Bjarki


Bjarki - 06.02.1902, Blaðsíða 4

Bjarki - 06.02.1902, Blaðsíða 4
4 Nykomið með „Agli“ fil verslunar SIG. JOHANSENS: Miklar byrgðir af alls konar járnvörum o. fl., svo sem: HALLAMÆLAR (Waterpas) SIRKLAR SKRÚFSTYKKI SKRÚFLYKLAR VINKLAR SAGIR LAMIR SKRÚFUR FATAKRÓKAR margar tegundir. LAMPAKRÓKAR HEFILTANNIR SPORJÁRN SKRÚFJÁRN FISKIHNÍFAR SKURÐARHNÍFAR SKEGGHNÍFAR SKEGGBURSTAR RYKSÓPLAR TJÖRUKÚSTAR KALKKÚSTAR MÁLPENSLAR STEÐJAR smáir SKJÓLUR (án og með loki) emalj. MJÓLKURBAKKAR emalj. CENTRUMSBORAR GJARÐABÖND HURÐAIIANDTÖK FISKFÖT VATNSKÖNNUR RJÓMAKÖNNUR, KAFFIKATLAR STEIKARAPÖNNUR FISKISPAÐAR STRAUJÁRN og PÖNNUR KOMMÓÐUSKRÁR KOMMÓÐULAUF HNÍFAR, GAFLAR og SKEIÐAR úr Aluminium, NiKkel og Nikkelpletti, margar tegundir SKUFFUHANDTÖK SAUÐAKLIPPUF KJAFTAMJEL GARÐSKÓFLUR smáar ^AKGLUGGAR TÓBAKSDÓSIR STÍGVJELAÁBURÐUR F AT AKLEMMUR (2 au.) BÚRVOQIR ROTTUGILDRUR VATNSSKJÓLUR galv. REGNHLÍFSTATIV OLÍUMASKÍNUR KEYRI Þvottabretti .* ÞVOTTABALAR's galv. SKAUTAR (0.50-1.50) AXIR norskar og amerískar HURÐ AKLUKKUR ** REKUBLÖÐ KETTÍNGALÁSAR SEGLHANSKAR „ SPLEJSINGAJARN (melspírur) OFNSKÖRÚNGAR OFNRÖR s JÁRNPLÖTUR . HURÐA HJÓL FATABURSTAR rr POTTABURSTAR j, UPPFÆRUGAFLAR galv. MÚRHAMRAR KRÍT (hvít. blá og rauð, í smástykkjum) HVERFISTEINAR HVERFISTEINSÁSAR FÆREYSKARPEYSUR BLÝANTAR PENNASKÖFT KRANSAR MÚRSKEIÐAR SÍROP og •> ótal margt fleira. Styðjið íslenskan iónaðl Undirritaður hefur á hendi umboð fyrir klæðagjörðaverksmiðjuna á AlafOSSÍ og tek- ur á móti ullarsendínguro þángað. Eftir þeim sýnishornum og verðlistum er jeg hef feingið kostar að vefa og lita I al (2 br.) frá 1,60 — 2,00 Tuskur eru ekki teknar til vinnu. Menn ættu að koma með ullarsendíngar sín- ar fyrir 12 mars, svo jeg geti sent þær með »Vestu«. Seyðlsflrði 29. jan.I<)02. Einar Sigurðsson Grímuballið. Jcg tek að mjer að útbúa fyrir fólkið bún- ínga á grímuballið, er haldið verður í næstu t viku, fyrir mjög lágt verð. Eyjólfur Jónsson. Sjálfsíjórn. eftir Jón Ólafsson, 20 bls. (4- bt. broti, er út komið, og eru um 800 eint. af því send ókeypis víðsvegar um land allt, þar á meðal nokkur eint. til allra þingmaana. Frest á Seyðisfirði á 25 au. — Hver, sem vill fá 10 eða fleiri eintök keyft, og sendir mjer (eða bóksölum) peninga með pöntun, fær ein- takið á 12 au. (bóksalar fá sölulaun að auk.) Jeg borga burðargjald. Reykjavik 29. des. 1902 Jón Olafsson. 1 O O T Stúkan »Aldarhvöt nr. 72« * “ * ' heldur fundi á hverjum sunnudegi kl. H árðd. f Bindindishúsinu. Allir meðlimir mæti. Nýir meðlimir velkomnir “ skilvinduna «. geta allir pant- að hjá Stefáni í Steinholti. Til sölu. Menn snúi sjer til Apothekshúsið hjer í bænum er nú til sölu með góðu verði og vægum kjörum. kaupmanns Slz. Johansen. RITSTJÓRI: ÞORSTEINN QÍSLASON. Prentsmiðia Seyðlsfjarðar. 20 hafið þjer gert af skugganum yðar,« og rjett á eft- ir mætti jeg tveimur stúlkum, sem undir eins köll- uðu upp: »Jesús María! Aumíngja maðurinn er skuggalaus:« Mjer fór að leiðast þetta og jeg sneiddi vandlega hjá að gánga þar sem sólskin var. En það var ekki hægt að komast hjá því, t. d. ekki þegar jeg þurfti þvert yfir Breiðgötu, og til allrar óhamíngju stóð svo á, að dreingirnir voru rjett í því að koma út úr skólanum. Einn af þeim, hrokk- inhærður slinni — jeg man enn vel eftir, hvernig hann leit út — kallaði strax upp, að jeg væri skugga- laus. Og hann gerði svo mikinn hávaða af þessu, að allir strákarnir tóku undir með honum. Þeir kðstuðu á eftir mjer og kölluðu: »AlmenniIegir menn hafa skuggann sinn með sjer í sólskini.* Til þess að komast undan þeim kastaði jeg gullpeníng- um til þeirra á báða bóga og stökk upp í leiguvagn sem einhver velviljaður náúngi útvegaði mjer. Þegar jeg var orðinn einn í vagninum grjet jeg sáran. Sú hugsun hefur víst strax vaknað hjá mjer, að eins og gullið væri hjer í heimi miklu meir met- ið en verðleikar og dyggð, svo væri skugginn miktu meir metinn en gullið. Jeg hafði áður offrað auðn- 21 um fyrir samviskunnar sök, nú hafði jeg selt skugg- an minn aðeins fyrir gull; hvað ætli úr mjer yrði f heiminum I Jeg var ekki búinn að ná mjer þegar vagninn nain staðar úti fyrir gamla veitíngahúsinu. Jcgvildi ekki fara upp í þakherbergið aftur og Ijet sækja dót mitt upp þángað, leit með fyrirlitningu á ferða- pokann, kastaði nokkrum gullpeníngum til öku- mannsins og bað hann að aka til besta veitinga- hússins í bænum. Það sneri til norðurs, svo að þar þurfti jeg ekki að óttast sólskinið. Jeg sendi öku- manninn burt aftur og fjekk honum nokkra gull- peninga, bað svo um bestu herbergin sem fáanleg væru út að götunni og lokaði mig þar inni svo fljótt sem jeg gat við komið. Hvað heldurðu þá aðjeg hafi tekið rnjer fyrir hend- ur! — Kæri Chamisso, jeg blygðast mín fyrir að játa það, og jafnvel þótt það sje aðeins fyrir þjer. Jeg dró pyngjuna út úr barmi mínum, og með log- andi gtæðgi, sem sífellt fór vaxandi, tók jeg upp- úr henni gull, gull,—alltaf meira og meira, stráði því á gólfið, gekk yfir það og Ijet hringla í því. Og eftir því sem gleði mín óxyfir hrúgunni, kastaði jeg stöð-

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.