Alþýðublaðið - 10.01.1927, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 10.01.1927, Qupperneq 4
4 ALEÝÐUBLAÐIÐ A ð v ð r u Di Allur fatnaður, eða annað, sem hjá okkur hefir legið tilbúið í tvo máuuði, eða lengur, verður seldur fyrir vinnulaunum og kostnaði, sé þess ekki vitjað fyrir lok janúarmánaðar. Eínalaug Eeykjavikus*, Laugavegi 32 B. Sími 1300. itigi heinisblaðannu. Kunnugir hafi heldur aldrei sagt, að Krish- namurti væri „sá, seni koma ætti“, heldur væri hann lærisveinn Krists með sérstökum hætti. Frá honum streými dýrlegri kraftur en nokkrum öðrum manni, sem séra Jakob hefir kynst. Við ná- vist hans kvaðst hann hafa komist í lirifningarástand, pótt hann hefði þá alls ekki verið í pví áður, og án þess að hann hafi þá þegar vitað urn návist Krishnamurtis. Og a. m. k. þrivegis hafi mannkyns- fræðari tekið sér bústað i líkama Krishnamurtis um nokkurra mín- útna skeið, svo að margir, er við- staddir voru, fundu nálægð 'hans. 1 eitt skiftið var séra Jakob sjálf- ur þar viðstaddur. — í þessum heimi er nóg vit til, kraftur og framkvæmdaþrek, sagði séra Ja- kob, en hitt er aðalatriðið, að einingin eflist, — hjartað fái að njóta sin. Við myndum ekki fá að sjá Krist fæðast sem barn; mannkynsfræðarinn myndi ekki koma á þann hátt. En þegar v'ið hefðum náð þeirri fullkomnun, að okkur fyndist hver ganiall maður vera faðir okkar, hver öldruð kona rnóðir okkar, hver, sem væri á aldur við okkur, systir okkar eða bróðir, og hvert barn vera okkar barn, þá hefði guð.seðlið fæðst í okkur sjálfum. — Bæk- ur um efni fyrirlesturs þessa fást jkeyptar í forstofu Nýja Bíós ann- MeM ktl. Best South Yorkshire Hard Steamkol. Pöntunum veitt móttaka i síma 229 og í V erkamannaskýlinu, Sími 1182. Ól. Lindargötu 25. að kvöld, er fyrirlesturinn verður endurtekinn. Læknishérað veitt. Jóhann J. Kristjánsson, er var seítur læknir í Höíðahverfishér- aði, hefir verið skipaður héraðs- læknir þar. Bfðjlð eam S m ssstjörllkli}, pað ei» eSaiislieti a!t aimall smjörliki. „RÉTTURÍ* Tímarit um þjóðfélags- og menningar-mál. Kemur úttvis- var á ári, 10—12 arkir að stærð. Flytur fræðandi greinar um bókmentir, þjóðfélagsmál, listir og önnur menningarmál. Enn fremur sögur og kvæði, erler.d Og innlend tíðindi. Árgangurinn kostar 4 kr. Gjalddagi 1. október. »♦»«««»..»»..»«»«■»«♦»♦»»♦♦♦♦♦. Ritstjóri: Einar Olgeirsson, kennari. »»♦»»»»«»♦»«.»«»»««♦»»»»»»»»»»« Aðalumboðsmaður: Jón G. Guðinann, kaupmaður, P. O. Box 34, Akureyri. Afgreiðslu í Reykjavík annast Bókabúð n, Laugavegi 46. Seí'-ist áski'ifendur! ] tvílit, mjög ódýr, ' nýkomin. Mfa, Baakastrætl 14. Sokkcir — sokkar — sokkar fré prjónastofunni Malín eru íslenzk- ir, endingarbeztir, blýjastir. „Borgarprýði“ ber að sjá; brögnum eykst við máttur; veraldar á skemtiskrá skilst mér bezti þáttur. Langi þig, sé líðan glöð, lestu til þess „Rökin“. Jafnaðar- við -stefnu stöð stíflast raunavökin. Látid ykkur ekki vera kalt, þeg- ar þið getið fengið þessa blýju og ódýru vetraryfirfrakka og bíl- stjórajakka í Fatabúdinni. Munið, að allan fatnað er bezt að kaupa í Fatabiidinni. „Þetta er rækalli skemtileg saga, þó hún sé íslenzk," sagði maður um daginn. Hann lá við að lesa „Húsið við Norðurá", fyrstu íslenzku leynilögreglusög- una, sem skrifuð hefir verið hér á landi. Alpýduflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið því í Alþýðublaðinu. Skrifstofa Sjómannafél. Reykja- víkur í Hafnarstræti 18 uppi verð- ur fyrst um sinn ávalt opin virka daga 4—7 síðdegis. — Atkvæða- seðlar til stjórnarkosninga eru eru afhentir þar. Rjómi fæst í Alþýðubrauðgerð- inni. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsaon. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Smiður er ég nefndur. „Já; hún er með purpuralit. Það ber vott um andlegleika.“ Ég hugsaði með sjálfum mér: „Hamingjan hjálpi mér! Er ég nú að verða einn af því taginu ?“ Smiður tók til máls, hægt, með alvarlegri rödd, er hann hafði fult vald yfir. „Bræður mínir!“ Hann þagnaði dálítið, eins og þetta væri nóg, — eins og öll Vandamái lífsins væru leyst, ef inenn skildu þessi tvö orð. „Bræður minir! Ég er, eins og fundarstjóri yðar hefir getjð uin, ókunnur þessum heimi yðar. Ég skii ekki yðar miklu vélar og marg- breyttu iðju. En ég þekki sálir manna og kvenna; þegar ég stend andspænis ágirnd og hroka og grimd og fjötrum hoidsins, þá fær það ekki blekt mig. Og ég hefi gengið um stræti borgar yðar, og ég finn, að ég er meðal fólks á eyðimörk. Börnin mín., — sorgmædd og yfirgefin og svikin, — fátæk- ust, þegar þér eruð rík, einmanalegust, þeg- ar þér þyrpist saman, hrokafylst, þegar þér vitið minst! Fólk mitt! Ég hrópa á yður að koma vegu hjálpræðisins!“ Hann rétti handleggina út til þess, og á ásjónu hans var slrkur þjáningarsvipur, að ég held ekki, að nokkur maður hafi verið svo fjötraður í ^sjálfsálit__í öllum þessum mannfjölda, að hann hafi ekki fundið til nokkurrar hræðslublandinnar lotningar. Spá- maðurinn lyfti upp höndum sínum eins og til ákalls: „Vér skulum biöja!“ Hann bneigði höfuð sitt, og margir af áheyrendunum gerðu hið saraa. Aðrir störðu á hann utan við sig, því að þeir höfðu fyrir löngu gieymt að biðj- ast fyrir. Hér og þar heyrðist stöku maÖur skríkja af hJátri. „Ó guð, faðir vor! Vér, þín lítil börn, snú- um af-tur til þín, gjafara lífsins. Vér komum méð hégöma vorn og girndir og vörpum fyrir fætur þér. Vér viljum ekki lifa því lífi, er vér höfum lifað. Vér óskum að verða Jiað, sem oss befir dreymt um árangurs- ’iaust í aldaraðir. Vilt þú vísa oss leiðina?“ Hendur hans féliu niður með hiiðunum, og hann leit upp. „Svona er bænin. Hvert er svarið? Sagt hefir verið: .Biðjið, og yð- ur mun gefast; leitið, og þér munuð finna; knýi.ð á, og fyrir yður mun upp lokið verða, því að sérhver sá öðlast, er biður, og sá íjnnur, er leitar, og fyrir þeim inun upp lokið, er á knýr.‘ — Þetta eru forn orð, en margir hafa gleymt þeim. Við hvað er átt með þeim? Það er átt við það, að vér erum börn föður vors, en ekki þrælar jarðneskra drottna. Myndi nokkur maður gera sitt eig- ið barn að þræli? Og skyldi maðurinn. vera réttlátari en skapari hans? Bræður mínir! Þér eruð hungraðir og þolið hörmungar, og börn yðar hrópa á brauð. Segi ég yður að fæða þau með orðum? Alls ekki, en líf mannanna skapast með vilja mannanna, og það, sem til er í stáli og steini, var áður til í hugsun. Ef hugsanir yðar eru lítiJs.igldar og ógöfugar, þá verð- ur veröldin kvalastaður; ef hugsanir yðar eru sannar og göfugar, þá verður veröldin frjáls. Einu sinni var maður, sem átti mikið land, og hann reisti margar verksmiðjur á því, og margar þúsundir manna erfiðuðu fyrir hann, og hann varð feitur af ágóða iðju þeirra, og hann var glaður í hjarta. En svo bar það við, að verkamenn hans gerðu upp- reist, en hann réð aðra, og þeir skutu niður, suma verkamennina, en hinir snéru aftur til vinnunnar. Og húsbóndinn sagði: ,Ég á heim- inn, og enginn getur risið gegn mér.‘ En dag nokkurn kom fram meðal verkamann- anna maður, sem hló. Og hlátur hans breidd- ist út, þar til allar þ'úsundirnar voru teknar að hlæja. Þeir sögðu: ,Vér erum að hlæja að þeirri hugsun, að vér skyldum vinna, og

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.