Alþýðublaðið - 12.01.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.01.1927, Blaðsíða 1
Alpýðu Gefið aít af Alþýðuflokknum 1927. Miðvikudaginn 12. janúar. 9. tölublað. Séttvarnirnar. Á bæjarstjórnarfundinum í gær flutti borgarstjórinn fyrst stutta íæðu um tillögu þá, er fyrir lá og birt Vajr í gær hér í blaðinu. Kvað hann tilgang hennar þann, að ef svo illa tækist til, að spænska veikin bærist hingað og fólk legð- 3st veikt í hrönnum, þá væri til full-undirbúin hjálp af bæjarins hálfu. Tillagan var síðan samþykt ;með samhiljóða atkvæðum. 1 nefndina voru kosnir: Guðm. Ás- bjarnarson, Ágúst Jósefsson og Hallgrímur Benediktsson. ISrlenéE sfimskeytL Khöfn, FB., 11. jan. Stjórnarskiftin á þýzkalandi. 1 Frá Berlín er símað, að Hinden- burg forseti hafi falið fjárgæzlu- ráðherranum Curtiun, þjóðflokks- manni, að mynda stjórn. Mjög er talið vafasamt, hvort Curtiusi muni heppnast stjórnarmyndunin. Samkomulag ííala og Ungverja. Frá Budapest er simað, að blöð- In þar í borg telji það áreiðan- legt, að Mussolini hafi boðið Ung- verjum að nota Fiume sem frí- höfn. Búist er við, að samkömu- lag náist um ítalskt-ungverskt bandalag. Talið er víst, að Bethlen muni skreppa suður á ítalíu 4 febrúar til fundar við Mussolini, til þess að ræða um þessi mál. Öldungadeildarkosningarnar á Frakklandi. Frá París er símað, að kosn-. Sngarnar til efri deildar þingsins hafi ekki i neinu verulegu breytt fylgi stjórnarinnar í þinginu. Innlend tíðindL Seyðisfirði, FB., 11. jan. Fjárhagsáætlun Seyðisfjarðar- kaupstaðar o. fl. Fjárhagsáætlun Seyðisfjarðar 1927: Niðurstöðutölur 68 000 kr., aukaútsvör 41000 kr., í fyrra 39 500 kr. — Rafmagnstaxti lækk- ar allmikið. Dæmi: Til suðu um mæli úr 12 í 8 aura kwst. — Gjaldskrá sjúkrahússihs lækkar ..einnig. — Miðstöðvartæki hafa •verið sett í spítalann og barna- skólann nýlega. — 25 ára afmælis verzlunarmannafélagsins 5. janúar var minst með fjölmennu sam- .sæti. Það tilkynnist vinnm og vandamðnnum nær og fjaer, að konan mín, Ólöf Magnúsdóttir, andaðist á heimili sinn, Þórsgðtn 9, að kvðldi 11. p. m. Magnús Gíslason. ears ELEPHANT CIGÁRETTES Ljnfifengar og kaldar. Fást alls staðar. T I THOMAS BEAR & SONS, LTD., ? LONDON. Fnndnr á morgun, fimtudag 13. jan. kl. 8 e. h. í Good- teplarahúsinu Dagskrá: i. Félagsmál. 2. Kaupgjaldsmál. 3. Þingfréttir. 4- Önnur mál. — Félagsmenn eru ámintir um að fjölsækja fundinn. . Stjórnin. Leikfélag Reykjavíkur. Wetraræflntýri verður leikið í dag kl. 8. síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10—í2 og eftir kl. 2. BíiðBirsetí verð. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega. Síisii 12. Sími 12. Útborgun. fyrir JHpýHunlnðið verður eftirlelHIs á fSstuððgum kl. © — 8 síðd. f Alpýðuhúsinu. Lög íslaniis öll pau, er nú gilda, saman hefir tekið Einar Arnórsson prófessor. Framhald af pessu bráðnausynlega lagasafni, er nú komið út, og verður útgáfunni sennilega lokið á pessu ári. Nýjir áskrifendur, og þeir, se.m purfa að fá sérstök hefti, gefi sig fram i sima 1828. Oerist áskrifendnr nú þegar. Úr bæjarstjórninni ganga Gunnlaugur Jónasson, Sigurður Arngrímsson og SigurB- ur Baldvinsson. Kosningin fer fram 29. jan. í þetta sinn veröa 3 menn kosnir til 6 ára. Listar veröa að vera komnir fram 14. þ. m. i síðasta lagi. „Hœnir". „ípöku"fundur verður í kvöld. Baniilagabrjótiir dæmdur. Sigurður ^Berndsen kaupmaður, Bergstaðastræti 8A, hefir verið dæmdur fyrir margítrekaða, ólög- lega áfengissölu í 120 daga fang- elsi við venjulegt fangaviðurværi og 2 þúsund króna sekt i ríkis- sjóð. Sé se.ktin ekki greidd, er hann til vara dæmdur í 65 daga einfalt fangelsi að auki. Sjómannafélag Reykjavíknr. Samanber áður auglýstu verðapeir, sem ætla að koma til greina við kosningu lifrarmatsstarfsihs að skila umsóknum í skrifstofu félags- ins fyrir lok 13 þ. m. Stjórnin. Fermda unglingsstnlkn vantarágottsveitaheimilitilaðgæta barns. Upplýsingar á Spitalastíg 7 uppi milli kl. 8—9 e. h. Glæsilegur alitóðiiflokkssigur á Englandi. Alpýðuflokksmenn fá 6582 at- kvæðum meira en ihaldið við eina aukakosningu. íhaldinu hrakar. Um allan heim er alpýðuflokk- urinn (verkamannafl.) að færast í aukana, og ekki sízt á Englandi, sem þó lengst af hefir verið talið háborg íhaldsins. Við aukaþing- kosningu, sem fór fram í Smett- wick rétt fyrir jólin, hlaut al- þýðuflokksmaður þingsætið með 16 077 atkv., en íhaldsseggurinn fékk ekki nema 9 495. Við síð- ustu kosningar þar fékk alþýðu- flokkurinn 14 491 atkv., en íhaldið 13 238. Ihaldið hefir þarna á ör- skömmum tíma mist 3 743 atkv., eh -alþýðuffokkurinn unnið 1 586. 1 heild sinni hafa þær aukakosn- ingar, sem fram hafa farið á Stóra-Bretlandi síðan síðast fóru þar fram reglulegar kosningar, sýnt, að íhaldinu þar hnignar á- kaft. Þær hafa alls verið 25, en við 3 þeirra urðu þingmannaefnin sjálfkjörin. Við aðalkosninguna í þessum kjördæmum hlutu: Al- þýðuflokkur 5 þingsæti og 227 062 atkv., en Ihaldið 14 þingsæti, og 280 009 atkv. Við aukakosningar í sömu kjördæmum hlaut: Al- þýðuflokkurinn 10 þingsæti og 243 566 atkv., en Ihaldið 11 þing- sæti og 220 102 atkv. Alþýðuflokk- urinn hefir þarna bætt við sig 5 þingsætum og 26 504 atkv., en í- haldið tapað 3 þingsætum og 59- 907 atkv. En þó'að íhaidið hafi þarna fengið hraklega útreið, eru það hér, sem annars staðar, mið- flokkarnir, sem verða verst úti; þeirra dagar sýnast taldir. Við aðalkosningarnar í- þessum kjör- dæmum hlaut frjálslyndi flokk- jurinn 3 þingsæti og 164 153 atkv., en við aukakosningarnar 1 þing- sæti og að eins 51492 atkv., og misti því tvö þingsæti og 112,661 atkv.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.