hugann, ná fullkomnu valdi yfir sjálfum sér. Með pess konar sjálftamningu er að lokum unt að ná guðdómlegri fullkomnun, eftir pví, sem yoga-dýrkendur halda fram. Að öðru leyti geta leiðirnar ver- ið mismunandi til að ná pessu takmarki. Einn velur sér pá leið að flýja heiminn, gerast einsetu- maður eða jafnvel meinlætamað- ur, verja æfi sinni í sjálfsköhnun, hugleiðing og bæn. Sú aðferð er góð og gild. Annar velur athafna- veginn, starfið. Hann dregur sig ekki út úr heiminum, heldur lifir heiminum, stendur mitt í straumi og stormum lífsins og heyir bar- áttuna eins og hver annar. Sú leiðin er einnig góð og jafnvænleg til árangurs eins og hin, ef rétt er að farið. Þessa leið gengur karma-yog- inn. Karma-yoga er vegur athafn- anna. Hún viðurkennir að fullu gildi vinnunnar og miðar að pvi að lyfta störfum daglega lífsins upp úr foraði fjárdráttar og sín- girni eða „fánýti skvaldurs og hversdagsleika og gera pau að leið upp í hæstu hæðir andlegrar raunpekkingar“. Karma-yoga kenn- ir oss tign vinnunnar. 1 hverju er hann pá fólginn, pessi leyndardómur starfsins, sem karma-yoga kennir ? Fyrst og fremst í pví að vera ekki starf- inu háður. Starfaðu látlaust, en láttu ekki starfið verða pér fjöt- ur um fót. Starfaðu frjáls! Vertu eins og lótusblöðin í vatninu, sem vætast ekki af pví. Starfaðu starfsins vegna, starfaðu af ást! Vænstu einskis árangurs eða á- vinnings af starfi pínu. Gerir pú pað, verður pú præll starfsins. Gleymdu sjálfum pér! Þá starfar pú eins og meistari, en ekki eins og præll. „Níutíu og níu hundr- aðshlutar mannkynsins starfa eins og prælar, og afleiðingin er eymd." Við purfum að læra pá vanda- sömu list að lifa heiminúm án pess að verða hans. Það er pekking, sem við pörfnumst um fram alt, — pekking á starfinu, pekking á sjálfum oss. Þekking er líf. Fá- vizka er dauði, fálm í rnyrkri. „Fávizkan er móðir alls pess böls og vesaldóms, sem vér höfum fyrir augum. Láíum mennina hafa Ijós; veitum peim andlegan styrk, og ef oss tekst pað, ef alt mann- kynið öðlast göfgi, andlegan styrk og proska, linnir vesaldóminum í heiminum, en fyrr ekki.“ Maðurinn er andi, sem um stund er færður í fjötra efnis og forms. Alt líf hans og starf á að miða að pví að losast úr pessum viðjum. Sérhvert manns- líf er eins og strengur í á, sem steypist af bergbrún niður í iðu- hyl. Þegar pað hefir hringsnúist í iðunni um stund, losnar pað aft- ur úr læðingi og fer ferða sinna frjálst og óháð. Eftir pessum sannleika verður maðurinn að haga lífi sínu og starfi. Öll nytsöm störf eru jafn-virðu- leg og ágæt. Ekkert starf getur upphafið manninn, hversu virðu- legt sem pað kann að sýnast. Ekkert starf er niðurlægjandi* hversu lítilmótlegt sem pað kanffi að vera í augum heimsins. Alt er undir pví komið, hvernig starfið er af hendi leyst, og í hvaða anda pað er unnið. „Skó- smiður, sem getur smíðað vand- aða og sterka skó á skömmum tíma, er meiri maður að sínu leyti, en prófessorsómynd, sem pvaðrar lokleysu alla daga æfinnar." (Frh.) Á. H. Vestur-ísíenzfear fréítir. FB., 6. jan. Bók Þórstinu Jackson um landnám íslendinga í Dakota er nú komin á íslenzka bóka- markaðinn vestra, og mun bók- in vera um pað bil að koma hing- að til lands. Slys. Það hörmulega slys vildi tii 30. okt., að ungur rnaður að nafni Grímúlfur Hoggmann féll útbyrðls af gufubátnum „Idyll“ og drukkn- aði. Báturinn var á leið niður eftir Rauðánni og ætlaði út á Winni- pegvatn; var hann kominn nokkr- ar mílur norður fyrir Selkirk, peg- ar slysið vildi til. Líkið fanst nokkrum dögum siðar, og var pað flutt norður í Mikley og jarðað par, pví par var hinn látni upp alinn og par hafði hann dvalið allan sinn aldur nema seinustu tvö árin, sem hann átti heima í Selkirk. Grímúlfur heitinn var 25 ára að aldri. Landuámsmaður látinn. 5. júní s. 1. lézt að heimili sínu í Arborg í Manitoba gamall vest- ur-íslenzkur 1 an d n á m s m a ður, Andrés Frímann Reykdal frá Fagranesi í Reykjadal í Þingeyj- arsýslu. Andrés var alkunnur dugnaðarmaður. Hann var tví- kvæntur og var seinni kona hans Guðrún Björnsdóttir, Jósefssonar, Skaftasonar læknis frá Hnausum í Húnavatnssýslu. Til dæmis um, hve drenglundaður maður Andrés var, má nefna, að fyrir nokkrum árum lenti unglingsmaður í bruna og fékk svo stórkostleg bruna- sár, að honum var ekki líf hug- að, nema ef einhver gæfi fláka af hörundi sínu til að græða .hann. Varð Andrés til pess að færa pá fórn. Voru ristar lengjur af fót- leggjum hans og varð pilturinn græddur að fullu. FB., 7. jan. Sveinbjörn Johnson. yfirdómari í Norður-Dakota, hefir nú látið af pví starfi til pess að gerast prófessor í lögum við há- skólann í ríkinu Illinois. Háskóli pessi er einhver kunnasti og bezti háskóli Bandaríkjanna. Guðmundur Grímsson frá Langdon í North Dakota, rík- islögmaður, hefir verið gerður að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.