Alþýðublaðið - 13.01.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.01.1927, Blaðsíða 4
4 ALBÝÐUBLAÐIÐ Hásmæðui’ í Munið, að þvottadagurinn verður ykkur þriðj- ungi ódýrari, ef þið notið MT Golrö Diisí. Fæst alls staðar, í heildsölu hjá Sínriangl Jónssyni & €o, Simi 1680. Simi 1680. ELEPHANT CIGARETTES !U6P“ Ljúfftíncjar osg kaldas*. Fást alls stadar. THOMAS BEAR & SONS, LTD., LONDON. * í ályktun málsvara hennar á trú- málavikuíundunum, Sigurðar P. Sívertsens, guðfræðikennára há- skólans, væri hringsól í hugsun- inni. Sálarrannsóknarfélagið kvað hann ganga út frá því, sem það ætlaði að sanna, — að samband hafi náðst við framliðna menn. Guðspekingar leggi í rannsóknum 'sínum á trú, heimspeki og visind- um, mest upp úr því, sem sam- rýmist jreirra trú bezt, en mmna úr hinu. Aðalbaráttan taldi hann að yrði ekki á milli mismunandi trúílokka, heldur núlli trúar og vísinda. Um það kvaðst hanji hafa sannfærst í Ameríku. Hvorugu væri þó happasælt að kasta á glæ, heldur þurfi að samrýma þau. Hið fegursta í kenningu Krists þyldi slíka samrýiningu. Hvernig þetta geti tekist á svo, sagði hann, að veröa efni hinna fyrirlestranna, er hann ætlar að flytja nokkur næstu miðvikudags- kvöld á sáma tíma. Fyrirlestrinum var vjðvarpað. Bankasijóri Landsbankans á ísafirði er talinn að vera þingmaður kaupstaðarins. Ekki ættu isfirðingar að þurfa að kvíða afskiftum hans af útgerð- inni(l). Varla að vænta. Sumum hefir e. t. v. orðið það á í gær að halda, aö „Mgbl.“ væri að reyna- að taka sig á. Það birti sem sé nokkur orð um skattaþungann hér á Iandi, und- irriiuð „Skattborgari“, sem voru maklegur dómur um stjórnmála- stefnu Jóns Þorlákssonar og ann- ara íhaldsforkölfa. Einnig viður- kendi blaðið, að skrök jjess ,.gætu valdið misskilningi“(!). Mikiö var! Því miður er þess þó varla að vænta, að slíkt blað taki sinna- skiftum tii hins betra. MaltlSl, \ Bajerskt ol, Pilsner. Bezt. - Ódýrast, Innlent. Drjúgnr er „M jallar44-dropinn. Eyjablaðið, málgagn alþýðu í Vestmanneyjum fæst við Grundarstíg 17. Útsölu- maður Meyvant Hallgrímsson. Sími 1384. Mjólk fæst allan daginn í Al- jjýðubrauðgerðinni. AlpýouflokksfóIkf Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið því í Alþýðublaðinu. Femda imcglmftjssiúlku vantar á gott sveitaheiinili til að gæta barns. Þarf að háfa fengið kík- hósta. Upplýsingar á Spítalastíg 7 uppi milli kl. 8—9 e. h. Ef Sjóklæðagerðin ber í 2 sloppa fyrir yður, þá græðið þér 1 slopp og eruð aldrei blautur við vinnu. Nýr fiskur í heildsölu og smá- sölu fæst ávalt, þegar a sjó gefur, í Zimsensporti, — 'frá mðtorbátn- um „Andvara" frá ísafirði. ísl. smjör, kæfa, tólg, ódýrt. — Hermann Jónsson, Hverfisgötu 88, sími 1994. Stéinolía, bezta tegund, ódýr. Hermann Jónsson, Hverfisgötu 88. Sími 1994. Grímur! Silki, lastingur, 11 lit- ir. Sverð, lúðrar, keyri o. fl. til- heyrandi grímubúningi. — Vöru- búðin, Laugavegi 53, sími 870. Rjómi fæst í Alþýðubrauðgerð- inni. Ódijrt. Saltkjöt 50 aura 1/2 kg. Viktoríubaunir 50 aura V2 kg. Gui- rófur 15 aura 1/2 kg. — Guðrn. Guðjónsson, Skólavörðustíg 22, sími 689. Sjómenn! Varðveitið heilsuna og sparið penmga! Spyrjið ujn reynslu á viðgerðum oliufatnaði frá Sjóklæðagerðinni. „Þetta er rækalli skemtileg saga, þó hún sé íslenzk," sagðí maður um daginn. Hann lá við að iesa „Húsið við Norðurá", fyrstu íslenzku leynilögreglusög- una, sem skrifuð hefir verið hér á landi. Rltstjóri og ábyrgða'riuaður Halibjðrn Hahdórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Smiður er ég nefndur. ur drengsins, er læknaður hafði verið. Korw- sky hað hann að vera heirna hjá sér um nótt- ina ; vinur hans meö vöruvagninn var þar rétt hjá, og þeir voru reiðubúnir tii þess að leggja af stað. Ég spurði Smið, í luaða kirkju hann ætlaði um morguninn, og mér brá, þegar hann svaraði; „Sarikti-Bartóló- meus-kirkjuna“. Ég loíaði honum, að ég skyldi áreiðanlega hitta hann þár, og Jói gamli og ég lögðum af stað gangandi heimleiðis. „Jæja,“ sagðí ég. „Hvernig lízt þér á hann V“ Boitaleiksmaðurinn fyrrverandi gekk dá- Jítínn spöi án þess að svara. „Já; þú veizt nú annars, Billy rninn!" sagði hann, „að j>að er fjándi gagnslaust líf, sem viö lifum.“ „Hamingjan góða!“ hugsaði ég með sjálf- um mér; þetta var fyrsta merki þess, að Jói gamli hefði sál, sem ég haföi orðið var við! „En,“ svaraði ég, „þú selur pappír, og er ekki gagn að því ?“ „Ég veit ekki, hvort það er eða ékki. Hugs- aðu um, hvað er prentað á hann, aðallega auglýsingar og þvaður.“ Og hann gekk enn nokkurn spöl. „En annars skal ég segja þér,“ mælii boitaleiksmaðurinn enn iremur, „að áóur en hann hafði iokiö jijáli sínu, hafði ég séð áruna, eða hvað það er kallað. Ég býst við, að ég sé að verða ruglaður líka!“ XXXVI. Það fyrsta, sem ég gerði á sunnudags- morguninn, var að ná mér í ,,Timcs“ Vest- urborgar til þess að sjá, hvernig þeir hefðu farið með Smið. Ég sá, aö hann hafði komist á fremstu síðu, þrír dálkar ritaðir um hann, en fyrirsagnirnar náðu þvert yfir blaðsíð- una: SPÁMAÐUR í BORGÍNNI, LÆKNAR SJÚKA, RÆÐST Á AUÐMENN. AMERÍKA ER SKRÍLSLAND. ELDRAUÐ UPPREISTARRÆÐA. Á eftír Jjessu kom hálfrar blaðsíðu saga ttm' hinn viðburðaríka dag Smiðs í Vestur- borg. Var byrjað á „bolsivíkaræðu" þeirri, er hann átti að haía haldið yfir klæðskera- skrjl, er gert hefði verkfall. Svo var að sjá, sem spámaðurinn hefði komið til borgar- hlnta Gyðinga, hitt þar konu, sem hefði verið aö skámma sltráara fyrir að féflétta sig, en þá hefði hann byrjað að halda ræðu, æst úpp múginn, svo að nauðsynlegt hefði orðið að kalia á varalið lögréglunnar, 0g með naumindum hefði tekist að afstýra upp- þoti. Þaðan hefði spámaðurinn haldið til Verkamannamusteriiins, tilkynt fréttariturun- um, að hann væri „nýkomirm frá guði“ með boðskap til „Skrílslands“, en það var nafn- ið, er hann spáði að Ameríka myndi fá eftir að hann væri tekinn við stjórn. Hann hefði þvi næst læknað sjúkan dreng og hefði verið séð um, að sá atburður gerðist fyrir framan kvikmyndavélar. Þvi var ekki bein- línis haldið fram í frásögn blaðsins, að þessi atburður væri ,,kvikmyndauppátæki“, en það var sagt frá því í svo augljósu háði, að enginn gat varist þeirri hugsun. Biaðið mint- ist á T—S á þann hátt, að mönnum hlaut að detta í hug, að hann hefði íundiö upp á þessari ráðagerð, og mikið gaman var hent að Maríu Magna, er veðsett befði gimsteina- stælingar sínar. Myndin, sem tekin hafði ver- ið við leifturijósið, var birt og einnig mynd af Smið, er var á gangi eftir strætinu, en fjöldi manns á hælum honum. í öðrum dáiki voru aöalfréttirnar, „rauða uppreistarræðan" í Grantshöll. Jakob, tré- smiður, er gert hefði- vérkfalJ, hefði iátið sér um munn fara ofsaleg og hálf-brjálæð- isleg ummæli um auðuga menn, en eftir það heföi jiessi nýi spámaður æst skrílinn til

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.