Bjarki


Bjarki - 18.11.1899, Blaðsíða 1

Bjarki - 18.11.1899, Blaðsíða 1
Eif.t blað á viku minst. Árg. 3 kr. borgist fyrir i. Júlí, (erlendis 4 kr. borgist fyrirfrara). Auglýsíngar 8 aura ifnan; mikill a! sláttur ef oft er auglýst. Uppsögn skrifleg fyrir 1. Október. IV. ár. 46 Seyðisfirði, Laugardaginn 18. Nóvember 1899 Póstar. 26. — Norðanpóstur kernur. 27. ¦— Vopnafjarðarpóstur fer. 29. — Sunnanpóstur kemur. S. d. Aukapóstar fara til Mjóafj., Loðmfj. og Borgarfjarðar. 9. Des. Egill frá útl., til Akureyrar. 11. — Víkiugur frá útl., til Akur- jeyrar. 16. — Vifcíngur að norðan. 17. — Egill frá Akureyri, til útl. 18. — -.Norðan og sunnanpóstar fara. 28. — Norðanpóstur kemur. 29. — Vopnafj.póstur fer. 31. — Sunnanpóstur kcmur. S. d. Aukapóstar fara til Mjóafj. Loðmfj. og Borgarfjarðar. BJARKI. Nýir áskrifendur að næsta ár- gángi Bjarka geta feingið biaðið fram til næsta nýárs ó key p i s. Ennfremur geta þeir feingið ó- keypis alt, sem skrifað hefur verið í Bjarka ura Dreyfusmálið. Fá þeir þá sögu þessa merki- lega máls, sem nú um lángan tíma hefur meir vcrið rætt um en nokk- uð annað um allan heim, ýtarlegar sagða en kostur er á annars staðar á ísiensku máli. Bjarka má panta hjá ritstjórunum, hvorum sem vill, og hjá afgreiðslu- manni blaðsins, Arna Jóhannssyni sýsluskrifara. Útlendar frjettir. ¦ Helstu frjettir eru nú um ófrið- inn milli Breta og Búa. Frjettirn- ar náðu síðast til 4. þ m. og var þar þá komið máli, að austur- her Breta var lokaður inni í Lady- smith Fimtud. 2. þ. m. og síðan höfðu aungar greiniiegar fregnir komið um vopnaskifti hersveitanna. Nú færði Vaagen ensk blöð til 7. þ. m. og sjest á þeim að ait hefur verið rjett hermt í hinum fregnunum, eins og þær stóðu í Bjarka. Herkvíar Búa um Breta eru svo fast luktar og ramgerðar að þar hefur ekkert gctað gegn- um komist frá 2. til 7. þ. m. Að- eins ein brjefdúfa kom frá Lady- smyth suðaustur til Durban þann 3. og fiutti aðeins frcgnir um or- usturnar tvo dagana á undan. Þar sjest að Bretar hafa gert harnslauoar áiásir á hcrkvína til þcss að reyna að brjótast út, og segir dúfubrjefið, að þeir hafi borið hærra hlut í öil- um þeim viðskiftum og reksð Búa af stöðvum sínum og tekið her- búðir þeirra f einum stað. Þetta má nú satt vera, en hitt er víst, að það hefur ekki haggað hót herkvi' Búa, og Bretar eru sjálfir á nálum yfir því að Búar taki Lady- smith áður liðsaukinn kemur að heiman. Hann er nú og á leiðinni og . fyrstu herdeildirnar, um 20 þús., áttu að lcnda í Kap fyrra Fimtud. (8. þ. m.) Bretar taka þessum óförum liðs síns mjög róiega og hugga sig við það að þeir eiga nóg gull til að kaupa svo margt lið til að berja á Búum að þeim ríði að fullu að lokum, og efar víst einginn það. En það er iíka víst að þeir mega vara sig að álit á stjórn þeirra fyrir rjettsýni og mannúð verði ekki ennþá minna eftir en áður, og það því fremur, sem margir *" mætustu menn þeirra sjálfra fordæma þennan ófrið mjög ákaft. Þjóðin er og örg yfir að láta skjóta þarna niður únga og hrausta sonu síni í þúsundum, og eitt af blöðunum scm er móti aðferð stjórn- arinnar og ásakar hana harðlega fyrir að vera rángjörn og þó hirðu- laus, segir: »Vjer höfum ágætustu heimildir tii að segja, að herstjórnin hafi verið hirðulaus. Þctta er álit hins svonefnda yfirherstjóra vois, lords Wolseley. Hann segir: »Vjer höf- um sjeð, að óvinur sá, sem færði oss á hendur ófriðinn, er miklu efldari en vjer höfam ætlað«. Svo spyr blaðið hvort þá sje ekkiheimskulegaog ráðla'jslega farið af stað þegar sóma þjóðarinnar og soaum hennar sje svo hrapað út í ó- vissu. Suðvestur her Búa stcfnir eins og sfðast var getið suður á Kap- land og hcfur nú vafalaust ráðið á demantaborgina, Kimberley. En eingar glöggar fregnir eru þaðan heldur. Esterhazy, sem menn þekkja af Dreyfusmálinu, hcfur nú vcrið dæmdur í þriggja ára fángelsi fyrir að hafa svikið af frænda sínum 35 þús. og 500 frátika. Esth. er á Einglandi eða Holllandi og kom þvi ekki íyr:r dótriinn, en þetta sýnir að ólíkar eru fjárreiður þcirra Est- crhasys og Dreytusar. Visur (sem Pál! skrifaði kunníngja sínum núna 13. þ. m.) Nákaldur jeg nótt og dag nötra millum flika. Höndin feingið hefur s!ag og hjartað í mjer líka. Ef að jeg nú flösku fæ finn jeg bata merki; svona er hún mjer sí og æ söm í orði og verki. A mjer vaxa vængir þá. Vonar sólin bjarta bræðir svell af sálarskjá svo jeg gleðst af hjarta. Fljótt að hciman flý jeg þá, finn þig strax að máli; sjái jeg þjer bros á brá batnar alveg Páli þínum Olafssyni. lslenskar skáldsögrur. Ger/rg Brandes segir í bók sinni um Shakespeare, að leikritasmíðin hafi á hans dögum verið komin svo lángt á Einglandi, að svo að segja hver ritfær maður og nokkurnveg- in mcntaður hafi getað samið lýta- lausa sjónleiki; slíkt hafi ekki þótt meiri vandi þá, heldur en nú á dagblaðanna cid, að skrifa biaða- grcin. Nú á dögum er það skáldsagna- gjörðin, sem stendur í mestum blóma erlendís, og er komin svo lángt, að líkt má um hana segja og Brandes segir um leikritin á dögum Schakspeares. Sá grein bókmentanna, sem mest er um hönd höfð á hverjum tíma fyrir sig, nær mestri fullkomnun. Hjcr á landi mætti heimfæra þetta upp á kvæðagjörðina; nær því hver nokkurn vegin mentaður íslendíngur getur sett saman lýta- laust tækifæriskvæði. Og ijóða- gerðin er eina bókmentagreinin, sem náð hcfur verulegum þroska í nýrri bókmentum okkar. En skáldsagnagjörðin hjá okkur er á mjög (águ stígi. Þeir, scm bcst gcra þar, komast eingan vcg- inn upp fyrir mcðallagið þegar borið er saman við útlenda skáld- sagnahöfunda. »Maður og kona«, sem skrifuð er rjett eftir miðja öldina, er enn helsta og besta skáldsagan sem við eigum. Því um Heljarslóðarorustu er ekki að tala í þessu sambandi. Hún er als annars eðlis en hinar nýrri skáldsögur. »Maður og kona< er þó eingan- vegin Ij'talaus saga. Það eru, þvert á móti, á henni mörg missmíði, En kaflar í henni eru svo vel gerðir, að ekkert af því, sem við eigum af sömu tegund, nær því. »Piitur og stúlka* stendur lángt að baki »Manni og konu<, þótt þar sjeu einnig faliegir kaflar. Hið heista sem rjettlætir það álit, sem hún hefur feingið, er það, að hún er fyrsta skáldsagan í nýrri bókment- um okkar, sem nokkuð kveður að. Næstur Jóni Thoroddsen í skáid- sagnasmíðinni er vafalaust Gestur Páisson. Sögur hans hafa feingið mikinn byr nú á síðustu árum og hann hefur orðið nokkurskonar for- gaungumaður allflsstra þeirra, sem feingist hafa við að semja sögur á cftir honum, en allir gert ver en hann. Sögur hans eru laglegar en eingin mcistarverk. En þar sem jafnfátækt var fyrir, þá voru sögur hans góðra gjalda verðar. Þær hafa verið þýddar töiuvert á út- iend mál af því að þýðararnir vildu þýða úr íslensku og þær eru einna helstar af þvi' fáa, sem um er að velja. Einar Hjörleifsson er við og við að láta frá sjer sögur, eina og eina á 2—4 ára fresti, og er það betra en ekki neitt. En hann ætti að gera meira að því. Annars eru eldri sögur hans bctri en hinac síðari. Besta saga hans er »Vonir«, sem hann skrifaði í Ameriku. »Brú- in« og »Litli Hvammur* eru miklu daufarf, einhver þokumolla yfir þeim. Sjera Jónas skrifaði sögur f á- kafa um tíma, en sýnist nú vera alvcg hættur. Sama er að segja um Þorgils gjallanda. I heild sinni standa skáldsögum- ar hjá okkur lángt að baki kveð- skapnum. Og þegar sömu skáldin fást við hvorttveggja, vcrða kvæðin nærri undantckníngarlaust betri Sögur Einars Bencdiktssonar standa lángt að baki bestu kvæðum hans. Sama cr að segja um Guðmund

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.