Bjarki


Bjarki - 28.01.1902, Qupperneq 4

Bjarki - 28.01.1902, Qupperneq 4
4 en aialskáldverk hans er æfintýrið, sem hjer er þýtt. Maðurinn, sem æfintýrið segir frá, heitir í frumrit- inu P. Schlemihl. í’að er almennt álit, að þetta rit sje einskonar sjálfslýsing höfundarins. Missir skugg- ans hefur lík áhrif á P. Píslarkrák og missir föður- landsins á Camisso. Pótt hann dveldi mestan hluta sefi sinnar í Pýskalandi, þráði hann alltaf föðurland sitt og fannst sig vanta eitthvað, sem aðrir hefðu, en sjer væri óbætanlegt. oooooooooooooooooooooooooooooooo Til sölu. Menn snúi sjer til Apothekshúsið hjer í bænum cr nú til sölu með góðu verði og vægum kjörum. kaupmanns Sifir. Johansen. BINDINDISFJELAQ SEYEISFJARÐAR Fundur á sunnudaginn kemur kl. 3 e. h. D. Östlund hefur umræður um æfi- ■ . löng bindindisheit, hvort þau sjeu heppi- leg eða ekki. Fleira til umræðu. Stjórnin. Styðjið íslenskan iðnað! Undirritaður hefur á hendi umboð fyrir klæðagjörðaverksmiðjuna á Álafossí og tek- ur á móti ullarsendíngurr þángað. Eltir þeim sýnishornum og verðlistum er jeg hef feingið kostar að vefa og lita I al (2 br.) frá 1,60 — 2,00 Tuskur eru ekki teknar til vinnu. Menn ættu að koma með ullarsendíngar sín- ar fyrir 12 mars, svo jeg geti sent þær með »Vestu«. Seyðisflrði 29. jan.1902. Einar Sigurðsson Tapas hefur lindarpenni (sjálf- blekungur) á götum bæjar. Finnandi skili undirrituðum m 6 t i o-óðum fundarlaunum. SlQURJ. JÓHANNSSON- Kosta- boð. Kosta- boð. Útg., sem ekkert vill láta ósparað til þess að fjölga kaupendum blaðsins, gerir hér með eftirfylgjandi tilboð: Hver nýr kaupandi að »Fræk.« 3-árg., 1902, sem borgar fyrir þetta ár fyrirfram, fær ókeypis til sín sendan allan 2. árgr. og enn fremur myndir af 103 helztu mðnnum 19. aldar. Myndunum fylgja skýringar. 2. Hver nýr kaupandi.sem lofar að borga næsta árg. fyrir 1. ckt. 1902, fær mynda- blaðið nú begar og auk þess jólablaðið skrautprentaða 1901. Pessi tilboð gilda að eins meðan upplögin endast. Verð blaðsins er að eins i kr. 50 árg. Borgun má senda í óbrúkuðum frímerkjum. Útsölumenn óskast. DAVID OSTLUND, SEYÐISFíRÐI. JVIikill afsláííur! Heilmikið af vörum, mest ÁLNAVARA, verður selt með míklum afslætti hjer við verslunina. Komið og skoðið! Sig. Johansen. Agætur Sigluneshákarl fæstr114 aura pd g5n penínsum- einnis ° °_________________ trosnskur a 4 aura pd. " hjá Jóhanni Vigfússyni. Eins og að undanförnu verður vínsala á »H6tel Seydisfjord«, en að eins gegn pen- ingaborgun út í hönd. Allt annað en vín má borga eftir því sem mönnum er hægast, annaðhvort í peníng- um eða innskrift við verslanir á Seyðisfirði, en innskriftina verða menn þá að koma með fyrirfram. Seyðisfirði 21/j 1902, Kristján Hallgrímsson. á, sem enn þá skulda mjer, vil jeg vinsamlega áminna um að borga mjer í síðasta lagi fyrir I. aprílmánaðar næstkomandi annaðhvort í peníngum eða innskriftum við verslanir á Seyðisfirði. Seyðisfirði 2l/x 1902. Kristján Hallgrímsson. Aðalfundur í Frosthúsfjelaginu á Hánefsstaðacyri verður haldinn laugard. 1. febr. n. k. kl. 12 á há- degi í fundarhúsi hreppsins á Þórarinnsstaða- eyri. Skorað er á alla hluthafa að mæta. Þórarinsstaðaeyri 20/j 1902. Stjórnin. 1. O. G. T. Stúkan »Aldarhvöt nr. 72« heldur fundi á hverjum sunnudegi kl. U árðd. í Bindindishúsinu. Allir meðlimir mæti. Nýir meðlimir velkomnir. RITSTJÓRI: ÞORSTEINN QfsLASON. Frentsmiðja Seyðisfjarðar. að leggja eið út á, að jeg sá þetta með eigin aug- um, þá mundir þú ekki trúa mjer. Lótt maíurinn virtist vera bæði feiminn og auð- mjúkur, og þótt einginn sýndist veita honum neina athygli, þá gat jeg ekki af honum litið, og hin föla mynd var í mínum augum orðin svo hræðileg að jeg gat ekki haldist þarna leingur við. Jeg hugsaði mjer að laumast burt frá hópnum og mjer þótti sem það mundi ekki vera erfitt, þar sem einginn veitti mjer nokkra eftirtekt. Jeg ætlaði að snúa aftur inn í bæinn, en freista gæfunnar næsta morgun hjá hr. John og herða þá upp hugann og spyrja hann um gráa manninn. Og guð gæfi að mjer hefði þá tekist að komast burt! Jeg var kominn otan af hæðinni og niður á sljetta grasílöt. Jeg var hræddur um að hópurínn kynni þá að sjá til mín og leit aftur. Og mjer varð illt við ’pegar jeg sá. að maðurinn í gráa frakkanum kom á eftir mjer. Hann tók hattinn ofan og hneigði sig fyrir mjer, kurteislegar en nokkur maður hafði áður gert. Lað gat einginn efi leikið á því, að hann vildi tala við mig og jeg gat ekki komist hjá því án þess *ð sýna honum ókurteisi. Jeg tók líka ofan og hneigði mig og stóð eins og negldur niður með bert 16 höfuðið í sólskininu. Jeg starði á manninn og var óttasleginn. Hann virtist sjálfur vera mjög feim- inn, leit stöðugt niður á jörðina, hneigði sig hvað eftir annað, kom svo til mín og sagði lágt og hik- andi, nærri eins og beiníngamaður: »Þjer verðið að afsaka mig, herra minn, — að jeg kem til yðar þótt jeg sje yður alveg ókunnugur. En mig lángar til að biðja yður bónar. Leyfiðmjer — — »íguðs bænum, herra minn.« tók jeg frammí, »hvaðgetjeg gert fyrir mann, sem — Við hættum báðir og mjer fannst við roðna. Rjett á eftir sagði hann aftur: »f*á stuttu stund sem jeg hef' haft þá ánægju að vera með yður hef jeg hvað eftir annað, herra minn — leyfið mjer að segja það — með sannri undrun skoðað hinn dá- samlega fagra skugga, scm þjer kastið frá yður í sólskininu cins og þjer sjálfur vitið ekki af því og yður þyki ekkert til hans koma, þennan fallega skugga sem liggur fyrir fótum yðar. Fyrirgefið mjer að jeg er svo djarfur. En munduð þjer vera ófánlegur til að láta mig fá skuggann? Hann þagnaði og jeg skyldi hvorki upp nje niður. Hverju átti jeg að svara svo undaiiegri bón? 17 Hann hlýtur að vera eitthvað geggjaður í höfðinu, hugsaði jeg, og sagði í breyttum málróm, sem bet- ur átti við auðmýkt hans: »Heyrið þjer, vinur minn, nægir yður ekki yðar eiginn skuggi? Mjer virðist það vera hálfskrítin verslun sem þjer rekið.« Hann svaraði strax: »Jeg hef hjer ýmislegt í vasa mínum, sem yður, ef til vill, virðist ekki með öllu verðlaust, en þennan ómetanlega skugga álít jeg ekki fullborg- aðan með nokkru verði.« Það fór hryllingur um mig þegar hann minntist á vasann og jeg skyldi ekki, hvernig jeg hefði getað ávarpað hann: Kæri vinur. Jeg tók aftur til orða og ætlaði á kurteisan hátt að afsaka þetta: »Já, herra minn, jeg bið yður þúsund sinnum um fyrirgefningu. Jeg skil ekki, hvað þjer eigið við, hvernig getur skugginn minn — — —« En hann tók fram í fyrir mjer og sagði:« Jeg bið einúngis um leyfi yðar til þess að mega taka þennan fallega skugga nú strax og stínga honum niður hjá mjer það verður mín sök, hvernig jeg geri það. En sem vott um þakklæti mitt gef jeg yður leyfi til að kjósa yður hvern sem þjer viljið af dýrgripum þeira sem jeg hef í vasa mtnum: alrúnarót, segulpeninga

x

Bjarki

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.