Bjarki


Bjarki - 14.02.1902, Page 4

Bjarki - 14.02.1902, Page 4
4 skýrir frá með Ijósum orðum, að konungsboð- skapurinn og tillögur stjórnarinnar byggist á gjörðum dr. Valtý og flokks hans. Það er án efa einkum dr. Valtý að þakka, að okkur er ekki í konúngsboðskapnum boð- inn undirtylluráðgjafi í Reykjavík, heldut maður með fullkomnu ráðgjafavaldi. Þettaerþað, hann heldur fram á fundinum 30. nóv. móti öðrum sem þar töluðu. Og það hefur orðið ofaná hjá stjórninni. Snjór. Um jólin í vetur snjóaði svo mik- ið í Kristjaníu og þar í kring að annar eins fannburður hefur ekki þekkst þar í manna minn- um. Víða tepptust járnbrautarlestir og ferða- fólk mátti hópum saman sitja tvö dægur í vögn- unum eða á næstu bæjum. Allar skipaferðir komust á ringulreið. Mannskaði varð þó eing- inn, svo til hafi frjest. Á jóladag var nær ófært um göturnar t' Kristjaníu. Leiðrjettíngin frá hr. Guðmundi Jóns- syni, sem prentuð er á öðrum stað hjer í bláð- inu, staðfcstir aðeins frásögn Bjarka um blaða- bíigglahöggið í póstafgreiðslunni á Vopnafirði. llitt mun eingum hafa komið til hugar, að þetta bafi gert verið eftir skipun póstafgreisluroanns- ins, eða með hans vitund. En bögglarnir voru undir hans umsjón og skiidan til að gæta þeirra hvíldi á honum. Það er rjett, að hr. Guðm. Jónsson óskaði að þessu yrði ekki hreyft í Bjarka, en sú þag- mælska virtist mjer bæði ástæðulaus og ó- rjett. í >NorðurlandÍ« 7- f- m. er vísað á ritgerð í »Dansk Tidskrift« um tildrögin til Búa- stríðsins, eftir prófessof Thomsen. Ritstjórann minnir að íslensku blöðin hafi ekkert flutt um þcnnan ófrið annað en lofgerð um Búa og níð um Einglendinga. En þetta er ekki rjett að því cr Bjarka snertir. í ár sem !eið flutti hann í nr. 25-27 lánga ritgerð urn Búaófriðinn i eftir M. Galschiödt, fyrrum ritstjóra danska tímaritsins »Tilskueren«, og er þar skýrt mjög | svo líkt frá málavöxtum og í ritg. Thomsens ; próf., sem Norðurland er að vekja athygli á. I jafuframt er sjerstaklega vakin eftirtekt á því ; í Bjarka þá, að íslensku blöðin hafi litað ein- | hiiða og hlutdrægt urn þetta mál. W" Prentsmiðja Seyðisfjarðar tekur til prentunar bækur, blöð, ritlinga, eyðiblöð, brjefhausa, visitkort erfiljóó, kransborða og allt annað, er tii prentunar heyrir. Verklð ódýrt. fljótt osr vel af hendi leyst. Eins og að undanförnu verður vínsala á »EIötel Seydisfjord«, en að eins gegn pen- ingaborgun út í hönd. Allt annað en vfn má borga eftir því sem mönnum er hægast, annaðhvort í peníng- um eða innskrift við verslanir á Seyðisfirði, en innskriftina verða menn þá að koma með fyrirfram. Seyðisfirði 21/i 1902, Kristján Hallgrímsson. á, sem enn þá skulda mjer, vil jeg vinsamlega áminna um að borga mjer f síðasta iagi fyrir I. aprílmánaðar næstkomandi annaðhvort í peníngum eða innskriftum við verslanir á Seyðisfirði. 1902. Kristján Hallgrímsson. Seyðisfirði 1. O. G. T. Stúkan » Aldarhvöt nr. 72« heldur fundi á hverjum sunnudegi kl. 11 árðd. f Kindindishúsinu. Aliir meðlimir mæti. Nýir meðlimir velkomnir, jeir, sem eiga muni í húsum þeim, er hafnarsjóður Seyðis- fjarðar keypti á uppboðinu á eigum Qarðarsfjelagsins, verða að vitja þeirra tafarlaust; að öðrum kosti veróur farið með þá sem óskilagóss. BÆJARFÓQETINN á Seyðisfirði 10. febr. 1902. Jóh. jóhannesson. og ódýrast allra biaða á landinu er Frækorn. Kaupbætírinn stór-mikils virðt. Apothekshúsið hjer í bænum er nú ti! sölu með góðu verði og vægum kjörum Menn snúi sjer til kaupmanns Siar. Johansen. jjndirsængurfiður kaupir Arni Jóhanns- son fyrir penínga. leymið ekki nú á aðal fundi Frost- húsfjelagsins á Brimnesi, sem haldinn Nýir kaupendur að Bjarka fá í kaupbæti aðra hvora af þessum bókum, eftir eigin vali: Snjó, eftir Alexander Kielland, ásamt fleiri sögum, alls 200 bls. eða Spánskar nætur, eftir Börge Jansen, sem eru áiíka að stærð. Bækurnar sendast um lcið og árgángurinn er borgaður. verður þann 2i.þessa mánaðar, að taka hluta- brjef yðar hjá undirrituðum. Brimbergi 12. febr. 1902. SIGURÐUR EIRÍKSSON. BlNDlNDISFJELAQ SeYÐISFJARÐAR. Fundur á sunnud, kl. 3 e. h. Sig, Johansen les upp. pyrlrlestur í Bindindishúsinu á sunrnid kí. 5 e. h. 0stiund RlTSTJÓRI: ÞORSTEINN GÍSLAS0N. Prentsmlðia SeyðisfjarOar. 31 til mín, að mjer hnikkíi við. Jeg ijet fallast aftur á bak í stólinn og tók báðum hör.dum um andlitið. Svona iá jeg um stund. Tá köm Bendel inn. Hann sá, hve illa rnjer ieið og ætlaði strax að snúa við og fara út aftur. Jcg ieit upp — jeg var yfir kominn af sorg; jeg varð að scgja honum, hvefnig A stúð. »BendeI«, kallaði jeg til hans, »Bendel, þú ert eini maðurir.n sem er vitni tii þjánínga minna og sem metur þær rjett, án þess að gera tiiraun ti! að rannsaka þær; þú tekur þessu með stiliingu og aumkast yfir mig, Bendel, komdu nú til mín og vertu trúnaðarmaður minn. Jeg hef ekki lokað auð tninn inni fyrir þjer og svo skal ckki heidur verða um sorgir mínar. Bendel, yfirgefðu mig ekki; þú sjerð að jeg er ríkur, gjöfull og góðhjartaður. Tú heldur að gæti verið óskabarn heimsins og þú sjerð að jeg fiý hann og loka mig inni til þess að vera laus \ið iiann. Bendel, heimurinn hefur feilt dóm sinn og dxmt mig útlægan; þú snýr þjer ef tii vill einn- ig frá mjer þegar þú kynnist hinu hræðilega leynd- armáii mínu. Bendel, jeg er ríkur, öriátur og hjarta- góður, cn — guð minn góður —---------------jeg hef eingan skugga!« 32 »Eingan skugga?« át Bendel eftir og tárin komu fram í augun á honum. »Og jeg er orðinn þjónn hjá manni, sem eingan skugga ,hefur.» Hann þagnaði og jeg huldi aftur andlitið í lófunum. »Bendel«,sagði jeg hæ.gt og skjálfandi, »nú þekk- ir þú leyndarmál mitt og nú- geturðu Ijóstað því upp; farðu nú út og gerðu það kuunugt.* .— Hann virtist eiga í megnu stn'ði við sjálfan sig. Loksins kastaði hann sjer fyrir fætur mjer, greip hönd mína og vætti hana tárum, »Nei,« sagði hahn, »hvað svo sem heimurinn þar um dæmir, þá ætla jcg ekki að yfirgefa góðan húsliónda skuggans vegna; jeg ætla að breyta eftir því sem mjer finnst rjett, en ekki eftir því sem talið er skynsamt; jeg ætla að verða hjá yður, Ijá yður skuggann minn, hjálpa yður eftirþví sem jeg get, og taka þátt í sorgum yðar, þegar einga lijálp er hægt að veita!« Mjer vafð svo mik- ið um að heyra þennan hugsunarhátt, að jeg fjcll um hálsinn á Bendel, því jeg var sannfærður um, að hann gerði þetta ekki vegna peninganna. Fiftir þetta breyttust kjör min og lifnaðarhíettir nokkuð. Því verður ekki með orðuni lýst, hve mikia alúð Bendel lagði við að bæta úr ófullkomleika mín- 33 um. Hann var stöðugt með rnjer og hjá mjer, hann sá allt fyrirfram og kom svo í veg fyrir óhöppin, og ba:-ru þau óva:nt að höndum, huldi hann mig^ með skugga sínum, því hann var stærri og þrekn- ari en jeg. Jeg fór þá aftur að hætta mjer út á meðal rnanna og Ijet, mcira að segja, dálítið ti! mín taka. Samt sem áður varð jeg að gera mjer upp ýmiskonar sjervisku og eintrjáningsskap. En þess- konar getur átt vel við hjá ríkurn manni, og rneðan hin sanna ástaAa var mönnum hulin, naut jeg alir- ar þeirrar virðingar og alits sem auðæfum mínum að rjettu lagi bar. Jeg beið nú nokkurnvegin með . ró stefnudagsins,þegar vænta mátti heimsóknar hins ókunna manns. Jeg sá að ekki dugði að dvelja leingi neinstaðar þar sem einhver hafði af tilviijun sjeð mig án skugga og leyndarmálið gæti því komist upp. Líka hafði jeg áhyggjur útaf því, hvernig jeg hafði komið fram hjá herra John. í þessum bæ ætlaði jeg því aðeins að gera tilraunir til að laga hegðun mína eftir ásig- komuiaginu, til þess að hafa nokkra æfingu þegar jeg síðar kæmi á aðra staði — og þó ijet jeg hje- gómagirnina nokkra stund telja burtför mína.

x

Bjarki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.