Bjarki


Bjarki - 14.02.1902, Blaðsíða 3

Bjarki - 14.02.1902, Blaðsíða 3
síað með fjárglæframenn hjá öllum þjóðum ekki síður en hjá Islendingum. Jeg skal taka það fram, að jeg ber alls eng- an óvildarhug til þessara stórvirku veiðimanna, hvalveiðaranna, því þeir eru í allann máta mj'úg heiðarlegir menn og vinsælir, sem rjctta mörgum fátœkling hjálparh'ind, kýnna sig al- .staðar mjog vel og bera mikinn hluta af sveitarútsvórum, þar sem þeir hafa aðsetur, og borga stórfje í landsjóð at atvinnu smni. Benedikt Sveinsson. honurn frá blaðahögginu. Kom þá að því er mig grunaði, að hann vissi alls ekki um þetta, — encla hef jcg sannfrjctt síðar.; að einginn hcimamaður var í búðinni, nema pilturinn, þegar hann hjó blöðin — Áminnti hann piltinn þá svo alvarlega, að mjer þyk- ir ólíklcgt að hann letki slíkt attur. Fagradal 10. jan. 1902 Guðm. Jónsson. Leiðrjetting. í 46. tölubl. Bjarka stendur grein mcð Fyrirsögn- inni »Póstafgreiðslan á Vopnafirði. Óþoland: athajfi.< Jeg þykist vita, að jeg muni vera maður sá, sem ritstjói'inn kveðst hafa söguna eftir, og vil þvileyfa'j mjer að leiðrjetta hana, Jeg kom ekki á Vopnafjörð frá því jeg frjetti að blöðin hefðu verið höggvin sundur, og þángaðtiljeg átti tal við ritstjórann og hafði alls ekki átt tal við við nokkurn mann af Vopnafirði um þetta. En or- sökin til þess, að þessi saga barst út var sú, að menn hjer úr sveitinni og austan úr Hlíð voru staddir í búð Óiafs Davíðssonar og sáu 14 ára gandan dreing, sem er við afhendingu þar í búðinni, vera að leika sjer að því að höggva sundur blaðastránga, og sögðu þeir, að jeg hefði átt sumt af blöðunum. Með þessum mönnum barst sagan híngað og austur í Hlíð, og þaðan mun hún hafa borist á Seyðis- fjörð. Skömmu síðar fór jeg á Seyðisfjðrð. Barst þetta þá í tai með okkur f'orsteiní ritstjóra Gíslasyní, því jeg var að krefja hann um Bjarka, sem mig vantaði. Sagði jeg honum söguna, eins og jeg hef ¦sagt hana hjer, þvi annað hafði jeg þá ekki heyrt um ]>etta. Ritstj. hvatti mig til að kæra yfir þessu, en jeg tók því fjærri, því jeg kvaðst vita með vissu, að slíkt væri ekki gert með yilja og vitund póst- afgreiðslumannsins, en kæra mundi jeg yfir þessu athæfi pittsins, þá er jeg fyndi Ólaf Davíðsson. Daginn eftir segir ritstjórinn mjer, að hann væri búinn að skrifa um þetta í Bjarka. Jeg snerist ílla við því og sagðist alls ekki vilja að þessu væri hreyft opinberlega, síst áður en jeg væri búinn að tala um það. við póstafgreiðslumanninn og vita, hvcrnig hann snerist við því. En daginn cftir «ð jeg fór af Seyðisfirði kemur Bjarki út með þessa sögu. f'egar jeg hitti Ólaf Davíðsson næst, sagði jeg ! Hoviíaarú. Reykvikmgar og jiatnriröingar hata sent stjórninni áskorun og beðið um að kaft. A. P. Hovgaard verði látin halda áfram næsta ár stjórn varðskipsins hjer við land. Barnaveíki (difteritis) er nú kominn upp aftur hjer í bænum og er eftir skýrslu hjeraðslæknisins í þcssum húsum : L, J. ímslands, Stefáns Th. Jóns- sonar, Jóhanns Sigurðssonar. A þriajudagsnótlina missti L. Imsland verslunar- stjóri ýngsta barn sitt, Guðrúnu Pálínu, rúmlega ársgamlaúr þessari veiki. Dáin er í desmber síðasti. frú Níelsína Tómasdóttir Holm, kona C. Holms kaupmanns á Grafarósi en systir Lárusar S. Tómassonar bókasaia hjer á Seyð- isíirði. Hún dó úr brjóstmeini. Orímuball fjölsótt var haklið bjer ÍBindindishúsinu í fyrrakvöld. Fyrir því gekkst Bindindisfjelag Seyðisfjarðar. Trúlofuð eru hjer í bænum ElísJónsson verslunar- maður og Guðlaug Wiium, ekkja Snorra Wiium pönt- unarstjóra. Skarlatssóttin er hjá Böðvari Stcfánssyni og Sigurði Pálssyni. Kaldárbrúin 1 Jökulsárhlið, scm var bygð í hitti- fyrra, eyðilagðist í hríðabálkinum seinast aí snjó- þyngslum og veðrum. isinii. Ilonum hefur þokað frá nú síðustu dag- ana, svo að fjörðurinn og rlóinn cru nú íslausir. Norðanvið Borgarfjörð hafði ísinn verið landfastur og maður, sem kom úr Fáskrúðslirði á miðvikudaginn, sagði is þar í firðinum. Aukaútsvör i Mióafjarðarhreppi 1901. Hjer eru þeir taldir er gjalda 15 kr. í útsvar og þar vfir: H. Elleffsen Asknesi 1300 kr. Konráð kaupmaður Hjálmarsson 175 kr. Vilhjálmur Hjálmarsson Brekku 75. kr. L. Rogde Asknesi 41 kr. Síra forsteinn Halldórsson f'inghól 35 kr. f'órunn Pálsdóttir Hest- eyri 33 kr. Sigurjón f'orgrímsson Eldleysu 22 kr. Katrin Sveinsdóttir Firði 17 kr. Sveinn Ólafsson Firði 15 kr. Gunnar Jónsson Holti 15 ki\ Möriandinn i Khöfn — o — Einhver af flokksmönnum þeirra Finns og Boga í Khöfn hefur nú látið í Austra 10 þ. m. útdrátt úr umræðunum um sjálfstjórnarmái okkar á stúdentafundinum f Khöfn 30 nóv. í haust. Bjarki hefur íyrir laungu getið hins helsta sem gerðist á þessum fundi. Dr. Val- týr hjelt þar fram, eins og vió stjórnina, líku tyrirkomulagi og farið er fram á í frumv. frá ¦ '8g, en sýndi fram á, að íslendíngar tækju ekki við undirtylluráðgjafa í Rvík, sem ráðaneytis- formaðurinn, eða einhver annar af donsku ráð- gjöfunum, ætti að hafa eltirlit með. En þvi' íyrirkomulagi var haldið fram af dönskum stjórn- málamönnum, sem á fundinum töiuðu, og eins landa okkar, Finni prófessor Jónssyni. Þó vildi hinn síðastnefndi einnig helst frumv. frá '89, ef það feingist. Það sem haft er eftir Dr. Valtý í Austra er auðvitað allt meir eða minna ránghermt. Skamm- irnar í greininni eru helst til barnaiegar og auðsjáanlega skrifaðar af einhverri meir en lítilli Danasleikju. Einn af íslensku ræðumönn- unum úr mótflokki Valtýs hefur líka, að því er útdrátturinn í Austra segir, þakkað dönsku ræðumönnunum »hjartanlega« fyrir tillögur Jicirra um undirtylluráðgjafann, vafalaust hina verstu tillögu okkur' til handa sem enn hefur komið fram i málinu. Broslegt er að lesa t' Austra um áiit það sem dr. Valt/r á að Iiafa afiað sjer meðal > Dana á fundi þessum, einkum þar sem Austri er nýbúinn að fiytja grein, úr dönsku blaði, sem hann þakk- aði fyrir berhöfðaður og á hnjánuvn, en sem 2.S •- Hvað varstu að hugsa,« æfti jegupp, »þetta er YnaðurinnU—f'á vat" cins og skýlu væri lylt frá augum hans. »Já, það hefur verið hann, — hann og einginn •atinar!* hrópaðiBendel; »og jeg svona blindaður, svona Iieimskur ^að þekkja hann ekki. Jeg hef brugðist húsbónda mínum!« Hann fór að gráta og ásakaði sig svo harðlega, að jeg kenndi í brjósti um hann. Jeg fór að reyna að hugga hann og fullvissaði hann um, að jeg hefði óbilandi traust á trúmennsku hans. Svo sendi jeg hann niður að höfninni til þess að spyrjast þar fyrir um manninn. En þcnn-in morgun höfðu mörg skip lagt út, sem beðið höfðu byrjar, og sum á leið ti! annara heimsálfa; grái maðurinn var horfina spor- iaust eins og skuggi. III. Hvað gagna vængir þeim sem fjötraður er með jarnjjiekkjum ? Hann hefur þeirra eingin not, en Jnnur því.sárar til fjötranna. ]eg lá eins ogFáfnir 29 á gullinu, útiluktur frá ullum mannlcgum fjelags- skap. En hjarta mitt hjckk nú ekki við gullið, jeg bölfaði því af þvi að jeg fann, að fyrir þess skuld var jeg útilokaður frá liiinu. Jeg geymdi leyndar- málið hjá sjálfum mjcr, cn jeg óttaðist jafnvel hinn lítilfjörlegasta af þjónum mínum og öfundaði hann líka; því hann kastaði frá sjer skugga og þorði að koma fram í sólskinið. Einmana og óánægður sat jeg dag og nótt í herbergi mínu, og sorgin nagaði sal rrrina. Og fyrir augum mjer hafði jeg annan mann, sem líka þjáóist stöðugt af sorg. Bendel, mínn tryggi vinur, gat ckki fyrirgefið sjálfum sjer, að hann hefði brugðist trausti mínu og ekki þekkt manninn, sem hann var sendur til að leita eftir. En jeg gafhon- um einga sök á þessu; mjer virtist þetta atvik cnn benda á, að hinn ókunni maður væri annars eðlis en fólk er flcst. Til þcss að láta cinskis ófreistað, sendijeg Bendel cinu sinni með dýrindis demantshríng til frægasta málara bæjarins og bauð honum að heimsækja mig, I lann kom og jeg Ijet þjóna mína fara út, lokaði dyrun- um, settist við hlið hans, hrósaði málverkum hans og 30 harkaði svo af mjer að koma fram með erindið, cn Ijet hann i'yrst lofa mjer því hátíðlega, að hann skyldi verða þi'igull sem gröfin. »Herra prófessor,« sagði jeg, »getið þjer ekki málað skugga handa manni, sem á mjög hörmulcgan hátt hefur misst skuggann sinn?« — — — ?f'jer munuð eiga við slagskugga?« spurði hann. »Já, ein- mitt það,« svaraði jeg. »En, hvernig í ósköpunum fór hann að missa skuggann sinn?« spurð* hann aft- ur. »Hvernig --« svaraði jeg< — það skiftir nú ekki miklu; en svo mikið get jeg þó sagt yður,« og jeg bjó til ósvífna lygasögu: » — Hann var á ferð í Rússlandi í fyrravelur, og einu sinni, í grimmdar- frosti, fraus skugginn hans við jörðina og hann gat ekki losað hann aftur.« Prófessorinn svaraði: »Jeg get ekki málað öðru- vísi skugga en svo, að maðurinn missti hann hve lítið sem hann hreifði sig — einkum þegar um. þann mann er að ræða sem hinn meðfæddí skuggi hjckk ekki fastar við en saga yðar sýnir. Sa mað- ur sem eingan skugga hefur ætti ekfci að gánga í sólskini, það er skynsamlegast og vissast.« Hann stóð á fætur og gekk út, en leit umleið svohvas..t

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.