Bjarki


Bjarki - 18.11.1899, Side 4

Bjarki - 18.11.1899, Side 4
Munið eftir að ullarvinnuhúsið „HILLEVAAG FABRIKKEFT við Stafángur í Noregi vinnur besta, fallegasta, og ódýrasta fataefnið, sem hægt er að fá úr íslcnskri ull, einnig sjöl, gólf- og rúmteppi; þvf ættu allir sem ætla að senda ull til tóskapar, að koma henni sem allra fyrst til einhvers af umboðsmönnum verksmiðjunnar. Umboðsmennirnir eru: í Reykjavík herra bókhaldari Ólafur Runólfsson. - Stykkishólmi — verslunarstjóri Armann Bjarnarson. - Eyjafirði — verslunarm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri. - Vopnafirði — kaupmaður Pjetur Guðjohnsen. - Breiðdal I — verslunarstj. Bjarni Siggeirsson. Aðalumboðsmaður Sig. kaupm. Johansen, á Seyðisfirði. m 5' _0Q c'5 S» 3 P 3 O p o» >< OQ co 29 S- P -h Qx Sjp? LIFSABYRGÐARB JELAGIÐ »S T A R. »STAR» gefur ábyrgðareigendum sínum kost á að hætta við ábyrgðirnar eftir 3 ár, þeim að skaðlausu. »STAR< borgar ábyrgðareigendum 90 prósent af ágóðanum. »STAR« borgar ábyrgðina þó ábyrgðareigandi fyrirfari sjer. »STAR« tekur ekki hærra iðgjald þó menn ferðist eða flytji búterlum í aðrar heimsálfur. »STAR« hefur hankvæmari lífsábyrgðir fyrir börn, en nokkuð . annað lífsábyrgðafjelag. »STAR« er útbreiddasta lífsábyrgðafjefag á Norðurlöndum, Umboðsmaðut á Seyðisfirði er verslunarmaður Rolf Johansen. 01 50. cr 3^ o 7?a> c -« -i 01 §1 c 01 -1 í» JB. ® ■ otj’ 3 CB CD 3 Brunaábyrgðarfjelagið Rjúpur verða keyftar með hæsta verði hjer við verslunina, gegn peníngum og vörum. Búðareyri 18. Nóv. 1899 Jóhann Vigfússon. Union Assur- ance Society i L o n d o n, tekur að sjcr brunaábyrgð á hús- um, vörum og innanstokksmunum m. m. í Seyðisfirði og nærliggj- andi sveitum fyrir fastákveðna borg- un. Abyrgðarskjala- og stimpil- gjald eigi tekin. Seyðisfirði 4. Okt. 1899. L. J Imsland. Umbosmaður fjelagsins. Timakenslu til handanna veitir undirskrifuð úngum stúlkum. fær sem vilja sinna. þessu gefi sig fram sem fyrst. Seyðisfirði 3. Nóv. 1899. Guðriður H. Hóseasdóttir. Margskonar afbragðs snotur kjólaefni, kærari jólagjafir en nokkuð annað, komu nú með Ceres. Ef borgað er í peníngum gef jeg 10 aura afslátt á hverri krónu. Sig. Johansen. Auglýsíng. Iljer með tilkynnist mínum heiðr- uðu skiftavinum nær og fjær, að sölubúð mín og úrsmíðaverkstofa eru nú settar á fót aftur í hinu nýbygða húsi mínu á Fjarðaröldu. I von um að njóta framvegis sömu viðskifta og áður mun jeg hafa tals- verðar birgðir af ýmiskonar varn- íngi; á meðal annars: Vasaúr f silfur- og gull- og nikkelkössum frá 10 til 200 kr. Klukkur bæði stórar og sftiáar frá 3 — 50 kr. Loftvogir, hitamæla, kíkira og fleira þess háttar. G1 e ra ugu af öllum stærð- um, fvrir hvert auga. Byssur og skotfæri af ýmsu tægi. Sauma- vjelar og alt þeim tilheyrandi. Hálstau: kraga, slaufur, flibba o. fl. þess háttar. Skegghnífa góða, og skeggsápu, ásamt mörgu öðru. Gerið svo vel að koma inn og skoða áður en þið kaupið annars- staðar. IO°/0 afsláttur á öllu þegar borgað er í peníngum strax og keyft er fyrir meira en eina krónu í senn. Allar úr- aðgerðir verða intar af hendi með sömu nákvæmni og að undaniörnu. Scyðisfirði I. Okt. 1899. St. Th Jónsson. Ljóðmæli Páls Ólafssonar kosta til nýárs 2,75 síðar 3,00 Biblínsögur eftir Klaveness ib 0,90 Búnaðarritið XIII ár 1,50 Sverð og bagall 1,25 Bókaverslan L. S. Tómassonar. »Ny e danske Br an d for s ik r- ings Selskab* Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktieka])ital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunar- vörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án þess að rcikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl ([:olice) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmans fjclagsins á Seyðisfirði ST TH. JÓNSSONAR. Eigandi: Prentfjel. Austfirðínga. „ Þorstiinn Erlingsson, Ritstj.: , Porsteinn Gislason. Ábyrgðarm. Þorsteinn Erlingsson. Prentsmiðja Bjarka. 252 »Og þegar árið cr á enda« bætti lögregluþjónninn við, »standa þeir alslausir uppi, eiga að líkindum ekki fötin utan á sig. °g verða þá ef til v.ll fegnir, að halda sömu vinnunni á- fram með enn verri kjörum en áður.« Jeg sárkendi í brjósti um mennina, en hjálpað þeim gat jeg ekki. Að hallandi degi komum við til smábæar, sem Catumet heitír, hjeldum þaðan til Duluth og urðum að fara lángt frá landi. Þegar myrkríð datt á vorum við komnir úr landsýn. Festir farþegar höfðu þá sest inn í reykíngastofuna og þángað fór jeg líka. Alt I einu lá skipið kyrt, gufuvjelin hafði stansað, Farþegarnir urðu órólegir. Það var auðsjeð að 'vjelin hafði laskast eittlivað, því gofan braust óreglulega út í .þykkum bólstrum. Jeg hljóp út á þílfarið. Þar var alt í uppnámi. Vjelar- stjórinn sjálfur hafði flúið upp á þilfar og kolamokararnir báðir. Nú vantaði ekki að hægt væri að fá orð úr roanninum. Hann sagði frá því með stórýkjum, bvernig alt í einu hefði eitthvað brostið í vjelinni og gufan strax brotist út. Hann kvaðst ekki hafa baft önnur ráð, en að forða sjer, elía verða steiktur lifandi. Skipstjóri gægðist í aungum sínum niður í vjelina, en þar sást ekkert fyrir gufumekkinum. Farþegarnir voru orðnir hræddir og óþolinmóðir. Skipstjóri skipaði þá Iranum, að fara niður aftur og koma lagi á gufuvjelina. Irinn kvaðst heldur láta heingja sig þar sem hann nú stæði; sagðist ekki hafa ráðist þángað á skipið til þess að Iáta stcikja sig lifandi; það stæði ckkert um það í sínum Eamníngi. Hann hætti því við, að l.ann hefði tekið að sjer vjelstjóra- stöðuna í þcirri von, að hjcr væri við brukíega vjel að eiga, 253 en ekkí ónýtt skrapatól, skipstjóri skyldi sjálfur fara niður Og gera við hana. Skipstjóri rjeði sjer ekki fyrir reiði, en gat ekkcrt að gert. Hann spurði þá kolamennina h\o;t þeir vissu> ekkí hvað að geingi. Þeir yptu öxlum og sögðust einga þekkíngu hafa á stjórn gufuvjela. Jeg gekk þá til skipstjóra, sagði honum að jeg væri verk- fræðíngur og að jeg skyldi gjarnan fara niður og gá að, hvað bilað væri í vjelinni. Jeg fjekk votan segldúk til að verja mig fyrir hi.anum og fór svo niður. Gufan var orðin þar svo þjett að ekkert sást; en jeg þreifaði fyrir mjer þángað til jeg fann snerilinn, sem lokar gufunni og með talsverðu átaki gat jeg lokað honum og hindrað gufustrauminn Irá að brjótast út. Jeg gefek þá aftur upp á þilfarið. Fólkið hafði beðið mfn milli vonar og ótta; allra augu hvíldu á mjer og jeg fann, að menn bjuggust við að fá viðstöðulaust að heyra, hvernig ástatt væri. En jeg beið stundarkorn þegjandi og hugsaði mig um. Óróinn og eftírvæntíngin óx hjá fólkinu og allir þyrptust kríng um mig, hver um sig svo nálægt sem hann gat komist. Jeg sagði þá við skipstjóra svo hátt, að þeir sem í kríng stóðu heyrðu, að jeg trcysti mjer til að gera við vjelina; jeg skyldi ábyrgjast að skipið kæmist til hafnar innan þriggja klukkustunda, en fyrir það vildi jcg fá 300 dollara, og þeir yrðu að borgast undir eins. Jeg fann að hræðsLn minkaði í mannþyrpíngunni við þetta. Skipstjóri svaraði í fyrstu cingu, en hugsaði sig um. Mcnn fóru að stínga saman nefjum um alla þyrpínguna. Sumir voru hátalaðir og vildu að boðið væri þcgið viðstöðulaust pg pen- íngunum skotið saman og buðu strax fram sinn skerf, cn aðrir

x

Bjarki

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.