Bjarki


Bjarki - 14.02.1902, Page 1

Bjarki - 14.02.1902, Page 1
VII, 6. Eitt blað á viku. Verð árg. borgist fyrir i. júlí, (er)endis borgist fyrirfram). 3 4 kr. kr Seyðisfirði, 14 .febr. PÓLVERJAR OQ ÞJÓÐVERJAR. í —o— DElL’cR UM ÞJÖBERNISRJETTINN. —o— Meðal Pólverja í Þýskalandi, Rússlandi og /lusturríki hafa verið miklar æsingar nú á síð- ustn tímum út af þjóðernisrjettindum þeirra. Upjitökin eru í þýska fylkinu Posen. j bænnm Torn var bafin pólitísk málsökn gegn fjölmennum hóp af pólskum skólapiltum 0g í bænum Posen gegn pólskum stúdentum. J>eir voru, hvorir um sig, sakaðir um svikræði gegn föðurlandinu. Sökin, sem þcimvar gefin, var sú, að þeir hefðu myndað leynifjclög til viðhalds pólsku þjóðerni. Þetta var af þysku dómstólunum álitið hegníngarvert og bæði skóla- piltarnir og stúdentarnir dæmdir í fángelsi. Skólapiltarnir voru einnig reknir frá skolanum og þeir útilokaðir frá að halda námi áfram. Stúdentarnir voru spurðir, hversvegna þeir hefðu haldið fjelagsskap sínum leynilegum. Peii svói | uðu: »Af því okkur er bannað að stofna fje- j lög opinberlega, en við hinsvegar tundum hjá j okkur laungun til innbyrðis fjelagslífs*. Peir j bættu við, að þjóðerni þeirra væri fótum troð- j ið mcð frekju og fyrirlitningu. Málsöknir þessar j vOktu mikla eftirtekt, en þó» hafa þæi nu að j niestu horfið í skugga þriðja málsins af sama j tægi, sem nýlega er komið á flakk. Til i april 1901 fór trúmálakennslan f : skólunum í þýska Póllandi fram á pólsku. (Svo er og enn í rússneska Póllandi.) En allt í einu kom sú fyrirskipun, að eftir það skyldi hún fara fram á þýsku. Skólabörnin kynokuðu sjer í fyrstu við að svara spurningum barnalær- dómsins og þylja bænir sínar á þýsku, og for- eidrar þeirra hvöttu þau til mótstöðu. I il þess að brjóta hana strax á bak aftur, gripu kennararnir til gaunguprika sinnaog börðu þau sem móti mæltu. í bænum Inowraslaw var úngur skóladreingur fyrir þessar sak.r barinn til óbóta. í öðrum bæ hjeidu margir kenn- arar dreing meðan einn þeirra barði hann. Líkt og þetta kom víða fyrir og vakti mikla óánægju- Yfirvöldin í smábænum Wreschen tóku sig þá til og hugsuðu sjer að láta til skarar skríða og gera enda á þessan þrætu allt í einu. 20. maí voru allir kennarar hjeraðsins kallaðir sam- an og í stað venjulegrar kennslu var ákveðið, að þennan dag skyldi börnunum kennt að hlýða. 14 pólsk fcöm, piltar og stúlkur, tfbru sett í röð fiammi fyrir kennurunum og síðan voru þau leidd, eitt og eitt í einu, inn í hlið- arheibergi til að taka á móti refsingu. Fyrsta barnið kom fram aftur með blóðuga fingur, en hin ljetu sjer ekki bilt við verða og stóðu kyr í röðinni án þess að vilja lofa yfirbót, og voru siðan öll dregin inn og barin. En hljóðin heyrðust út á göturnar og foreldrar barnanna feingu njósnir um, hvað fram fór í skólanum; þau þustu inn. Einkum voru konúrnar æfar. Barsmíðarnar höíðu geingið svo lángt, að hend- ur barnanna voru stífar: þau gátu ekki beygt fingurna. Eitt af . börnunum var veikt fjóra daga á eftir. Einn af drcingjunum hafði kom- ist í svo mikla æsing, að hann stamar síðán og heíur það ekki læknast. Enn eitt af börn- unum fjekk gylliniæð og dó nokkrum dögum á cftir. Þegar konurnar komu inn í skólann, helltu þær skömmum yfir kennarana, en ekki lögðu þær hönd á nokkurn þeirra. Landráðið í Wreschen ætlaði að leiða þessi móðgunaryrði hjá sjer, en þegar prússnesku blöðin höíðu gert málið að umtalsefni og sagt frá förkven- fólksins í skólann, þá var höfðað máí. Sex af konunum og nokkrir af feðrum barnanna voru tekin föst og þeim stefnt fyrir dómstólinn I Gnesen. Þeim var gefið að sök, að þau hefðu truflað almennan frið og reglu, haft í hótun- um við embættismenn meðan þeir voru að gegna cmbættisvcrkum, eggjað til morða og manndrápa, ráðist á opinbera bygging o. s. frv. Verjandi þeirra bað um að ekkjan Wia- setzka, sem átti að sjá íyrir sex börnum, yrði látin laus, þar sem hún væri mikiðveik. Læknir- inn staðfasti þetta. En málafærslumaður hins opinbera heimtaði, að ekkert tillit væri tii þess tekið og úrskurður rjettarins gekk honum í vil- Fyiir rjettinum sagði ekkjan: »Það sem við viljum er, að börn okkar læri trúarbrögðin á pólsku, því annars getum við ekki beðist fyrir með þeim.« Hún var dæmd’ í 2r/a árs strángt fángelsi. Aðrir af þeim sem kærðir voru ieingu álíka hegningu. Maður einn, sem hafði leyft sjer að spaugast að barsmíði kenn- aranna, var dæmdur í 2 ára fángelsi. i’egar þessir dómar urðu kunnir, vöktu þeir alstaðar megna heift meðal Pólvcrja. ] Var- sjov og Lemburg rjeðust pólskir stúdentar á hin keisaralegu þýsku sendiherrahús, glugg- arnir voru brotnir og hinir keisaralegu merki- skildir rifnir niður. En slfk tiltækj eru þeim verst sem taka þátt í þeim. Hitt var meira um vert, að víða, bæði í Prússlandi og nágranna- löndunum, voru haldnir fjölmennir opinberir fundir, sem víttu frarnferðið gegn skólabörn- unum með hinum hörðustu orðum og mótmæltu kröftuglega aðförum stjórnarinnar og dómstól- anna. Einn af ráðgjöfum Ungara átti jafnvel þátt í einu þesskonar fundarhaldi. Henryk Sienkievvics, sem nú er frægastur rithofundur á pólska túngu, hefur gerst tals- maður þeirra, sem ránglætinu eru beittir, írammi fyrir þjóðum Norðurálfunnar og geingist fyrir, að samskot voru hafin handa þeim. Hann hef- ur gefið út opið brjef sem lýsir rángsleitninni. Sjálfur hefur hann gefið i’oo kr, Bærinn Lem- Uppsögn skrifieg, ógiid nema komin sje til útg. fyrir 1. okt. og kaupandi sje þá skuldlaus við blaðið. 1902, berg hefur gefið 1000 kr. Stórmarskálkur Galiziu, S. Badeni greifi, skrifaði fyrstur á sam- skotalistann. í desember í vetur var þeirri spurningu vikið að kanslaranum í þýska þinginu, hvort Þýskaland hefði ekki feingið ámæli fyrir þessi mái i útlöndum og, hvort þau hefðu ekki rýrt álit ríkisins. Hann svaraði neitandi kvað útanríkismálaráðgjafa bæði Rússlands og Aust- urnkjs hafa afsakað spellvirkin á bústöðum þysku sendiherranna og hefðu þeir látið gera v!ð merki-sskildina á sinn kostnað, þ. e. á kostnað Rússlands og Asturríkis Þessi grein er dregin út úr .itgerð, sem dr. Georg Brandes hefur skrifað um málið Hann bendm á, að í nafni enska þjóðernisins æs. Chamberlain Einglendinga til áframhaids á Buastriðinu. Emgin þjóð skammi F.inolcnd- mga fyrir það stríð cinsog Þjóðverjar. Og kjarn- mn í skammyrðunum sje, að hjer sje smáþjóð sem berjist fyrir þjóðerni sínu, kúguð með ofu.efli, En ekk, kúgi Þjóðverjar síður danska þjoðernið , Sljesvík, hið fransba í Elsass og hio pólska í Pósen. Og Pólverinr -q yfir í)essarl aðferð Þjóðverja. -En Galizíu hafa þeir ráðm. Þar er * ennslags þjóðerni, polskt og ruthcnskt og nokkurnveginn jafn- fjolmennt báðu megin. En þarna beita Pól- vcrjar gegn ruthcnska þjóðerninu alveg hinu sama, sem Þjóðverjar gegn pólska þjóðerninu. Pólverjar viðurkenna þar ekki aðra túngu en pólsku og ruthenskir aiþýðuskólar eru þar jafnvel ekki til, svo að fjöldi landsbúa er hvorki læs nje skrifandi. PÓLITÍSKUR FUNDUR. —o— Á þriðjudaginn var haldinn hjer fundur til að rceða um stjórnarskrármálið, og höfou þeir Jóhannes Jóhannessrn sýsiumaður, Jón í Múla og Skafti Jósefsson ritstjóri boðað til h:.ns, mest fyrir áskorun frá stjórnmálasamkomulags- nefndinni á Akureyri. Alimargir sóttu fund- inn, bæði hjer úr kaupstaðnum og utan úr firð- inum. Fundarstjóri var kosinn Jóh. Jóhannesson syslumaður og skrifari Þorst Gísiason ritstjóri. Umræður urðu töluverðar. Jón í Múla tók fyrstur til máls og lýsti stefnum þeim og tii- logum sem nú væru á gángi í málinu. Hann tók frumv. frá ’8g lángt fram yfir allar aðrar breyting- artill. sem framhefðu komið og Lgði tii (sjá fund- rályktunina 2 og 3, og) »að fundurinn vildi skjóta til yfirveguqar góðra manna, hvort ekki.sje rjett að gera nú þegar þessar kröfur á alþíngi í sumar og koma þeim þannig sem fyrst á lögskijjaðan hátt til alvarlegrar íhugunar stjórnarinnar.*

x

Bjarki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.