Alþýðublaðið - 15.01.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.01.1927, Blaðsíða 4
4 AL&ÝÐUBLAÐIÐ 223 ár exu á morgun, síðan Finnur bisk- up Jónsson fæddist. Hann reit kirkjusögu Islands til 1740 á la- tínu, og er hún talin eitt af merk- ustu ritum um sögu Islands um vísindalega nákvæmni. Pétur Jakobsson biður pess getið, að í grein hans í gær hafi átt að standa í 12. I., „að bændumir' fái 17,5 aura fyrir mjólkurlíteiinn“, en ekki 14,5. jiíff® A'pÝllfí' Fræðslufundur’ „Dagsbrúnar" ” verður á morgun kl. 2 í skrif- stofu félagsins. Nýtt hefti af „Dansk-islandsk Kirkesag“ er komið, og er það enn aumlegra en hin fyrri, ef hægt er. Er með öllu óskiljanlegt, hvers vegna danskir prestar eru að rembast við (félagið er skuldugt) að halda úti þessum tímaritsbleðli, sem enginn hefir gagn af, en frekar skapraun. x. Gr ænlandsf yr irlest ur Sigurðar Sigurðssonar um Is- lendingabyggð hina fornu á GrænJandi, einkum um Austur- byggð, verður á morgun kl. 3(2 í Iðnaðarmannahúsinu. „Vikuútgáfa Alpýðublaðsins" heiíir vikublað, sem farið er að koma, út í sambandi við Alpýðu- blaðið. Er pað sérstaklega ætlað alpýðufólki ú:i á landsbyggðinni. Flytur pað greinir um stjórnmál, stéttarmálefni alpýðu og ön.nur nrál, fréttir, erlendar og in ilend- ar, og ýnrislegt til skemtunar og fróðleiks. Eru pegar komin út af því tvö töiubiöð. Vikuútgáfa pessi Kemur út á miðvikúdögum og kostar 8 kr. árgangurinn. — Tek- ið er við augiýsingum, 0g purfa pær ati vera komnar til afgreiðslu Alpýðublaðsins fyrir kl. 2 á priðjudögum í síðasta lagi. Bifreiðarslys varð í Kömbum á miðvikudag- inn var. Bifreið, er Vigfús Guð- mundsson á Baldursgötu 1 hér í borginni á og fór með, rann aftur á bak út af veginum, en ekki er frétt, hvað því olli. Valt hún tví- vegis, áður en hún stöðvaðist. Urðu prír farþegar undir henni, og fótbrotnaði einn þeirra um öklann, maður austan úr sveit; en ekki er talin hætta á ferðum urn hann að öðru leyti. Var hann fluttur til Eyrarbakka til Lúðvíks læknis. Leið honurn í gærkveldi vel eftir atvikúin. Aðr- ir meiddust ekki mikið, a. m. k. þeir, er í bifreiðinni voru. Bif- reiðin skemdist dálítið, en ekki til muna. „Esperantó, málfræðiságrip,“ er Ól. Þ. Krist- jánsson hefir tekið sanran, er ný- komið út, gagnort og greinagott. Af Snæfellsnesi. Kaupsamningar hafa verið ræddir í Stykkishólmi, en ekki hefir verið samið par enn. Sama er að segja um Hellissand, að par var samningum ekki lokið nú fyrir stuttu. Atvinna er lítil í kauptúnunum par á nesinu. Ann- ars tíðindalaust. (Símtalsfrélt úr Stykkishóhni í gærkvöldi.) Orðsending. F. Þórarinsson i Hafnarfirði biður pess getið, að svar við á- skorún J. B. í „Mgbl.“ 14. p. m. muni koma við tækifæri. í grein Páls Sveinssonar á miðvikudaginn átti 16. lína að neðan í fyrra dálkinum.að vera: „sanraka. I la heiði farið fyrir ís-‘.. Drjngnr er „Mjallar^-dropinn. CBláa tselfait). Fæst all staðar, í heildsölu hjá €. BeSireias. Sími 21. liafnapstr. 21. Mjólk fæst allan daginn í Al- pýðubrauðgerðinni. Alpýduflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið pví í Alþýðublaðinu. Tilkyimlng. Þau skinn, sem við höfurn feng- ið til uppsetningar, og föt til pressunar og viðgerðar, sem hafa verið hjá okkur 2 mánuði, verða seld fyrir kostnaði og vinnulaun- um, verði peirra ekki vitjað inn- an 8 daga. Ammendrnp, Laugavegi 18 (kjallaranum). Sjómenn! Varðveitið heilsuna og sparið peninga! Spyrjið um reynslu á viðgerðum olíufatnaði frá Sjóklæðagerðinni. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kciupendiir að hús • um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. Á þrettándanum var liðið eitt ár frá því, að ég komst á fætur eftir hina löngu og erfiðu legu. Matthías skerði mig, og er pað nú gróið að mestu og heilsan að lagast. En peningaleysi og aðrar áhyggjur hrjá hug minn og standa mér fyrir bata og líkamlegum þrifum, því eftirlaun rnín (20 kr. á viku) hrökkva hvergi nærri fyr- ir nauðsynjum, senr eru meðal annars: Fæði, klæði, skæði, þjón- usta, vinddropar, tóbak, skriffæri og blöð og bækur ásamt ýmsu, svo sem umbúðum um kviðslitið og hið neðra, sem oft bólgnar, síðan ég stóð við skak á sjónum. Ég hefi heimtað hærri laun, en þess á ég ekki kost. nejgia pví að eins, að sú viðbö/t verði talin sveitastyrkur, og er illa gért að móðga gamlan rnann á jrann hátt. Odclur Sigurgeirsson, Gramatíkus. Ritstjóri og ábyrgðarsaaður Habbjörn Haildórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Smiður er ég nefndur. stefnt pangað þeim öflum, er efna ti! þess að steypa öllu í rauða glötun í borg vorri, og peir lintú ekki látum að hella ókvæðis- orðum yfir JögregJuna og dómstólana fyrir að neita verkamannaskril um réttinn til pess að henda múrsteinum í heiðvirða verkamenn, er leita sér að atvinnu, og að halda skanrm- byssu viðskiftabannsins upp að höfðum þeirra vinnuveitenda, sem dirfast að hálda fram amerísku frelsi og lýðvaldi. Vér höfum orðið varir við raikið stéttaeitur og hatur í þessu þjóðfélagi, en aidrei hefir oss borist neitt til eyrna eins ófyrirgefanlegt eins og peíta að nota kristilega opinberun sem dul- arbúning á kenningum Lenins og Trotskys. Þessi .spámaöur, nýkominn frá guðl/ eins og hann kallar sjálfan sig, er maður friöar og bróðurlegrar elsku; já, vitaskuld! Vér pekkjum pessa úlfa í sauðargærum, þessa friðar- og mann-vini með gulliö frá rauða Alþjóðafélaginu I vösunum og meö orðatiltæki fagurra hugsjóna sJefandi út úr munninum, og pað eru þau, sem svo ein- staklega jrægilega vernda pá fyrir hinni sterku hendi laganna! Vér höfum séð blóö- ugar athafnir peirra um fjögurra ára skeið í Rússlandi, og vér segjum peim, að ef þeir búast við að koma á eignanámi og að gera kvenfólk að pjóðareign í pessu landi með pví að dulbúa sjálfa sig í kvikmyndastælingu af trúarbrögðum, þá meta þeir hörnrulega skakt vitsmuni peirra borgara, er hafa rautt blóð i æðum í þessu mikla lýðveldi. Vér misskiljum mikið, ef iöghlýðnir og föður- Jandseiskandi menn vors kristilega þjööfé- lags finna ekki leið tii pess að höggva hæii sínum á hinn auvirðilega höggorm, áður en eitur hans hefir gerspilt pví iofti, er vér öndum að oss.“ XXXVII. Ég tók „Examiner“ næst. „Examiner" iæt- ur sér ekki eins ant um Siðíeröismálin. Þaö iæíur sér meira umhugað um að fá útbreiðslu og trúir mfest á „æsandi fréttir í pví skyni og sérstaklega pað, sem kallað er „mál hjart- ans“, p. e. ástamál. Það hafði fundiö alt, sem pað purfti með, i jiessari sögu, eins og. sjá mátti af fyrirsögnunum: „KVjKMYNDADROTTNING VEÐSETUR GIMSTEINA FYRIR SPÁMANN GUÐS.“ Þá kom saga um Maríu Magna, en við, T -S og ég, fengum að vera með. Frétta- ritarism hafði leitað uppi mexíkönsku fjöi- skylduna, sem Smiður lrafði dvalið .hjá um nóttina, og hann dró upp viðkvæma mynd af Smiði, sem var að biðjast fyrir með Maríu á pessu lítilmótlegá lreímili og snúa henni til betra lífs. Ætlaði „miIIjóúclo 11 araveiðÚrinn“, eins og „Examiner“ kallaði hana, einungis að leika trúarbragðahiutværk héðan í frá? María vildi ekkert láta uppi um pað efni. En „Exapiiner" iét sér nægja, meðan jrað beið eftir ákvörðun henna,r, að birta myndir af henni í skrautlegustu hlutverkum hennar, - til dæmis sem Saiome, eftir að hún hafði tekið af sér sjöundu slæðuna. Þetta var áreiöanlega verulegt „grín“, pegar myndin var prentuð viö hliðina á myndinni af Smið! Nú va.r hrin'gt í símann, og pað var T—S báireiður, sem var að tala. Honum var alveg sama um þetta, sem stóð i. „Examiner"; pað var ágæt auglýsing. En þetta, sem stóð í „Times" -! Hann ætiaði, svei mér pá, að lögsækja „Times" um milljón dollara, og hann spurði mig, hvort ég vildi bera pað með sér, að hann heföi ekki fengið Smið til Jress að fást við lækningar. Kvikmyndakónguri ai tók eftir dá'itla stund að afsaka pað, að hann hefði afneitað spá- manninúm. Hann var í vanda staddur, ekki sízt núna, á Jressum örðugu tímum, er Wall-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.