Bjarki


Bjarki - 02.04.1902, Blaðsíða 1

Bjarki - 02.04.1902, Blaðsíða 1
BJ ARK Eitt blaft a viku. Verð árs;. 3 ki. borgist fyrir 1. júií, (erlenrlis 4 kr borgist fyrirframi. Seyðisfirði, 2. apríl. Uppsögn skrifieg, ógild nema komin sje til útg. fyrir i. okt. og kaupandi sje þá skuldlaus við blaðið. 1902, Verzlunarmannafjelagið hcldur fund föstudag 4. apríl kl. 8'/2 e. m. B rúkuð íslensk frímerki kaupir Pór. B. Fórarinsson. rentsmiðja Seyðisfjarðar leysir at hendi alls konar prentun vei og vandlega. Verkið ódýrt. D. Ostltind. oco00000000000000000000000000000 Svar framfaraflokksins uppá konúngsboðskapinn. — o — ti. febr. ritaði framkvæmdarnefnd framfara- fiokksins ráðgafa íslands svohljóðandi brjef: »Með sfðustu póstskipsferð frá Kaupmanna- böfn höfum vjer meðtekið hinn mjög eftirþráða allrahæsta boðskap til IsJendinga, útgefinn 10. f. m. um stjórnarbótarmá) vort, og segir þar svo, að stjórnarskrárírumvarp það er samþykkt var á síðasta alþingi muni hljóta konunglega staðfestingu, ef það verður samþykkt af nýu alþingi óbreytt, og í annan stað, að lagt muni verða af stjórnarinnar hálfu fyrir aukaþing það er saman kemur í sumar stjórnarskrárfrumvarp, er auk stjórnarskrárbreytinganna í alþingisfrum- varpinia hafi ennfremur þau fyrirmæli að geyma, að ráðaneyti Hans Hátignar fyrir Island skuli eiga aðsetu í Reykjavik. Ut af þessu, og í sambandi við brjeí vort til yðar excellence frá 6. des. f. á. leyfum vjer oss fejer með fyrir hönd framfaraflokksins Og sem stjórn hans allra virðingaríyllst að !áta í Ijósi við yðar exellence, að stjórnar- skrárfrumvarp það er stjórnin ráðgerir, þar sem er í öllu verulegu orðið við óskum þeim, er fram komu í allra þegnlegustu ávarpi til kon- 'ungs frá efri deild ajþingis, mun hafa öfíugt fylgi flokksins, ntan þings og innan, og að vjer munum af fremsta megni leitast við að styðja }>au úrslit stjómarbótarmálsins, sem stjórnin samkvæmt konúngsboðskapnum setur sjer lyrir að fá íramgeingt. Með því að konúngsboðskapurinn kom ekki hingað til lands fyr en 25. f. m. er ekki enn fcingjn vitneskja nra undirtektir undir hann, ícma frá litlum hluta landsins. En eftir frjett- Um þeim sem þegar hafa borist og ettir þeirri i þekkingu, er vjer höfum á landsbúum, erum ^jer í eingum efa um, að oss cr óhætt að full- | yrða það við yðar exellence, að það sem vjer | höfum afráðið sem stjóra fiamfuaflokksins um *fstöðú vora í stjómarbótarmálirju, muni hljóta samsinni og fylgi mikils meiiibluta landa vorra.t Til flokksbræðra vorra. --o — Svo heitir ávarp, sem framkvæmdarnefnd framfaraflokksins hefur gefið út. Eftir að hafa skýrt frá konúngsboðskapnum og greininni, sem honum fylgdi i »Dannebrog«, segir þar svo: Samkvæmt konúngsboðskapnum, sem ein- gaungu ræðir um stjórnarskrármál vort, verður oss á aukaþinginu í sumar boðið tvennt, sem ætlast er til að vjer kjósum um, að öllu leyti með fullu frelsi, sem sje stjórnarskrárbreytingar- frumvarp síðasta alþingis, sem konúngur heitir að staðfesta, ef það aftur nær samþykki þingsins, og stjórnarskrárbreytingarfrumvarp, sem af hálfu stjórnarinnar mun verða lagt fyrir þingið, og auk ákvæða stjórnarskrárfrumvarj s síðasta þings enn fremur á að hafa það ákvæði, að stjórnarráðið fyrir Island s k u 1 i s i t j a I R e y k j a v í k. Af greininni í »l)annebrog« sjáum vjer, að eigi muni verða tekið í mál af stjórn vorri að sinna kröfum af vorri hálfu um, að hjer sje sett á fót landstjóm með landstjóra og ráð- gjöfum, eins og vjer fórum fram á á árunum 1881— 1894, og eins og vjer höfum farið fram á f brjefi voru til ráðgjafans 6. des. f. ár. — Spurningin er því fyrir oss eingaungu sú, hvort vjer eigum að halda fast við stjórnar- skrárbreytingarfrumvarp það, sem samþykkt var í sumar er leið, eða vjer eigam að hallast að hinu væntanlega frumvarpi stjórnarinnar, sem inniheldur það eitt ákvæði fram yfir hitt fmmvarpið, að stjórnarráðið skuli sitja í Reykja- vík. Hvort frumvarpið sem ))ingið samþykkir, verður staðfest af konúngi. Verði btísetvj ráðgjafans I.jer svo fyrir komíð, eftir hinu væntanlega frumvarpi stjórnarinnar, að hagsmunum vorum í Kaupmannahöfn verði fyllilega borgið, viljum vjer sem ritum undir brjef þetta, fremur hallast að þessu frumvarpi svo sem því, er þá muni vcita oss rífari siálfsstjórn en hitt frumvarpið, hafi alla kosti frumvarpsins frá síðasta þingi ogbúsetu- ákvæðið að auki, en sje laust við alla þá ann- marka og galla, sem fylgdu búsetuákvæðunum, er þau voru bórin fram á þingi í suma1' og gerðu þau þá alveg óaðgengileg. Eftir þcssu frumvarpi verður ráðgjafinh e i n n mllliliður milli konúngs og alþingis; efiir því ber ráð- gjafinn e i n n ábyrgð á stjórnar-athöfninni; ráðgjafavald og ráðgjafáábyrgð vet'ður óskift; ráðgjafir.n heför eingan umbofsraann í Kaup- mannahöfn, t-r þar geti farið með vald hans, nema því aðeins að vjer hcimilum það með sjerstökum lögnm. i'etta er allí í samramii við st'órnarskrárbreytingarffumvárp síðasta al- þingis; en svo á það enrfrcmur að verða ákveðið með frumvaipinu, að raðgjafinn sje hjer búsettur, og veiti stjórnai framkvæmdinni hjer lórstö'ð'ti. jtk'væði þcttá hefur eigi verið tekið upp í stjórnarskrárbreytingarfrumvörpin á undanförnum þingum, vegna þess, að vjer óttuðumst, að stjórn vor mundi eigi vera fáan- leg til að samþykkja það, samkvæmt því sem sagt er í konúnglegri auglýsingu 2. nóv. 1885 og ráðgjafabrjefi 29. maí 1897. Nú er oss tjáð að fáanlegt sje af hálfu stjórnarinnar, að ráðaneytið sje búsett hjer á landi án þess að nokkrir annmarkar fylgi þvr', og þykir oss þá rjettast að taka því, sje annars um allt tryggi- lega búið. I ritstjórnargreininni í »Dannebrog« er sagt, að ef vjer álitum það æskilegt fyrir oss að hafa stjórnarskrifstofu í Kaupmannahöfn, þá muni ei af Dana hálfu haft á móti því, að hún verði kostuð af ríkissjóði. Af þessu sjest það, að það er ætlast til þess að hinn svo kallaði »íslenski kontór« í Kaupmannahöfn verði lagður niður, ©g að vjer ráðum því sjálfir. hvort vjer höfum umboðsmann eða futltrúa að staðaldri í Kaupmannahöfn, hvern vjer höfum þar sena umboðsrciann fyrir oss, og hvernig vjer högum stöðu hans þar. Með þessu móti ráð- um vjer þá til tullnustu sjermálum vorum, basði hjcr á landi og ( Kaupmannahötn. Vafalaust mun nokkur kostnaðarauki verða samfara þessu breytta stjórnarfari; en bæði er það, að vjer hyggjum, að bann þurfi eigi.að verða mjög verulegur, og svo mcgum vjer eigi láta oss í augum vaxa að kosta einhverju til þess að lá hagfellt stjórnarfyrirkomulag; en að sjálfsögðu á hver þjóð að kosta sína stjórn innanlands. Samkvæmt því er vjer hjer höfum sagt, munum vjer hallast að frumvarpi þvf til stjórnarskrárbreytingar, sem samkvæmt kon- úngsboðskapnum mun verða íagt fyrir næsta aukaþing af hálfu stjórnarinnar, svo íramarlega sem nefnt frumvarp verður í fullkomnu sam- ræmi við það sem hjer er tekið fram og við konúngsboðskapinn og margnefnda grein í blaðinU »Daanebrog«, scm vjer munum eigi þurfa að efa. Og viljum vjer hjcr með leggja það til, að ailtr fiokksmenn vorir taki þessa sömu stefnu. t Keykjavík og Hessastöðum 28. jan. 1902. Ki'istján Jónsson. B|öm Jón&son. Björn Kristjánsson Jcns F'álssont (eftir fjarv. umboði). , Sktili Thoroddsen. hngkosningarnar. — o— Pær fara nú að náígast og hreiííngar eru að vakna í þá átt að hafa áhrií á pær. í'að er því mál til komið að blöðm taki þær til al- varlegrar íhugunar. Fyrst og írerast er þá að gerá sjer Ijóst,

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.