Bjarki


Bjarki - 28.01.1902, Blaðsíða 3

Bjarki - 28.01.1902, Blaðsíða 3
 ur, sem framhjá gekk, hefur tvístrað heilli 'lík- fylgd. Kínverjár eru ótrúlega forvitnir. í líkfylgldunum má sjá margskonar búnínga. Smádreingir og fátæklíngar eru leigðir til að fylgja, klæddir í allskyns búníng. Sumir fá í hendurnar marglitar sólhlýfar, aðrir eru látnir bera á hálsi eða herðum skildi með gylltu letri. Sumir bera eftirlikingar af ýmsum eignum og munum hins látna. Þett- er brennt við gröf- j ina, því hinn dauði á að hafa mcð sjer alla jarðneska muni sína yfir í annað Iíf. Við graf- irnar eru brennd hús, menn og konur úr papp- | ír, hestar, gimsteinar, klukkur, skrautgripir o. s. frv. úr pappír eða blikki. Oft mæta menn hinum rauðu brúðkaupstól- urn, sem ætt'ð eru bornir a( þjónum í mjög [ skrautlegum búníngum. I þessum burðarstól- um er brúðurin borin heim til rnanns síns. | En aetíft eru þeir lokaðir. Enn einkennilegri er þó hinn »rauði vagn«, sem konur af keis- araættinni, eða frá bírðinni, íerðast í um borg- ina. Við hírðina rer allt kvennfölk eins klætt, ! hvort heldur það eru frændkonur keisarans, eða : þjónustustúlkur þeirra. !'ær bera al ar Ijósa I terós í hárinu. Allstaðar þar sem þessi vagn ! fer um, hneigja menn sig með mikilli viðhöfn. | Annars eru vagnarnir í Pekíng yfir höfuð mjög óhentugir. Hjólin eru afarþúng og rista ' oft djupt ofan í göturnar, af því að hvergi er ¦ steinlagt. Rúmið í vögnuum er mjög óþægi- ; legt og þar vi^ bætist, að menn verða að skríða inn ( þa a fjórum fótum. En nóg er af reiðhestum í Pekíng og er lángskemmtileg- ast að ferðast um borgina á hestsbaki. Asn- ar fást einnig leigðir tií reiðar, en eru aðeins notaðir aí fátækari hluta fólksins, Burðarstól- arnir eru að falla úr tísku og úlíaldar eru mest notaðir sem áburðardýr. Hus vesturlandaþjóða : Sendiherrahúsin, Sam- komuhúsið, Veitingahusið, Bánkinn og tvær evropiskar búðir standa í hvirfingu í Sendi- herragötunni. Hallirnar, sem breski og franski sendiherrann búa í, eru skrautlegar byggingar og hata áður verið bústaðir sona eins at keisurunum. þag er annars ekkert öfundsvert líf sem sendiherrarnir í Peking lifa. Þegar þeir hafa reynt að komast t' samband við hirðina, hefur þeim jafnan verið vísað frá og stundum með hmni mestu ókurteisí. Þeim heíur blatt áfram verið neitað um aðgáng til keisar- ans meo ým\s ]{0nar viðbárum. Og þegar Pelr '°ks eftir margra ára veru, hafa feingið aðgáng, þa hefut keisarinn ekki einu sinni tekið á móti þeim í höll sinni, heldur í öðru hust, sem fyrrurn var Ven;a að taka i móti skattskyldugum höfðíngjum í, tij þes.s að láta þá þá vinna hollustueiða. Kónur sendiherr- anna hafa hvorki feingið aðgáng til drottning- arinnar eða keisaraekkjunnar. 1898 var þeim boðið til keisarahallarinnar, en vegna hirð- siðanna, sem þar tíðkast, urðu þær cftir hálfan tíma að hverfa burt aftur án þess að íá Hö sjá aðra en nokkrar af hirðmeyunum. Nýársdagurinn er eini dagurinn, sem sendi- herrarnir hafa tækifæii tií að koma saman við ráðgjafa í stjórft þeirrt, sem þeir eiga að sernja við. Sendiherrar Vesturlandaþjóðanna cru eiginlega allsendis ókunnugir í Peking. Peir lifa útaf fyrir sig og hafa lítið saman við íbúa Pekings að sœlda. Frh. Bæjarsíiórnarfandur var haldinn í fyrradag. f'ar var samþykkt reglugjörð um notkun hafnar- bryggju kaupstaðarins. Öil skip, að opnum bátum undanskildum, sero leggjast að bryggjunni til þess að ferma eöa afferma, taka við eða skila af sjer pósti eða íavþegum, taka vatn, eða til aðgjörða eða í öðrum erindum, greiði í hafnarsjóð auk hafnargjalds 3 au. af hverri smálest af stærð skipsins fyrir fyrsta sólarhringinn eða styttri tima, sem þau liggja við bryggjuna, og 2 au. fyrir hvern sólarhring eða minni tíma, sem þau liggja þar fram yfir sólarhring. Skip hafa rjett til að leggjast að bryggjunni í beirri röð sem þau koma; þó verða öll skip að rýma fyrir skipum hins Sameinaða Gufuskipafjelags. En þar næst skulu önnur þau skip, sem sigla eftir fast- ákveðinni fyrirfram auglýstri ferðaáætlun og flytja póst, hafa rjett til að leggjast að bryggjunni, og skulu önnur skip rýma fyrir þeim. Skip, sem taka vatn við bryggjuna, greiða fyrir það 4,au. fyrir hverja smálest af stærð skipsins. Bæjarstjórnin getur þó samið sjerstaklega um bæði þessi atriði þegar um þau skip er að ræða, sem fara eftir föstum ferðaæátlunum. Hafnarnefndin hefur, undir yfirurnsjón bæjarstjórn- ar, alla umsjón með bryggjunni og skipar fastan mann, sem daglega hefur eftirlit með henni. Reglugjörðin gildir til 31. des. 1902. í hafnarnefnd voru kosnir T. L. Imsland kaupm. og Eyólfur Jónsson bæjarfulltrúi. Fáta-krafulltrúar yfirstandandi ár voru kosnir bæjarfulltrúarnir E. Th. Hallgrímsson og St. Th. Jónsson. Samþykkt var með öllum atkvæðum, að bærinn tæki að sjer, samkv. leyfi landshöfðingja, ábyrgð á iandssjóðsláni A. E Bergs sútara, 5000 kr. Bæjarstjórnin leigði kaupmönnunum St. Th. Jóns- syni og Sig. Johansen ci'sta hólfið niðri af íshúsi hafnarsjóðsins til eins árs fyrir 50 kr. ársieigu. Bæjarstjórnin samþykkti að ábyrgiast 500 kr. lán handa Haraldi Guðmundssyni í Firði til að endur- byggia bar sinn. Sig. Johansen bæjarfulltrúi lagði fram tillögur um breytingar á fyrirkomulagí barnaskólans á Fjarðar- öldu. Var 5 manna nefnd kosin til aá í'huga mál- ið : Jóh. Jóhannesson sýslum., Sig. Johánsen, Tr. Guð- mundsson, sr. Björn í'orláksson og Lárus Tómasson. Hvöt heitir nýtt bindindisblað, sem farið er að koma út hjer á Seyðisfirði. Ritstjórinn er Jón Jónsson læknir á Vopnafirði. Biaðið fæst eingaunga við bindindísmál og á sjerstaklega að vera málgagn Umdæmisstúku Austurlands af I. O. G. T. Veðrið. Eftir illviðrabálkinn framan af þessum mánuði kom góðviðrakafii um mlðjan mánuðinn, svo að snjó leysti ac3 mestu. En nú fyrir helgina, á föstudaginn. spilltist tíðin aftur, gerði hríð með miklu frosti og stormum. Frost hafa verið á daginn 10—13 stig *. í dag er kyrrt og bjart, en trost- hæð hin sama og áður. Skólatnái Vestur-jsieadínga. í haust var skýrt frá því hjer í blaðinu, að sett hefði verið á stofn kennaraembætti í íslenskum fræðum við einn af stærstu háskólunum í Winnipeg. Kennari var kjörinn sr. Fr. Bergmann. En eftir síðustu fregnurm sem híngað hafa borist að vestan, gat kennsfaa ekki byrjað í haust "vegna þess, hve fáir nemendur sóttu um hana. Síra Friðrik ferðaðist því í haust um ýmsar bygðir íslendínga tíl þess að lýsa fyrir þeim skólanum og hvetja menn tíl að nota hann. Neðanmálssagan. —o^ Höf. þessa ævintýris, Adelbert von Camisso, er franskur að ætt, fæddor 1781, 15 ára gamall fluttist hann til Þýskalauds og fjekk síðar embætti sem grasafræðíngur við jurtagarðinn í Berlín. Hann dó 1838, Hann er einn í hinum svokallaða »rómantískai skáldaskóla. Eftir hann liggur töluvert af ljóðum, Sagan af Pjetri Píslarkrák. —2. kom ekki aftur til eigandans Jeg starði á mann- inn og gat eiiki sk\M, hvernig jafnstór kíkir hefðl getað komið upp úr jafnlitlum vasa. En eing- inn annar virtist taka eftir þessu og yfir höfuð skiftu menn sjer ekki fvemur af manninumí gráa frakk- anum, en af mjer. ííú komu fram ávextir frá ölium álf'um heimsins og voru bornir um í dýrindis skálum. Herra John var hmn vmgjarn[egastj Qg gestrisnasti. Hann sneri mú í annað sinn máli sínu ti! mín og sagðl: »Ger- ið þjer svo vel að fá yður ávcxti; þjer munið ekki hafa haft mikið af þesskonar á sjóferðinni.« Jeg hneigðí mig til samþykkis, en hann sá það ekki, Þyí hann var uncjir eins byrjaður að tala aftur við hina. Nú Iángaði hópinn til að setjast niður utan í hæð- inm, þar sem útsjónin var fegurst yfir landið, en Vörðm var svo vot að það var ekki hægt. f>á sagði einn 1 höpnum| að hjer ættu menn að hafa tyrk- neskt teppi x\\ að breiða út og sitja á. Hann hafði ekki fyr sleppt orðinu, en ma'hirinn i gráa frakkan- um stakk hendinni í vasann, dró upp úr honum 13 gullsaum-að, tyrkneskt teppi og rjetti frá sjer með mestu auðmýkt. f'jónarnir tóku við því, eins og ekkert væri um að vera, og breiddu það þar sem sagt hafði verið fyrir. Allur hópurinn settist niður á teppið. Jeg leit hræddur ýmist á manninn, á vas- ann, eða teppið. Jað var yfir 20 álnir á ieingd og 10 á breidd. Jeg neri augun og vissi ekki, hvað jeg átti að hugsa um allt þetta, einkum þar sem einginn annar en jeg virtist undrast þetta hið minnsta. Mig lángaði til að vita eitthvað nánar tlm þennan mann og hugsaði mjer að spyrja, hver hann væri, en vissi ekki til hvers jeg ætti að snúa mjer, því jeg var nærri því enn hræddari við þjónana .en herramennina, sem þeir þjónuðu. Loks herti jeg upp hugann og gekk til úngs manns, sem mjer sýndist ekki eins reigingslegur og hinir og ofthafði staðið einn sjer. Jeg bað hann stamandi að segja mjer, hver þessi greiðvikni maður þarna í gráu fót- unum væri. — »Hann, sem litur út eins og þráðar- endi, sem er nýslitinn úr aálarauganu?« —»Já, hann, sem þarna stendur einn sjer — «, »Jegþekki hann ekk'u, svaraði úrigi maðurinn, sneri sjer frá M mjer, eins og til að komast hjá frekari spurníngum og fór að tala við hina. Sólin fór nú að skína og hitinn varð svo mikill að kvennfólkið tók að kvarta. Fanný sneri sjer þá til gráklædda mannsins, sem einginn hafði ávarpaí fyr, og spurði hann biátt áfram og kæringaríaust, hvort hann he.fði ekki hjá sjer tjald. Ifenn hneigði sig, eins og hann hefðí orðið fyrir óverðskuldaðri æru, stakk /hendinni ofaní vasann og dró uppúr honum tjalddúk, álmur, streingi, hæla, rstuttu máli allt sem heyrir til skrautlegu og fullkomnu tjaldi. Karlmennirnir þöndu það út og það n*ái átyfir aflt teppið — og einginn virtist undrast þetta htó minnsta. Mjer var fyrir laungu nóg boðið; jeg var orðiart skeikaður; en jeg varð það þó fyrst alvarlega þegar jeg sá, að hann samkvæmt næstu ósk frá hópnum dróg uppúr vasa sínum þrjá reiðhesta, jeg segi þjer satt, þrjá fallega, stóra hesta með öllum reiðtígjum — hugsaðu þjer! þrjá söðlaða hesta uppúr sama vasanum sem hann áður hafði dregið uppúr papp- öskjur, kíkir, 20 álna lángt teppi og jafnstórt tjald með öllu sem því tilheyrir. Ef jeg ekki biði þjer

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.