Alþýðublaðið - 13.01.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.01.1927, Blaðsíða 1
Gefið út af AlþýðuflokkBium 1927. Fimtudaginn 13. janúar. 10. tölublað. TKlkynning Mínum heiðruðu, mörgu og góðu viðskiftavinum, geri ég hérmeð vitanlegt, að ég, frá 1. janúar 1927, hefi selt verksmiðju mína Kaffibrenslu Rekjavíkur, kaupmanni, Sigurði B. Runólfssyni og bróður mínum Jóni Bjarnar- syni, og hefir hann stjórnað vélum og vinnu undan- farin ár í verksmiðjunni. Um leið og ég kunngeri þetta. er mér skylt og líka Ijúft að votta mínar beztu pakkír öllum peim, sem með við- skiftum sínum hafa hlúð að þessum innlenda iðnaðar- vísi. Eru það vinsamleg tilmæli mín íil viðskiftavina verksmiðjunuar, að þeir láti nýju eigendurna njóta sömu velvildar og trausts, sem þeir hafa sýnt mér. Virðingarfylst, Reykjavík, 27. dezember 1926. Pétœr M. BJarnarsoa. SaiBfikæmÉ ofaBH rlteiðia höfum við undirritaðir keypt SC^FFSBKEMSLU MEYKJAWIICUII, og væntum við þess, að heiðraðir viðskiftamenn hennar sýni okkur velvild í viðskiftum framvegis. Við munum gera okkur far um að vanda vöruna, sem allra bezt, og verða samkepnisfærir, bæði með verð og gæði. Virðingarfylst, Sig. II. Mii-nélfss. Jéat IlJariiaræ€&iio I. O. G. T. I. O. G. T. sí. Víkingur no. 104. heldur árshátíð sína í G.-T.-húsinu 16. jan. ’27 kl. 8Va. Til skemtunar: Ræður, upplestur, gamanvísur, sjónleik- ur, danz (gömlu danzarnir danzaðir líka). Aðgöngumið- ar fyrir skuldlausa. félaga 1,00, en aðra templara 2,00, tii sölu í G.-T.-húsinu föstudag og laugardag kl. 6—8 s.d. Allir templarar velkomnir. Skemtinefndin. Lyra fer I kwtllsl M. S. — Nie. M|arstasoM. Sokkar! Sokkar! Karlmanna frá 50 aurum, háir á 1,95. — Karlmanna-axlabönd frá 1,50. — Karlmanna-vetlingar frá 1,25. — Kven-sokkar frá 85 aurum. — Silki í ýmsum .litum. — Tvöfaldir sólar 2,75. Kven-vesti á 3,00. — Flúnel, ýmsir litir. — Ullartreflar og húf- ur. — Gráar karlmanna-peysur 7,50. — Vetrarfrakkar frá 10,00. Gölfklútar. — Blanco-fægilögur rispar ekki, jafn á alla málma. Sisaávcipup, foæjarms lægsta verð. ¥ðrnbúðin, Uangavegl 58« Sími (í Eieilniifi ftoififiausif, Iielmfluftt) afi llest Soikfli YorksMr® Mard Sfeamkolum. Kr. 10,75 skippundið beimflutt. Minst 1 skpd. í einu. — Pöntunum veitt móttaka í Verkamannskýlinu frá kl. 10— 12 f. h., sími 1182, og hjá Valentínusi Eyjólfssyni, Bergstaðastræti 36, sími 229. WtF Greiðsla við mófftöku. Ólafur élafsson, Lindargötu 25. Lindargötu 25. „InflúeBzan“ í Evrópu. Skeyti i gær frá sendiherra Islands i Khöfu til stjórnar- ráðsins. Ókleift að upplýsa hér um manndauða í Kristianssandi, en ekki eru par margir dánir. „In- flúenza“ konungs er mjög væg. Um 1500 ný tilfelli í Kaupmanna- höfn síðustu viku. Otbreiðslan þar með að verða „epidemisk“, en af- arvæg. Heilsudeild Þjóðabanda- lagsins hefir i dag byrjað að senda skýrslu um útbreiðslu ,.in- flúenunnar“ í Evrópu. Dagsskýrsl- an nær til 8. jariúar. Segir hún sé ekki beinlínis „Epidemi" á Þýzkalandi, en að í Belgíu og Danmörku sé veikin útbreidd, en afarvæg, á Hollandi og í Noregi og Svíþjóð sé hún ekki alvarleg. Á Norðarr-Spáni, Suður-Frakk- landi og norður í Mið-Frakklandi sé hún mjög' útbreidtl og alvar- legri. 1 Sviss sé hún skæð með lungnaþólgu, en á Bretiandi og í Tékkóslóvakíu sé hún ekki nieiri en vant er á þessum árstíma. t„Epidemisk‘“ merkir það, þegar sótt skellur á alt í einu og geng- ur fljótt yfir.J „Inflúenzu“-varnir i Færeyjum. Frá landlækni í Þórshöfn í Færeyjum hefir landlæknirinn hér fengið svo felt skeyti: „Danska d ómsmáláráðuneytið hefir nú fyr- irskipað einangrun vegna influ- á skipum, sem koma til Færeyja.“ Þar hafa þannig verið teknar upp sams konar varnir og hér. Bæ j ar st j órnarlistar i Vestmannaeyjum. (Eftir símtali í dag.) Bæjarstjórnarkosningar standa fyrir dyrum í Vestmannaeyjum. Verður kosið um tvo lista. Listi Alþýðuflokksins: Þqrbjörn Guð- jónsson í Kirkjubæ, Guðlaugur Hansson og Jón Rafnsson. ihaids- listi: Páll Kolka læknir, Jón Svérrisson og Jón Jónsson í Hlíð. Þriðji listinn kom of seint fram og kemur því ekki til greina. Á horium voru: Ásgeir Matthíasson, Öiafur Lárusson læknir og Vig- fús Jónsson. Var hann frá „Sjálf- stæðinu" sáluga. Umsóknarfrest- ur var útrrinninn um hádegi í gær, , J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.