Bjarki


Bjarki - 07.03.1902, Blaðsíða 2

Bjarki - 07.03.1902, Blaðsíða 2
2 valiiikunni prófastur, sjera Halldór heit.Björns- son, sóknarmenn fyrir »ókristilegt ræktarleysi« sem »distingverað« hafi Presthólasókn fremur öðrum sveitum, og býst við »kröftuglega að forestilla þá á hærri stöðum til einhverrar Udmærkelsi ?« Og enn stendur eins á í byrj- un þessarar aldar, að enn hafa Núpungar gert sig maklegaeinhverrar »Udmærke!se« frá hærri stöðum. Kílsnesi 8. febr. 1902. Skúli Þorsteinsson Óvenjur. —o — »Jeg get það ekki.« »Ieg kann það ekki.« »Jeg hef aldrei gert það.« Þegar jeg heyri únga og efnilega menn að sjá segja slíkt um eitlhvert, oft vandalaust verk, er þeir eiga að vinna (hjer undanskil jeg auðvitað vandasöm og fátíð verk), þá er eins og mjer sje rekið utanundir og jeg get ekki varist því, að jeg fæ þá skoðun á þeim, að þeir sjeu því miður ekki eins efnilegir og jeg áleit þá vera áður. Þessi orð lýsa svo miklum aumingjaskap og uppgjöf á sjálfstæði sínu og eígin kröftum og hæfileikum, sem framast má verða. Stundum liggur mjer við að halda, að þau sjeu notuð sem skálkaskjól, til að koma sjer hjá ógeðfeldu verki. En þetta ættu allir menn sannlega að var- ast. Menn ættu að gera sjer það að skyldu -og vana, að gánga fljótt og öruggir að hverju verki, er þeim ber að gera, og aldrei að óreyndu hafa við þessi vandræða orð, þvf »hálfnað er verk, þá hafið er.« Svo foið jeg þá menn, er finnst þeir ekki rgeta þetta og þetta verkið, af því þeir hafi eigi gert það fyr, að athuga, að þeir, ef tit vill, þegar þeir fara að eiga með sjálfa sig, verða að vinna þcssi verk sjálfir, er þeir hafa ekld þóttst geta af hendi leyst hjá öðrum. Það er leiðinlegt að heyra þessi orð sögð við húsmóðurina t. d., þegar hún er að kepp- ast við að vinna f plögg og föt úr ullinni sinni handa heimilinu og hún biður karlmenn- ina hjá sjcr,sem ef til vill lítið hafa að starfa á daginn og ekkert á kvöldin, annaðhvort að tæja, taka ofan af ullarhnoðra, þæfa sokk eða kemba, eða eitthvað þvíumlíkt: »Jeg get það ekki. Jcg kann það ekki. Jeg hef nldrei kembt fyr.« Mjer þykur næstum því skárra, að maðurinn segi alveg hispurslaust: »Jcg nenni því ekki«. Því það er oft sannleikurinn sá. Það er næstum ótrúlegt, hverju menn geta afkastað og hvað menn geta orðið fjölhæfir til verka rneð góðum vilja og viðleitni, án þess að nokkurn hlnt sjáist á þeim, þreyta eða óánægja, frekar en þeim, er fátt þykjast geta og þar af leiðandi gánga tímum saman iðjulausir, — bara menn gángi ótrauðir að verkinu með áhuga 0g góðum vilja, en eigi með hángandi hendi og ólund. Þetta er því miður oft að kenna nppeldinu. Það ætti því að vera heilög skylda og áhuga- mál allra þeirra, er fást við uppeldi barna, að uppala þau svo, að börnin þyrftu eigi, eða sem sjaldnast, að nota þessi vandræðaorð, þegar þau, sem vaxnir menn, eiga að fara að vinna ætlunarverk sín. Og við barnauppfræðslu í skólum ættu kennairar sem mest að iunræta börnunumt sem mest sjálfstæði og foagsýni í hinu verklega og útbyggja hjá þeim öíium órnyndar- og roluskap, og sýna þeim að það s-je beinlínis löstur, að hafast eigi eitthvað þarft og nytsamt að, og að iðjuleysi sje undirröif margs i 11. Fyrít jeg fór nú á amnað borð asð finna a&> þessum göKum, er nú hefi jeg talið', skal jeg. minnast á eian óvananni enn, er niður ætti að' leggjast, og ails ekki ætti að eiga sjer stað. Það er nefnilega altítt, að þcgar menn eru einhverstaðar að vinnu, helst þegar er verið að vinna nálægt förnum vegi, að þá er það margra siður, er þar unv fara, að stausa þa.r og fara að skrafia og skeggræða við þá er við vinnuna eru; já,. setjast niður hjá þeim og fá þá til að setjast niður hjá sjer líka-, tii að skeggræða um aila heima og geima, bjóða þeim í nefið eða snapa. sjálfir út": hjá þeiro eftir þvf sem á stendur. Jeg skal eigí iýsa. þessuro.. óvana frckar, því aliir þekkja hann of ve! til þess, en einúngis geta þess, að þetta er í mínum augum stór ósiður, sem ætti áð gera bjer útlæganmr landi sem allra fyrst. . Að þessu háttaihgi eru þeir auðvitaði oftast valdandi, er helst gánga iðjulausir með hend- ur í vösum og láta sjer þannig eigi nægja a& vera að slæpast sjálfir, heldur og korna öðrum. til þess sama, já, telja oft eigi eftir sjer, þó> þeir þurfi að gáagadálítinrj krók ásrg til þesa að halda uppi þessum óvana sínum, einguaii til greiða, en mörgum í óþökk, trli tjóas og ergelsis, og öllum til ilis eftirdæmis. Þessi ósiður er orðinoi svo rótgróinn,. að mennirnir gjöra þetta alveg athugalaust án nokkurs ill— vilja, skyljandi ekki, að þeir með þessu há&tar lagi halda uppi miklunv ósið,. tefja fyrir sjálfum sjer og tefja fyrir þeim er áfram eiga. að halda, kanske við eitthvert ákveðið verk eða dýra kaupavinna o|* svíkja þamiig tíwia af þeim, er vinna, en peninga af þeim, er kosta vinnuna, ef jeg mætti svo segja. Reynum því, landar góðir, að venja, okkrur af sem flestmm göllum>, er miðiar fara, ®g vjer- getum vanið okkur aí. Munsð eftir sannleiát- anurn í gamia máltækinu, þó- beiskur sje: »Grísir gjaida, en gömul svín vaJda.« Jeg hef allt af h.aft þá skoðun, að hver sá maður, sem uppfyílir skyldur sínar vel og dyggilega, þó kjörum hans sje svo. varið að hann sftandi aftarlega í þjóðarfylktngunRÍ, sje eins nýtur maður og virðingarverður eins og sá, er fylkingarbrjóstið skipar, þó meira sje tekið ettir þeim eða meira beri á þeim, er í öndverði fylkingu hefur stöðu. Það er mikilsvert að vera trúr og dyggur iiðsmaður, mikilsvert fyrir hvern einstakan liðs- mann og heildina yfir höfuð að tala. Að endingu vildi jeg ráða öllum úngum mönnum til að eignast og lesa vel hina ágætu bók »Hjálpaðu þjer sjáfur.« B. Sv. Sigurður hreppstjóri Einarsson. —o— Það hefur dregist leingur en skyldi að geta æfiatriða Sig. sál. Einarssonar sem andaðist á heimili sfnu, Hánefsstaðaeyri, 26 nóv. sfðastl. Sigurður var fæddur á Glúmsstöðum í Fljóts- dal 18. jan. 1859. Foreldrar hans, er þá bjuggu þar, eru hjónin Einar Eiríksson og Sig- rfður Sigurðardóttir, sem nú búa áSævarendaí fj;»ðmundarfirði. Sígurðnr óist upp hjá for- eltsrum sínum og fluttist með þeim að Sævar- eiída. 1880 fór harm. áí. Köðruvallaskólanrt: og var þar við nám í tvo vetur. Hann fór til Æwieríku Ig87 og dvaidi í Winnipeg ,í 6 ár, eða til 189.3, að hann kom heim aftur. Vestra fjekkst hann við smíðar og verslunarstörf. 10. júlf 1854 giftist hanrn Arnbjörgu Stef- ánsdóttur frá Stakkahlíð í Loðmundarfirði og lifir bún mann sinn ásamt tveim börnum þeirra.. , Sig. sál. var hæfileikamaður,. eh einn af þeim mörgu sem kringusnstæðurnar leyfa ekki að nj.óta st'n eins og þyrfti. Þó g.af hann sig milcið við almennum. málum. Hann var odd- 1 viti í Loðmundarfjarðarbreppi og hreppstjóri var hann í Seyðisfjarðarhreppi frá 1899 tii dauða- : dags. Hann var einn. af helstu forvígismönn- um. bisdindismálsins hjer og sat á tveim þing- um stórstúkunnar fyrir stúkuna. »Fjólan«. Hann hafði mikinn áhuga á, kirkjumálum og vildi að J þeirn yrði skipað sem. frjálslegast. Hann vildi leysa utanþjóðkirkjumenn frá, ö.ilum gjöldumtil, j þjóðkisíkjuanar og átti mikinn. þátt í að þetta ! hefur komið til umræðu á undœnfarandi þingT j unu Sjálfur var hann í eingu kirkjufjelagi, en mua iaelst hafa haliast að: trúarskoðunum Únit- ara. I Sígurður var kosinn fuiltrúi fyrir Norður- MúJasýsiu á þingvallafund. 1:895,. Hann var að- alhvatamaðurinn að því, að farið var að halda þj.óðhátíðarsamkomur hjer eystra og yfir höfuð . ijet Jiann aldrci sitt eftir liggja að styðja nyt- saman fjelagsskap. Búnaðarritíð 1.. hefti þessa árgángs er nú komið hingað. í því eru j>esaar rit— gerðir : Eftir búnaðarþingið og: alþingi 1901, eftir sjera Þórhall Bjarnason. Reglur fyrir mjólkur- bú, Ferð u.sn, Austuriaad, o.gFerð ura Borgar- fjörð, eftirSigurð Sigurðsson. UmBarðastrandar-» sýslu og Gróðrassiööin,. eftir Einar Helgason. Skipulagsskrá. og reglagcrð fyrir raaktunarsjóð íslands o. fl. Bjarki hefur oft brýnt fyrir mönnum að, kaupa og lesjk Búöaðarritið. Eidri árgángar þess, sezni Hcrmann Jónasson húfræðingur á Þíngeyrmm gaf út, eru nú seldir með mjög lágu vcrði„ en í þeim eru margar þarftegar og góðar ritgerðir. Síðan Búnaðartjelagið tók við útgáfs. þess, hefur það mestmegnis gefið sig við að skýra frá fjelaginu, stofnun þess og að- gerðum, búnaðarþinginu í sumar sem leið o. s. frv. Sigurður búfræðingur telur búskap hjer á Austurlandi yfir hötuð í fremur góðu lagi. Landið telur hann yfirleitt betur fallið til sauð- fjárræktar en nautgriparæktar. Hann seg- ist hjer víða hafa verið spurður að þv(, hvort hann teldi heppilegra, að iækkað væri sauð- fjenu og kúm fjölgað, en kveðst svara, að fjenu ætti ckki að fækka, en samt mætti fjölga nautgripum. Jarðabætur segir hann hjer gerðar sumstaðar af lítilli fyrirhyggju og enn minni vandvirkni, enda Jiafi lítið verið að þeim unnið allt fram að síðustu árum, nema af ein- stökum mönnum. Túnin séu víða alveg ógirt og meira eða minna þýfð. Garðyrkja segir hann sje aimennt lítil og víða ekki nema að nafninu; sáðreitir sjeu víða illa valdir og óhag- anlega settir.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.