Alþýðublaðið - 15.01.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.01.1927, Blaðsíða 1
Alþýðu Gefiö út af Alþýðuflokknunt 1927. Laugardaginn 15. janúar. 12. tölublað. Er-lend símskeyti. Khöfn, FB., 14. jan. Kunnur læknir látinn. Fovsing prófessor er lá'inn. Kellogg víttur. Frá Washington er símað, að afskifti Bandaríkjanrm af málum, «r snerta Nicaragua, hafi verið rædd í efri deild þjóðþingsins. Varð Kellogg, utanríkismálaráð- herrann, fyrir miklum árásum af Tiálfu þingmanna fyrir það, hvern- ig meðferö þessara mála hefir far- láí honum úr hendi. Kvaðst hann hafa verið til neyddur að fylgja fram þeirri stefnu, er hann tók, með einbeittni og festu, þar eð jafnaðarmenn í Mið-Ameríku rói •að því öllum árum að skaða Bandaríkin og spilla fyrir hags- munum þeirra. Álit Frakka um stefnu Þjóð- verja i afvopnunarmálinu. Frá París er símað, að Frakkar líti svo á, að 'stefna Þjóðverja 1 hinu óútkl]áða afvopnunarmáli, sem nú er verið að gera tilraun til að koma á samkomulagi um, virðist vera sú, að draga málið á langinn, þangað til Þjóðabanda- lagið hafi tekið að sér eftirlit með hermálum Þýzkalands. Frá sjémÖKEEuisram. FB., 14. jan Farnir af stað til Englands. Vel- líðan. Kærar kveðjur til vina og vandamanna. Skipshöfn'n á „Pórólfi". Farnir af stað til Englands. Vel- iíðan. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á „Skúla fógeta". limlend tíðindi. Vestmannaeyjum, FB., 14. jan. Sjúkrásamlag stofnað i Vest- mannaeyjum. Sjúkrasamlag Vestmannaeyja er :nýlega stofnað hér með á þriðja hundrað félögum. 1 stjóm sam- lagsins voru kosnir: Páll Bjarna- son skólastjóri, formaður, og með- istjórnendur frú . Jóhanna Linnet, •Sessielja Kærnieste'd verzlunar- stjóri, Jón Jónsson útvegsbóndi, Antonius Baldvinsson verkamað- ur, Auðuhn Oddsson verkamaður ¦og Steinn Ingvarsson verkamað- ur. Varamenn: Katrín Gunnars- dóttir kenslukona og Brynjólfur Brynjólfsson verkamaður. Endur- skoðendur: ísleifur Högnason Allir ættu að brunatry ggja ~ strax! Nordisb Brandforsikring B.L býður lægstu fáaniegu iðgjöld og fljöta afgreiðslu. Simi 569. Aðalumboð Vestugötu 7. Pósthólf 1013. Stórkostleg verðlækkun á 5 tegundum af sjó- manna gúmmístígvélum rauðum og hvítum, lítið í gluggana hjá okkur. Lárns G. Ltiðvígsson, gúmmíbúðin. Leikfélag Reykjavíkur. ¥ e traræf intýri verður leikið í Iðnó sunnudaginn 16. p. m., kl. 8. siðdegis. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í. dag frá kl. 4—7 og á morgun frá 10—Í2 og eftir kl. 2. Mðursett verð. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega. Sinai 12. Simi 12. föéag* ELEPHANT CIGARETTES Ljúffengar og kaldar. "WS Fást alls staðar. THOMAS BEAR & SONS, LTD. LONDON. ? kaupfélagsstjóri og Arinbjörn 01- afsson. Mál þetta hefir lengi verið á clöfinni i Eyjum, og hefir verka- mannafélagið „Drífandi" haft það til meðferðar fyrrum og reyní að hrinda því áleiðis. Á morguri eru 8 ár, síðan hinir frægu al- þýðuforingjar, Rósa Luxemburg og Karl P. A. F. Líebknecht, létu Mfið í stéttabaráttu alþýðúnn?.r á Þýzkaiandi. Til Vífilsstaða. 1 kr. sætið alla sunnudaga með hiftum þjóðfræga kassabíl. Frá Reykjavík kl. 11 '/-> og 2Vs. — Vífilsstöðum kl. 11A> og 4. Ferðir milli Hf. og Rvk. á hverj- um klukkutíma með hinum þægi- legu Buick bifreiðum frá SÆBERG. Aðvðrun. Vegna þess atvinnuleysis, sem ríkir nú hér í Reykjavík, varar bæjarstjórnin alvarlega alla menn og konur við að fara til Reykja- víkur í atvinnuleit, hvort heldur er um skamman eða langan tíma. Aðkomumenn geta alls ekki bú- ist við að fá hér vinnu, hvorki á landi, né á bátum eða skipum, sem gerð eru út héðan, þar sem vinna sú, sem í boði er, nægir ekki handa bæjarmönnum. Borgarstjórinn í Reykjavík, 14. janúar Í927, K. Zimsen. Til Hafnarfjarðar og Vífilsstaða er bezt að aka með Buick-bifreiðum frá Steindéri. Sæti til Hafnarfjarðar kostar að eins eína krénn. Simi 581. Simi 784. Simi 784. „þann úrkost á sá, sem í örbirgð er smár, að unna því göfuga og stóra", segir skáldið. Og hvar er þá þetta „göfuga og stóra" að finna? Höf. hefir áreiðanlega ekki efast um skilning lesandans, og lesandinn ekki um meiningu höfundarins. Það er auðvitað að finna i bókum. Þar finnum vér þær fróðleiksperl- ur, sem „mannkynsfræðararnir" hafa kafað dýpst eftir. Þar finnum vér blossana af tilfinningum snill- inganna þegar þær brenna heitast, o. s. fr. Þegar við erum farin að unna bókum, þá skulum við sjá, hvort ekki muni vera leið að eig- nast þær, jafnvel fynr þann „sem í örbirgð er smár".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.