Bjarki


Bjarki - 11.02.1902, Síða 4

Bjarki - 11.02.1902, Síða 4
4 Nýkomið með „Agli“ fil verslunar SIG. JOHANSENS: mr Miklar byrgðir af alls konar járnvörum o. fi., svo sem: HALLAMÆLAR (Waterpas) SIRKLAR SKRÚFSTYKKI SKRÚFLYKLAR VINKLAR SAGIR LAH11R SKRÚFUR FATAKRÓKAR margar tegundir. LAMPAKRÓKAR HEFILTANNIR SPORJARN SKRÚFJARN FISKIHNÍFAR SKURÐARHNÍFAR SKEGGHNÍFAR SKEGGBURSTAR RYKSOPLAR TJÖRUKÚSTAR KALKKÚSTAR MÁLPENSLAR STEÐJAR smáir SKJÓLUR (án og með loki) emalj. MJÓLKURBAKKAR emalj. CENTRUMSBORAR GJARÐABÖND HURÐAHANDTÖK FISKFÖT VATNSKÖNNUR RJÓMAKÖNNUR, KAFFIKATLAR STEIKARAPÖNNUR FISKISPAÐAR STRAUJÁRN og PÖNNUR KOMMÓÐUSKRÁR KOMMÓÐULAUF HNÍP'AR, GAFLAR og SKEIÐAR úr Aluminium, Nikkcl og Nikkelpletti, margar tegundir SKUFFUHANDTÖK SAUÐAKLIPPUR KJAFTAMJEL GARÐSKÓFLUR smáar Þakgluggar TÓBAKSDÓSIR STÍGVJELAÁBURÐUR FATAKLEMMUR (2 au.) BÚRVOQIR ROTTUGILDRUR VATNSSKJÓLUR galv. REGNHLÍFSTATIV OLÍUMASKÍNUR KEYRI Þvottabretti ÞVOTTABALAR galv. SKAUTAR (0.5-—1.50) AXIR norskar 3g amerískar I-IURÐ AKLUKKUR REKUBLÖÐ KETTÍN G ALÁS AR SEGLHANSKAR SPLEJSÍNGAJÁRN (melspírur) OFNSKÖRÚNGAR OFNRÖR JÁRNPLÖTUR HURÐAHJÓL FATABURSTAR POTTABURSTAR UPPFÆRUGAFLAR galv. MÚRHAMRAR KRÍT (hvít. blá og rauð, í smástykkjum) HVERFISTEINAR HVERFISTEINSASAR FÆREYSKAR PEYSUR BLÝANTAR PENNASKÖFT KRANSAR MÚRSKEIÐAR SÍROP og ótal margt fleira. Þeir, sem eiga muni í húsum þeim, er hafnarsjóður Seyðis- fjarðar keypti á uppboðinu á eigum Qarðarsf jelagsins, verða að vitja þeirra tafarlaust; að öðrum kosti veróur farið með þá sem óskilag’óss. BÆJARFÓQeViNN álSeyðlsfirðl 10. febr. 1902. Jóh. Jóhannesson. 1 'T' Stúkan >Aldarhvöt nr. 72« 1. W. KJ. I . heldur fundj á hverjum sunnudegi kl. 11 árðd. f Bindindishúsinu. Allir meðlirnir mæti. Nýir meðlimir velkomnir. I Perfecf- skilvinduna geta allir pant- að hjá Stefáni í Steinholti. Til sölu. Apothekshúsið hjer f bænum er nú tíl sölu með góðu verði og vægum kjörum. Menn snúi sjer til kaupmanns Siz. Johansen. RITSTJÓRI: ÞORSTEINN QÍSLAS0N. Prentsmiðia Seyðlsfiarðar. 25 ig strax með andlitsblæjunni og hjelt áfram þegj- sndi og niðurlút. Jeg þoldi ekki þctta til leingdar. Jeg grjet "beisk- um tárum og dró mig inn í skúggann. Jeg varð að þræða meðfram húsunum og styðja mig við til þess að halda mjer uppi og þannig náði jeg seint og um síðir heim til mín aftur. Jeg gat ekki sofið um nóttina. Næsta morgun var það mín eina hugsun að senda út til að leita eftir manninum í gráa frakkanum. Kf til vilt gat mjer heppnast að finna hann aftur, hugsaði jeg, og þá gæti svo verið, að hann sæi eftir kaupunum eins og jcg. Jeg Ijet kalla á Bendel,' því mjer virtist hann bæði skynugur og duglegur. Jeg lýsti mann- inum lyrir honum og sagði að Itjá )>eim manni væri gtipur, sem væri svo þýðingarmikill fyrir hamingju mína, að án hans gæti jeg ekki lifað. Jeg sagði honum hvar og hvenær jeg hefði hitt tnanninn 'og íýsti ollum sem við höfðu verið, þegar við tundumst. Til frekari upplýsinga lýsti jeg fyrir honum kíkirn- tim, tyrkneska teppinu, tjaldinu og reiöhestunum, «em jeg hafði sjeð hjá hinum undarlega manni, sem 26 öðrum virtist svo iítilfjörlegur, en nú hafði rsent mig ró og hamíngju. Legar jeg hafði lokað máli mtnu, sótti jeg svo mikið af gulli sem jeg gat rogast með og þar áof- an gimsteima. .BendeK, sagði jeg. íPetta opnar þjer marga vegi og ljettir þjer marga raun, sem á* þess væri óvinnandi; sparaðu ekkert fremur en þú sjerðaðjeg geri, en útvegaðu mjer þær frjettir sem aliar hugsanir mtnar og vonir snúast um.» Hann fór. Pegar hann kom aftur var hann dap- ur í bragði. Kinginn maður hjá herra Joh* og eing- intt at gestum hans mundi hið minnsta eftir mann- inum í gráa ftakkanutn. Nýi kfkirinn var enn til, en einginn vissi hvaðan han* værí. Tjaldid stóí enn í hæðinni og þjónarnir vegsömuðu auðæfi hús- bónda síns, en einginn vissi hvaðan þessir nýu skraut- gripir væru komnir. Honum sjálfum þótti mikið lil þeirra kowa, en hinu skeytti hann eingu, þótt hann ekki vissi sjálfur hvaðan þeir væru. Ilestarn- ir stóðu nú í hesthúsum þeirra manna, sem riðið höfðu á þeim um daginn ; herra John hafii gefið þeitn j»á og þeir lofuðu örlæti hans. Alls þessa varð jeg áskynja af sögusögn Bendels, og þótt 27 áránguriim af ferð hans yrði ekki mikill, þá hlaut jeg að meta mikils, hve kappsamlega og skynsam- lega hann hafði rekið erindi sitt. En jeg var í þúngu skapi og gaf honum bendíngu um, að hann skyldi yfirgefa mig. >Jeg hef nú,« hjelt hann átram« skýrt yður fráþví allra helsta, herra minn. En enn á jeg eftir að færa yður boð, sem jeg var beðinn fyrir af manni, sem jeg mætti rjett fyrir utan dyrnar, þegar jeg fór út í morgun. Hann sagði við mig: Segið þið Pjetri Píslar- krák að hann sjái mig aldrei framar, því nú sigli jeg burt frá landinu; nú er byr og jeg er á ieið niður að höfninni. En að ári liðnu ætla jeg mjer að njóta þeirrar ánægju að heimsækja hann og stinga þá upp á nýrri verslun við hann, sem jeg býst við að verði að hans skapi. Berið honum auðmjúka kveðju mína og fullvissið hann um að jeg sje honum innilega þakklátur.« Jeg spurði manninn, hverhann væri, en hann kvað yður mundu kannast við sig.« Mig fór nú að gruna margt og jeg spuröi, hvernig maðurinn hefði Iitið út. Og Bendel lýsti fyrir mjer manninum í gráa frakkanum svo nákvæmlega sem frekast var unnt. I

x

Bjarki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.