Bjarki


Bjarki - 11.02.1902, Page 3

Bjarki - 11.02.1902, Page 3
3 * sýndi þeim það virðingarriierld að heilsa uppá þá frá götunni um leið og hún fór framhjá. Aður hafði hún gefið út þanri boðskap, að þeg- ar hirðin væri komin tii Peking, skyldi ríkja friður og sátt milli sín og sendiherranha; hún, ætlaði að bjóða til sín konum þeirra og keis- arinn skyldi fremvegis taka á móti sendiherr- unum í aðalmóttökusal sínum, þar sem hann tekur á móti meðlimum ríkisráðsins og hinum æðsta Kinverska aðli. Búar. Smáorustur eru enn öðru hvoru r»íI5i Einglendinga og Búa* í Suður-Afríku. Nú sem stendur lítur þó friðvænlegár út en áður og er farið að ta'la um sættir og friðarsamn- inga. Rosebery lávarður hjelt ig. des. síðastl. rreðu í Chesterfield um Búaófriðínn og hefur verið mikið um hana talað. Hann fellst ekki á skoð- anir Chamberlain á ófriðnum og er ekki held- ur samþykkur öllum aðgerðum Kitcheners í stríðinu. í’ó er ekki svo að skilja, að hann fordæmi stríðið í sjálfu sjer, eða vilji að Bret- láti í nokkru sinn hlut. En hann sagði að æskilegast væri að nú þegar yrði farið að ræða um friðarsamninga. Þó sagði hann að breska stjórnin gæti að sinni ætlun ekki átt uppcökin til þeirra sámninga, en ef einhver tilboð kæmu frá fyrverandi stjórn Transwaals, Kryger og nánustu fylgismönnum hans, sém hægt vœri að byggja á friðarsamninga, þá ætti bi eska stjórnin að taka þeim tilboðum vel. Kryger hefur allt til þessa þverneitað, að Búar geingju að nokkrum friðarkostum, sem ekki ákvæðu, að Transwaal yrði með öllu ó- háð ríki. Chamberláin hefur aftur á móti oft sagt, að Búar yrðu að gcfa sig að öllu leyti á iiáðir Breta, ef friður ætti að fást. Nú er sagt Kryger viiji bjóða, að falla frá kröfunni \ um algert sjáífstæði fyrir Trenswaal, ef breska | stjórnin falli frá þeirri kröfu, að Búar skuli j skilmálalaust gángi á náðir Breta. Margir af [ íorgángsmönnum Búa bæði hjer f Evrópu og í j Suður-Afrfku viija nú gjarnan að friður komist á, aðeins ef Bretar fáist til að falla frá þessari kröfu, Hinsvegar er það yíst, að Bretar æskja einnig friðar og ræða Rosberys lávarðar hefur jnælst vel fyrir á Eingiandi. Sagt er að surn- ir af ráðgjöfunum í ráðaneytinu, sém nú situr að völdum, vilji janfnvel bjóða Búum sæmileg friðarkjör. Cha.mberla.in, I0 f. m. var undir fyrstu nmra;ðu fjárlaganir: í pj'ska þinginu meðal annars luirTnst á Búaófrfðinn og "sagði þá einn þingmanna, Liebermann von Sönnerberg, að hin þyska þjóð skoðaði Chamberlain upphafs- mann ófriðarins og því einnig sem »hinn arg- asta níðing á guðs grænni jörð.* Forseti veitti rœðumanni áminnihg og kvað alls ósæmi- legt að svo væri talað í þinginu um ráðherra hjá þjóð, scm væri vinveitt Þvskalandi. Ræðu- maður kvaðst beygja sig fyrir áminning for- seta, en bætti þó gráu ofan á svart með því að svívirða allari breska herinn, kvað hann mestmegn-is samsettan af sræningjum og þjófa- pakki.c Ríkiskanslafiri, Bylakv greifi, tók þá til má!s og mótmælti harðlega þeim Svívirðingar- orðum sem sem fram hefðu komið í þinginu bæði um Chamherlain og enska herinn og óskaði að vinfeingi mætti sem leingst haldast milli í’jóðverja og Breta. Georg Brandes. Mikill meirihluti kenn- aranna við háskólann í Khöfn sneri sjer í vet- ur til hins nýa kennslumálaráðherra með þá tillögu, að stofnað yrði við háskóíann auka- kennaraembæti handa dr. Georg Brandes. I’eir ætluðust til að.hann feingi laun eins og hver annar kennari við háskólann, þeirra sem best eru launaðir, án þess þó að á honum bvíldi nokkur skylda til að halda fyrirlestra, fremur en hann sjáiiur vildi. Kenslumáiaráðgjafinn breytti þó þessu og lagði til, að þingið veitti Brandes 6000 kr, til vísindalegra starta eftir I eigin vali. j Vestindiaeyjar. Það eru nú ö!l Hkindi til að samníngur takist innari skatnms milli Dana og Bandamanna um kaup á Vestindíaeyjanum. Margir Danir hafa þó á móti sölunni og stend- ur nú hörð blaðadeila um málið, en nýa stjórn- iti vil! selja. Brjef til ráðherra íslands. / —o— Framkvæmdanefnd frátnforaflokksins í Reykja- vík, þeir Björn Jónsson ritstjóri, Björn Kristj- ánsson alþm., sr. Jens Pálsson prófastur, Kr. Jónsson yfirdómari og Skúli Thoroddsen rit- stjóri, sendu 6. des. siðastl., fyrir hönd alls framfaraflokksins,, ráðgjafa I.-dands brjef um stjórnarskrármálið. Þeir skýra þar frá, hvr:t fyrirkomulag á stjórnarskipuninni sá flokkur telji æikilégast og fara þess á leit við ráðgjafann, að lagt verði fyrir þingið að sumri af stjórnarinnar hálfu frumvarp fil stjórnar- skrárbreytingar, er í aðalatriðunum hefði að geyma þessi fyrirmæli: »1. Sett sje á stofn í Reykjavík lands- stjórn, er skipuð sje landstjóra og einum ráð- gjafa eða fleirum, og komi í stað þeirrar em- bættaskipunar, er þar hefur verið að undan- förnu. 2. Landstjóri, sem ber aðeins ábyrgð fyrir konúngi og er skipaður af honum, staðfestir 1' konúngs nafni öll almenn lög frá alþingi, veitir embætti o s. frv.« 3- Landstjórinn skipar ráðgjafa sinn (eða sína) og bera þeir ábyrgð fyrir alþingi.c í’ctta brjef er í heilu lagi prentað í blöðum framfaraflokksins á Suðurlandi, ísafold, Fjall- konunni og Þjóðviljanum. En Þjóðólfur tekur þessu með ópi og íllum látum, en kveðst þó fyiir sitt leyti helst kjósa landstjórafyrirkomu- lagið. Eins og getið er um í síðasta blaði, hefur ráðgjafinn ekki viljað fallast á þessar tillögur. ís er nú hjer útifyrir og fjörðurinn fullur inn að miðju. Maður, sem kom í fyrradag frá Brimnesi, yst við fjörðinn, segir ísinn þjettan og hvergi sjást útyfir hann. Fyrir helginavoru stöðugar hríðar og dimmviðri, en í gær bjart veður með stormi og 7 st. frosti R. »Egill« er ekki kominn að norðan, og má teija víst, að hann sja þar einhverstaðar inni- iuktur af ísnum. oooooooeooettooooe'cö'o 000000000 00 g- ^jndirsængurfidur kaupir Árni Jóhanns- son fyrir penínga. 22 •ujtt í hana roeð meiri og meiri ákafa, Jíángað tiljeg hnje máttlaus niður og veltist um í gullinu. Á þenn- «n hátt leið dagurinn og kvöldið;jeg harðlæsti dyr- unum og loks sofnaði jeg í gullhrúgunni. I’á dreymdi mig þig; mjer fannst jeg standa bak- við glerhurðina á litla herberginu þínu og sjá þig sitja við borðið með beinagrind og þurrar jurtir fyrir frarnan þig. Á borðinu lá Haller, Humbolt og Linné og á legubekknum eitt bindi af Goethe og »Töfrabaugurinn<. jeg horfði leingi á þig, leit svo innanum stofuna og aftur á þig, en þú hreyfðir þig ekki, þú drógst ekki andann, þú varst dauður. Jeg vaknaði. Úrið mitt stóð, en mjer virtist ekki mundi vera framorðið. Jeg var allur eins og lurkum laminn og þar á ofan þreyttur og svángur; jeg hafði ekki smakkað mat frá því um morguninn •laginn áður. Jeg sparkaði gullinu, sem mjer kvöldinu áður hafði þótt svo vænt um, með ergelsi frá mjer °g fannst jeg nú ekkert hafa með það að gera. En okki mátti þaðyliggja þarna. Mjer datt í hug, hvort Pýngjan mundi ekki taka við því aftur, en það reynd- «t ekki svo. Einginn. af gluggum mínum snejri út að sjónum. Jeg varð að hafa fyrir að bera alla gull- 23 hrúguna inn í skáp, scm stáð í horninu á cinu af herbergjunum, og fela það þar. Jeg Ijet aðeiss nokkrar handfyllir Iiggja eftir. Pegar jeg var búinn að þessu. kastaði jeg mjer dauðþreyttur niður í hæg- indastól og beið eftir að fólkið i húsinu færi að korna á fætur. Jeg bað um mat hið fyrsta scm unt væri og gerði boð eftir veitíngamanninum. Fegar hann kom talaði jeg við hann um veru mína þar framvegis. Hann benti mjer á, að hahla mjcr mest til eins af þjónunum, sem Bendel hjet, enda geðjaðist mjer strax vel að þeim manni. Og það er hann, sem alltaf síðan heíur fylgt mjer með trygð og trúmensku í sorgum og hörmúngum lífsins og hjálpað mjer til að bera óhamingju mína. Jeg bjeit mig ailan daginn inni í herbergjum mínurn og sendi eftir skóstniðum, skröddurum óg kaupmönnum. Jeg keyfti einkum mjög mikið af gimsteinum og dýr- gripurn, til þess að losa mig við sem mest at gull- ijiu. En mjer fannst samt sem áður aldrei ætla að sjá á gullhrúgunni: En nýcr.leið ilia. Jeg þorði ekki að stíga fæti .minum útfyrir.dyrnar á dagini), og á kvöldin Ijet jeg kveykja á 46 vaxkertum og raða þeim hring- 24 inn í kring í leigusal minum; fyr, en það var búið þorði jeg ekki að koma fram í Ijósbirtuna. í‘að sem farið hafði milli mín og skóladreingjanna fór aldrei úr huga mínum. Fó hugsaði jeg mjer að- fierða upp hugann og reyna enn almenníngsálitið. Um þetta leiti var túnglskin á nóttum. Seint um kvöld eitt kastaði jeg yfir mig víðri kápu, þrýsti hattinum fast otan á ennið og laumaðist út úrhús- inu skjálfandi eins og glæpamaður. Fyrst þræddi jeg skugga hússins, en á afviknum stað sneri jeg út úr honum og út í túnglskinið, fastráðinn f að taka á móti dómi mínum af þeim sem framhjá geingju. Hh’fðu mjer, kæri vinur, við að rifja upp allarj þær kvalir sem jeg tók út. Kvenfólkið ijet oft í ljósi meðaumkun með mjer og það kvaldi mig ekk minna, en hæðni únglinganna og fyrirlitning hinna fullorðnu manna, einkum þeirra sem voru stórir og feitir og sjálfir köstuðu frá sjer breiðum skuggum. ting, falleg stúlka, sem gekk með foreldrum sínum, leit snöggvast á mig meðan jeg gekk framhjá, en þau horfðu niður á götuna. . I-Iún varð auðsjáanlega hrædd þegar hún sá að jeg var skuggalaus, huldi

x

Bjarki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.