Bjarki


Bjarki - 15.01.1902, Síða 1

Bjarki - 15.01.1902, Síða 1
 VII, 1 Eitt blað á viku. Verð árg. 3 borgist fyrir 1. júlí, (erlendis 4 borgist fyrirframj. kr. kr Seyðisfirði, 15. jan. Uppsögn skrifleg, ógild nema komin sje til útg. fyrir i. okt. og kaupandi | 1902. sje þá skuldlaus við blaðið. Fyrirlestur i Bindindlsfaúsinu sunnudag; kl. 7 síðd. Efni: Ýmislegt af sögu biblíunnar á fainum myrku ðidum. D. Östlund. Bjarki Um þessi árgángamót staekkar brotið á Bjarka töluvert án þess að verð blaðsins breytist. Bjarki er töluvert stærra blað og efnisríkara, en önnur blöð landsins, sem seld eru fyrir sama verð. Nýir kaupendur að Bjarka fá í kaupbæti aðra hvora af þessum bókum, eftir eigin vali; Snjó, eftir Alexander Kielland, ásamt fleiri sögum, alls 200 bls. eða Spánskar nsetur, eftir Börge Jansen, sem eru álíka að stærð. Bækurnar sendast um leið og árgángurinn er borgaður, Bjarki er framfarsblað Austurlands, blað hins skynsamari og menntaðri hluta Austfirðinga. Við þessi áramót byrjar skemmtileg saga neðanmáls í blaðinu. QOgOOOOOOOQQ00o000000000000000OO UM SJÁLFSTJÓRN. — O — 28. nóv. í haust flutti Jón Olafsson ræðu í Reykjavík um sjálfstjórn. Hann rakti þar bar- áttuna fyrir endurskoðun stjórnarskrár okkar frá upphafi og dæmdi um frumvörp þau, sem fram hafa komið. Hann kvaðst sem stendur standa utanvið flokkana. Hann syndi fram á gallana í frumvörpum þeim, sem kennd eru við Ben. Svcinnson, en kvað frumv. fiá 1889 besta frumv., sem fram hefði komið f málinu. »þetta van, sagði ræðumaður, » kölluð » miðlunarstefna« eða *miðlun« og var það að vísu rjcttnefni, af þvi að þar var litið á málið frá hliðum bc&Sja mákaðila, en hinsvegar olli nafnið þeim missklininpí, að sumir hjeldu, að með þessari m’“lun væri slegið af freisiskröfum þjóðaiinnar, en því fcr fjarri, þar sem frumv. þetta er einmitt frjálslegast af öllum stjórnar- skrárfrumvörpum vorurn.í Um frumv. það, sem samþykkt var í sumar, sagði ræðumaður, að það bætti úr mikils- verðvm ágöllum: tiygði sjerstakan ráðgjafa og að hann yrð* kunnugnr, að hanti mætti á þingi og að hann bæri ábvrgð fyrir alþíngi. Með rágjafa, sem viðurkenndi þingræðisregluna, gæti hjer verið ákaflega mikill ávinningur. »Ef hægrimenn hefðu setið við stjórn, eða ef vinstrimannasíjórnin, sem nú er, reyndist ófáanleg til að gánga að öðrum oss hagfeldari breytingum, þá getur mjer ekki hugur um blandast, að talsvert skárra en ekki væri að fá það frumvarp lögleitt. Þetta er mjer óski!janlegt,að nokkrum manni geti dulist. En fjarri fer því, að þetta fyrirkomulag geti heitið viðunanlegt til láogframa.* Tíumannafrumvarpið kvað ræðumaður ekki þurfa um að tala, þar sem höfundar þess vœru horfnir frá því sjálfir, »ef hávaði þeiria hetði nokkurn tíma í alvöru verið því fylgjandi.« Um stefnu þessa flokks eftir þíng, eins og hún hefur fram komið í blöðum hans, fórust ræðumanni svo orð : «Fyrirkomulag það sem sá flokkur hefur síðan (þ. e. eftir þíng) hreyft f blöðurr sínum, um að ráðgjafi sje cinn og hjer búsettur, hygg jeg allir sjc samdóma um að sje óhugsandi. Og fyrirkomulag það sem nú er síðast haldið fram og jeg þykist hafa sjeð vikið á í dönsku blaði, að þessi sami ráðgjafi feli hinum ráðgjáfunum að bera mál vor upp fvrir konúng í ríkisráðinu, það teljeg það versta og óheppilegasta, sem jeg hef enn sjeð fram koma í þessu máli.« Ræðumanni taldist svo til, að kostnaðurinn við það stjórnarfyrirkomulag sem við ættum að fá: Jarl eða landstjóra með ráðgjöfum o. s. frv. yrði litlu meiri en nú. Hann gerði ráð fyúr að stjörnin taunaði jarlinum eðs landstjöranum, en ráðgjöfunum tveimur ætlaði hann 6000 og 5000 kr., 3 skrifstofOstjórum 4000, 3600 og 3000 kr. 3 yfirriturum 1200 kr. hverjum, 3 skrifurum 800 kr. hverjum. Kostnað af stjórnarhúsbygg- ingu 8000 kr á ári Aftur gerði hann ráð fyrir að sparast mundi 23,000 kr. mcð niðurlagningu amtmannaem- bættanna, landfógetaembættisins, cndurskoð- andaembættisins og skrifstofufjár amtmanna og landfógeta. Kostnaðarauka gerði hann tæpar 20,000 kr. Jón Ólafsson kveðst hvorugum flokknum fylgja, þ. e. honum þykir okki nóg feingið með frumv. meirihlutans frá í sumar, en tillögum minnihlutans er hann alveg fráhverfur, telur þær ýmist »óhugsanlegar« cða þá «hið versta og óheppilegasta, sem enn hafi fram komið í þessu máli.« Eins og áður hefur verið skýrt frá hjer ( blaðinu, býður Jón Olafsson sig nú fram til þings í Suðurmúlasýslu, hinu gamla kjördæmi sínu, og víst munu Sunnmýlingar ekki eiga kost á öðru þingmannsefni hœfara honum, og rjett segir »Arnfirðingur«, að meðan hann hafi setið á þingi sem fulltrúi þeirra, hafi þeir átt «glæsilegasta og fræknasta þíngmanninn«. Hvernig búa menn til ræður? — o — Enskur blaðamaður hefur nýlega sníiið sjer til ýmsra nafnfrægra mælskumanna á Englandi og spurt þá, hverja aðferð þeir hefðu fil að búa til ræður sínar. Síðan hefur hann birt svörin í tímariti ensku og er hjer tekin út- dráttur af þeim eftir Kringsjá. Chamberlain utanríkismálaráðgjafi, sem talinn er einhver mestur mælskumaður í enska þing- inu, er einn af þeim sem svarað hefur. Hann segir : »Röksemd, hversu góð sem hfin er, hefur aldrei verið sett fram án verulegrar fyrirhafnar, Og ef rjett er, eins og jeg ætla að vera muni, það sem merkur franskur rithöfundur hefur einusinni sagt, að sönn mælska sje í því inni- falin, að segja allt sem þörf er á að segja, en ekkert þar fyrir utan — þá er það síðari hluti setningarinnar, sem erfiðast er að uppfylla, og við tilbúning ræðunnar tekur það mestan tíma að nema burt öll ónýt orð og það sem ekki kemur málinu við. Jeg ímyuda mjer að við minnumst þess allir, að við höfum hugsað svo, og það jafnvel um góða ræðumenn, að þeir hefðu talað betur, ef þeir hefðu vérið nokk- ra stuttorðari. En þetta ererfiðara. í’að kost- ar fyrirhöfn.* Chamberlain taldi John Bright mestan mælsku- | mann alira samtíðarmanna hans. þeir voru j nákunnugir og Chamberlain lýsir aðferð hans við ræðutilbúninginn svo: »Bright hajði mjög mikið fyrir að undirbúa ræður sínar og var oft heila viku eða lengri tíma að hefla þær til. Hann sagði mjer, að það sem hann fyrst og fremst legði áherslu á væri, að gera sjálfum sjer ijóst, hver væri grundvallarhugmyndin í því máli sem fyrir Iægi og, hvernig skilningur áheyrendanna skyldi vakinn á henni; þar næst, að setja þetta fram með sem skýrustum og einföldustum orðum, að sneiða hjá hverju ónýtu orði og óþarfri röksemd, en jafnframt styðja og styrkja það I sem fram væri sett með þeim skýrandi mynd- um og röksemdum, sem fyrir sjálfum honum vektu. »0g þcgar jeg hætti«, sagði hann

x

Bjarki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.