Bjarki


Bjarki - 14.02.1902, Blaðsíða 4

Bjarki - 14.02.1902, Blaðsíða 4
skýrir frá með ljósum orðum, að konungsboð- skapurinn og tillögur stjórnarinnar byggist á gjörðum dr. Valtý og flokks hans. Það er án efa einkum dr. Valtý að þakka, að okkur er ekki í konúngsboðskapnum boð- inn undirtylluráðgjafi í Reykjavík, heldut maður með fullkomnu ráðgjafavaldi. Þettaerþað, hann heldur fram á fundinum 30. nóv. móti öðrum sem þar töluðu. Og það hefur orðið ofaná hjá stjórninni. SnjÓr. Um jólin í vetur snjóaði svo mik- ið í Kristjanra og þar í kring að annar eins fannburður hefur ekki þekkst þar í manna minn- um. Víða tepptust járnbrautarlestir og ferða- fólk mátti hópum saman sitja tvö dægur í vögn- unum eða á næstu bæjum. Allar skipaferðir komust á ringulreið. Mannskaði varð þó eing- inn, svo til hafi frjest. A jóladag var nær ófært um göturnar í Kristjaníu. Leiðrjettíngin frá hr. Guðmundi Jóns- syni, sem prentuð er á öðrum stað hjer í bláð- inu, staðfcstir aðeins írásögn Bjarka um blaða- bögglahöggið í Y^óstafgreiðslunni á Vopnafirði. Hitt mun eingum hafa komið til hugar, að þetta hafi gert verið eftir skipun póstafgreislumanns- ihs, eða með hans vitund. En bögglarnir voru undir hans umsjón og skiidan til að gæta þcirra hvíldi á honum. Það er rjett, að hr. Guðm. Jónsson óskaði að þessu yrði ekki hreyft í Bjarka, en sú þag- mæiska virtist mjer bæði ástæðulaus og ó- rjett. í >NorðtiríandÍ« 7- f- rn. er vísað á ritgerð í >Dausk Tidskrift« um tildrögin til Búa- stríðsins, eftir prófessor Thomsen. Ritstjórann rninnir að íslensku blöðin hafi ekkert flutt um þ'ennan ófrið annað en lofgerð um Búa og níð um Einglendinga. En þetta er ekki rjett að því er Bjarka snertir. 1 ár sem leið flutti hann í nr. 25-27 lánga ritgerð um Búaóíriðinn eftir M. Galschiödt, fyrrum ritstjóra danska tímaritsins »Tilskueren«, og er þar skýrt mjög líkt frá málavöxtum og í ritg. Thomsens prét., sem Norðurland cr að vekja athygii á. Jafnframt er sjerstaklega vakin eftirtekt á því i Bjarka þá, að íslensku biöðin hafi titað cin- hiiða og hlutdrægt urn þctta mál. 8W Prentsmiðja Seyðisfjarðar tekur tíl prentunar bækur, blöð, ritlinga, eyðiblöð, brjefhausa, visitkort erfiljóó, kransborða og alft annað, er til prentunar heyrir. Verklð ódýrt, fljótt osr vel af hendi leyst. Eins og að undanförnu verður vínsala á >Hötel Seydisfjord«, en að eins gegn pen- ingaborgun út t' hönd. Allt annað en vfn má borga eftir því sem mönnum er hægast, annaðhvort í peníng- um eða innskrift við verslanir á Seyðisfirði, en innskriftina verða menn þá að koma með fyrirfram. Seyðisfirði 21/i I9°2> Kristján tiallgrímsson. á, sem enn þá skulda mjet, vil jeg vinsamlega árninna um að borga mjer í síðasta lagi ' fyrir I. aprílmánaðar næstkomandi annaðhvort í peníngum eða innskriftum við verslanir á Seyðisfirði. Seyðisfirði "/^ 1902. Kristján Hallgrímsson. L O. G.' i. Stúkan »Aldarhvöt nr. 72« heldur fundi á hverjum sunnudegi kl. 11 árðd. fBindindishúsinu. Allir meðlimir mæti. Nýir meðlimir velkomnir, og ódýrast allra blaða á landinu er Frækorn. Kaupbætirinn stór-mikils virði. eir, sem eiga muni í húsum þeim, er hafnarsjóður Seyðis- fjarðar keypti á ispphoðinu á eigum Garðarsf jelagsins, verða að vitja þeirra tafarlaust; að öðrum kosti veróur farið með þá sem óskilag'oss. BÆ3ARFQGETINN á Seyðisísröi 10. febr. Í902. Jóh. jóhannesson. Nýir kaupendur að Bjarka fá í kaupbæti aðra hvora af þessum bókum, eftir eigin vali: Snjó, cftir Alexander Kielland, ásamt fleiri | sögum, alls 200 bls. eða I Spánskar nætur, eftir Börge Jansen, sem eru áiíka að stærð. Bækurnar sendast um leið og árgángurinn er borgaður. Apothekshúsið hjer í bænum er nú ti! sölu með góðu verði og vægum kjörum Menn snúi sjer til kaupmanns Sisr. Johansen. Jndirsængurfíður kaupir Arni Jóhanns- son fyrir penínga. aðal Frost- Gleymið ekki n; * ____Z._______________,______ fundi F húsfjelagsins á Brimnesi, sem haldinn verður þann 2i.þessa mánaðar, að taka hluta- brjef yðar hjá undirrituðum. Brimbergi 12. febr. 1902. SIGURÐUR EIRÍKSSON. Bindindispjelaq Sey-disfjarðar. Fundur á sunnud, kl. 3 e, h. Sig, Johansen les upp. pyrlrlestur í Bindindishúsinu á ^ sunnud kl. 5 jeji. 0stiund- RITSTJÓRI: ÞOKSTEINN QÍSLAS0N. Prentsmiðia Seyðisfjarðar. til mín, að mjer hnikkíi við. Jeg Ijet fallast aftur á bak í stólinn og tók báðutn höndum um andlitið. Svona lá jeg um stund. I'á kora Bendel inn. Hann sá, hve illa mjcr ieið og ætlaði strax að snúa við og fara út aftur. Jeg leit upp — jeg var yfir kpminn af sorg; jeg varð að scgja honum, hvernig á stóð. »Bendel«, kallaði jeg til hans, »Bendel, þú ert eini maðurinn sem er vitni til þjánínga minna og sem metur fær rjctt, án þess að gcra tilraun til að rannsaka þser; þú tekur þessu með stillingu og aumkast yfir mig, Bendel, komdu nú til mín og vertu trúnaðarmaður minn. Jeg hef ekki Iokað auð minn inni fyrir þjer og svo skal ekki heldur verða um sorgir mínar. Bendel, yfirgefðu míg ekki; þú sjcrð að jcg er ríkur, gjöful! og góðhjartaður. I'ú heidur að gæti verið óskabarn heimsins og ]>ú sjerð að jeg fíý hann og loka mig inni til þess að vera laus \ið ijann. Bendel, heimurinn hefur fellt dóm sinn <jg dæmt mig útlægan; þú snýr þjer ef til vill einn- ig frá nijer þegar þú kynnist hinu hrxðilega leynd- armáli mínu. Bendel, jeg er ríkur, örlátur og hjarta- góður, en — guð minn góður —-------jeg hef eingan skugga!« »Eingan skugga?« át Bendel eftir og tárin komu fram í augun á honum. »Og jeg er orðinn þjónn hjá manni, sem eingan skugga hefur.» Uann þagnaði og jcg huldi aftur andlitið í lófunum, Bendel«,sagði jeg hægt og skjálfandi, »nú þekk- ir i>ú leyndarmál mitt og hú- gcturðu Ijóstað því upp; farðu nú út og gcrðu það kuunugt.s — llann virtist eiga í megnu stríði við sjálfan sig. Loksins kastaði hann sjcr fyrir fæfcur mier, greip hönd mína og vætti hana tárum, »Nei,« sagði hahn, »hvað svo sem heimurinn þar um dæmir, þá ;etla jcg ekki að yfirgefa góðan húsbónda skuggans vegna; jeg ætla að breytá eftir því scm mjer íinnst rjctt, en ekki eftir því sem talið cr skynáamt; jeg ætla að verða hjá yður, ijá yður skuggann minn, hjálpa yður cftir þvi sem jeg get, og taka þátt í sorgum yðar, þcgar einga hjálp cr hægt að veitaíi Mjer varð svo mik- ið um að hcyra þennan hugsunavhátt, að jeg fjeli um hálsinn á Beridel, því jeg var sannfærður um, að hann gerði þetta ckki vegna peninganna. Eftir þetta breyttust kjör min og lifnaðarhættir nokkuð. I'ví verður ekki með orðum lýst, hve mikla alúð Bendel bgði við að bæta úr ófullkomleika mín- 33 um. Hann var stöðugt með mjer og hjá mjer, hann sá allt fyrirfram og kom svo í veg fyrir óhöppin, og ba:ru þau óvænt að höndum, huldi hann mig með skugga sínum, því hann var stærri og þrekn- '¦ ari en jeg. Jeg fór þá aftur að hætta mjer út á meðal manna og Ijet, mcira að segja, dálítið til mín taka. Samt scrn áður varð ieg að gera mjcr upp ýmiskonar sjervisku og eintrjáningsskap. En þess- konar getur átt ve! við hjá ríkum nianni, og tneðan hin sanna ástaiða var mönnum hulin, naut jeg allr- ar þeirrar virðingar og álits sem auðæfum mínurn að rjettu lagi bar. Jeg beið nú nokkurnvegin með ró stefnudagsins,þegarvænta mátti heimsóknar hins ókunna manns. Jcg sa að ekki dugði að dvelja leingi neinstaðar þar sem einhver hafði af tilviljun sjeð mig án skugga og leyndarmálið gæti því komist upp. Líka hafði jeg áhyggjur útaf því, hvernig jeg hafði komíð fram hjá herra John. í þessum bæ ætlaði jeg því aðeins að gera tilraunir til að laga hegðun mína eftír ásig- komuiaginu, til þess að hafa nokkra æfingu þegar jeg síðar kæmi á aðra staði — og þó ljet jeg hje- gómagirnina nokkra stund telja burtför mína.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.