Bjarki


Bjarki - 15.01.1902, Blaðsíða 3

Bjarki - 15.01.1902, Blaðsíða 3
stofnun, mundi með tímanum mega skifta Jjyninu í tvennt, það er að segja reiðhesta og áburðarhesta, og þá fyrst væri hestaræktin í því horfi, sem hún ætti að vera. Jeg er þess fullviss, að með þeirri aðferð, tsem jeg hefi bent á hjer að framan, er hægt að stækka hestakynið án þess að fá kynböta-j hesta frá útlöndum, eins og margir þö halda fram að nauðsynlegt sje, ef kynið eigi að stækka. Ef kynbötastofnun yrði sett á fót, ætti hún að vera í grend við Reykjavík, þvf jeg geri xáð fyrir, að með tímanum mundi frá þessari stofnun koma góðir reiðhestar, og af því þar er helst von um góða sölu á þeim, væri hent- ast að hafa stofnunina sem næst. Sama er að segja um sölu á störum áburðarhestum ; þeir eru keyftir þar hærra verði en annarsstaðar á landinu, síðan vagnar föru að vera alment not- aðir. Jeg tök það fram, að slík stofnun mundi hafa töluverðan kostnað í för'með sjer, en jeg þykist þess fullviss, að alþíngi mundi fúslega styrkja stofnunina, eigi sfður en aðrar stofn- anir, sem miða að einhverju Ieyti til fram- fara. Jeg get ekki betur sjeð, en að mál þetta væri þess vert, að þvf væri gaumur gefinn, og að því væri hreyft á þíngmálafundum, sem vonandi verði haldnir víðs vegar um landið. (Fjallk.) D D Klukkurnar • Seyðisfjarðar- kaupstað — O — »KIukkurnar, já, þær eru fyrir skraddara og skóara, en ekki fyrir ærlegt fólk«,segja Norð- menn og Svíar stundum, þegar klukkurnar eru í ölagi. En jeg held næstum, að slíkt mætti segja um klukkurnar hjer f kaupstaðnum. Þeim ber svo illa saman, að varla nokkur maður getur verið áreiðanlegur þegar um tíma er að ræða. 1 að sem t. d. hjá einum er kl. 5 er hjá öðrum kl. 4, hjá sumum kl. 6, kl. 7 o. s. frv. Og Iángverst er þetta í skammdeginu, þegar öll sólarmerkin bila. Ekki þarf að rökstyðja það, hve illar afieið- ingar slíkar tímavillur hafa fyrir samvinnu og viðskífti manna. Qg ef »tími er peningar* þá sje jeg ckki betur, en að það mundi borga sig fyrir bæinn að fá sjer góða klukku, sem allir gastu sett klukkur sínar eftir. Vill ekki hin heiðraða bæjarstjórn Seyðis- Ijarðar gera eitthvað í þessa átt ? Bæjarbúi. Veiðar í Austurlöndum. í austurlöndum drepa menn hákarla, 10 álna lánga, með bambusteyr. Menn fara að því á þennan hátt: Bambusreyrinn er klofinn í fjögra feta láng- ar fhsar, þumlúngs þykkar; þær eru síðan yddar og brendar á báðum endum til þess að oddurinn verði hvassari. Sfðan eru þær vafð- ar saman, svo að sem minnst fari fyrir þeim og vafðar í roð eða skinn af fiski. Síðan er hundi slátrað, þetta látið innaní skrokkinn og honum svo fleygt í sjöinn. Hákarlinn gleypir hundinn, en þegar hann hefur melt hann og allt sem utanum bambusflísarnar er, rjettast þær í sundur og stfngast út um hliðar há- karlsins, Tigrisdýrið drepa menn á þann hátt, að þeir beingja kjöt á trjágrein hjerumbil 12 fet frá jörð. Við rætur trjesins strá þeir laufblöðum sem á er borið fuglalim. Þegar tígrisdýrið finnur lyktina af ketinu, rennur það á hana og hoppar í loft upp til að grípa stykkið undir eins og það kemur auga á það. Við stökkin festast smátt og sirátt laufblöðin með líminu neðan í lappir þess, það reynir þá að sleikja blöðin burtu, en klínir þeim um leið um allt höfuðið, inn í augu, nasir o. s. frv. Þegar þetta hefur geingið um stund veltir það sjer í reiði um jörðina og er þá orðið svo eftir- tektalaust, að hættulaust er fyrir hvern mann að gánga að því og drepa það. Eins og kunnugt er eru ýms dýr notuð til veiða, svo sem hundurinn fálkinn o. fe. frv. En að fiskar sjeutamdir sem veiðidýr er óþekkt í Norðurálfu. En Kínverjar nota sogfiskinn til veiða. Hann hefur sogskífu á hnakkanum og sýgur með henni til sín aðra fiska. Kínverjinn fcstir járnhring við fiskinn og bindur við hann streing, sem hann gefur út úr báti. Fiskur- ínn sveimar svo um, eltir aðra fiska og festir þá við sig með skífunni. í*egar hann hefur náð einhverju, er hann teymdur að borði og herfángið tekið af honum. Sogfiskurinn er vaninn á að gegna, þegar kallað er til hans. En til þess að hann geti ekki sjálfur jetið það, sem hann veiðir, er járnhringursettur um hálsinn á honum. Pythonhöggorminn veiða Indverjar þannig: Gegnum múr er borað mjött gat, 2 þuml. í þvermál. Við hvert op er bundinn ungur grís lifandi. Höggormurinn heyrir grísana rýta, kemur til og gleypir þann sem fyrir verður. En smágrísinn er ekki meir en einn munnfyllir hans, hann heyrir þá til hins gríssins hinumeg- in og skríður inn í gatið, til að ná líka í hann. Við það þrýstist grísinn, sem hann hefur jet- ið, aftur eftir skrokknum en stendur fyrir, svo höggormurinn kemst ekki í gegn. Samt getur hann komið höfðinu út hinumegin og gleypir þá grísinn, sem þar er. En þegar það er búið kemst hann hvorki fram nje aft- ur, því grísarnir standa fyrir báðumegin og höggormurinn liggur gegnum múrinn eins og streingur með hnútum á báðum endum. Hið merkileastga er það, að ef hlaupið er strax til og höggormurinn skorinn upp, gcta báðir grísarnir náðst lifandi. GötuljÓS. Seyðisfjörður mun vera eftirbátur ann- ara kaupstaða landsins, Akureyrar og ísafjarðar, auk Rvíkur, í því, að hafa ekki götuljós. Þó mun hvergi meiri þörf á þeim, veganna vegna, en ein- mitt hjer, þar sem ókunnugir hafa í myrkri stund- um geingið beint í sjóinn inni í miðjum bænum og af höfuðgötunni. Tað mundi ekki ókleyfur kostnaður, að setja upp á því svæði nokkra götu- lampa, og svo annarstaðar þar sem þörfin er mest, en óþarfi að bíða eftir að veruleg slys hljótist af Ijósleysinu. Nú sem stendur er aðeins einn götu- lampi til í bænum, framundan húsi Sig. Johansens kaupmanns, og hefur hann keyft hann sjálfur og kostað hann. En ekki er við því að búast að ein- stakir menn kosti lýsing á götunum. Bærinn á að gera það. Bæjarmenn eiga allir að segja »verði ljósc og þá verður Ijós. Svarfaðardal. 24. nóv. t.: ». . . í sumar var hjer óvanalega tregt um afla, en í haust hefur aftur á móti aflast fremur vel. Sumir bátar hafa þannig feingið um 2,000 fiska i hlut (16,000-20,0000 á skip), en yfirleitt er fiskurinn smár. Barnaveiki gaus hjer upp á tveim bæjum nú fyrir hálfum mán- uði, á Ingvörum og Brimnesi, og varð tveim börn- um að bana, sitt á hvorum bæ. Erekar hefur hún ekki gert vart við sig enn sem komið er.« Fæðingarstaðir Björnsons og Ibsens. —o — Björnstjerne fíjörnson lýsir sjáltur fæðíngarstað sín- um svo: fíjörgan var fyrrum prestsetur í Kviknepresta- kalli í Doirafjöllum. fíærinn liggur hátt og einn sjer. Pegar jeg var lítill dreingur stóð jeg á borð- mu og horiði niður yiir daiinn eftir þeim sem ijeku sjer á skautum fram og ai'lur eftir ánai á veturna eða hjeidu ieiKi þar niðurtrá á sumrin. fíjörgan lá svo hátt til íjalls, að korn óx þar ekki, og því hef- ur nú bærinn verió seldur svissneskum manni og önnur jörð keyi't niðri í dalnum handa prestinum. Veturinn kom mjóg snemma 1 fíjörgan og þar þótti hann ekkert góður gestur íreinur en annarstaðar. Akur.sem tadir minn hafúi verið að reyna að rækta upp ia oðar er varði þakinn af snjó. Oft kom hríð- bylur ot'an í heyið nýslegió. En þegar vetraði að fyrir alvöru, þá varð kuldinn svo mikill, aö jeg gat ekki tekið á dyrasnerlinum, því iíngurnir fest- ust við járnið. Faðir minn var ættaóur úr Randers- firói og því ekki óvanur iiarðviðrum; þó varð liann oft að hafa grímu t'yrir andlitinu, þegar’ liann fór til annexíunnar. Par marraði og biast í veginum þegar einhver kom gángandi og kæmu lieiri, var allt í uppnámi. Oft lá snjórinn uppundir þak á íbúðarhúsinu, en útihúsin fóru alveg íkaf.. Snjórmn jal'naði yíir hæðir, runna og giróingar, Jeg stóð á borðinu og horfði á skíðamenn bruna otan af hæð- unum í kríngum okkur og niður í dalinn. Jeg sá Finna koma með hreindýrasleða ofan úr fjöllunum, úr Reyráskógnum, halda niður í dalirin og svo upp aftur framhjá okkur. Tað er sagt að Kvikndælir sjeu orðnir mann- aðir og vel að sjer síðan þetta geróist. En þá var Kvikneprestakall alræmt fyrir menningarleysi. Tað var ekkr lángt síðau að einn prestui sem þar var líafói orðió ,.ð bera á sjer hlaðna skammbyssu til kirkjunnar. Annar hafði einu sinni þegar hann kom heim frá ivirkju hitt svo á, að allt var Trotið og bramlað heima hjá honum. Teir, sem þetta höfðu unnið, höfðu svert sig í t'raman til að þekkjast ekki. Konan var ein heima og hálídauð af hræðslu þegar prestur kom. Presturinn, sem var þar á undan föður mínum, hafði fiúið þaðan og þverneitaði að koma þángað aftur, hvað sem í boði væri. Svo hafði sóknin verið prestlaus í mörg ár, þar til faðir minn — ef til vill þess vegna — hreppti presta- kallið. Hann var álitinn fær um að stjórna báti, þótt stormur væri. Jeg man það enn greinilega, að jeg laugardags- morgun einn var að skríða á fjórum fótum uppeftir stiganum til skrifstotunnar; hann var þá nýþveginn 0g svellað yfir tröppurnar. Á. meðan jeg var á leið- inni heyrði jeg skrölt og ólæti ofanaf skrifstofunni og þorði ekki annað en flýa ofan aftur. Einn af áflogamönnum sveitarinnar hafði þá heimsóti. föð- ur minn og ætlaði að kenna honum sveitarsiðina, en prestur kvaðst fyrst mundi kenna honum sína. Maðurinn kom rjett á eftir mjer öfugux niður stig-

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.